10.01.2012 16:00

Jón Ágúst GK 60 snýr við í innsiglingunni til Hornafjarðar

Þessi bátur sem þarna var að snúa við í innsiglingunni til Hornafjarðar og sigla aftur inn í höfnina, hefur svo sannarlega verið breytt mikið. Myndin er tekin 1977 og í janúar 1978, var hann nánast eldi að bráð og var gerðu upp eftir það og heitir í dag Arnfríður Sigurðardóttir RE 14
          Jón Ágúst GK 60, í þokusudda og í snúningi framan við Hornarfjarðarhöfn, árið 1977 © myndir Kristinn Benediktsson