Færslur: 2012 Janúar
20.01.2012 00:25
Þerney RE - 1. veiðiferð 2012 - 2.hl.
Hér koma 10 nýjar myndir úr yfirstandandi veiðiferð Þerneyjar RE og sem fyrr er ljósmyndarinn Hjalti Gunnarsson

Strákarnir að taka trollið í snjóbyl aðfaranótt 19.jan. Jonni bíður eftir að Gestur komi með gilsinn
Gestur að draga gilsinn aftur

Gústi þarf ekki að hafa eins mikið fyrir því eins og Gestur að draga kvikindið
Siglfirðingurinn Toni og Stjáni að fylgjast með hvað er í

Björn kominn til að leysa Stjána af í úrslættinum

Bjarki er alltaf svo glaður þegar hann er búinn á vaktinni

Frændurnir úr Fjallabyggð, Stefán og Toni
Pönnukökuveisla á miðnætti

Nýbakaðar pönnukökur með rjóma eða sykri höfða ekki til Ægis Franzsonar Skipstjóra, hann kýs ávallt hollari kost eins og td. hrökkkex með papriku og slíku
© myndir Hjalti Gunnarsson, í jan. 2012
Strákarnir að taka trollið í snjóbyl aðfaranótt 19.jan. Jonni bíður eftir að Gestur komi með gilsinn
Gestur að draga gilsinn aftur
Gústi þarf ekki að hafa eins mikið fyrir því eins og Gestur að draga kvikindið
Siglfirðingurinn Toni og Stjáni að fylgjast með hvað er í
Björn kominn til að leysa Stjána af í úrslættinum
Bjarki er alltaf svo glaður þegar hann er búinn á vaktinni
Frændurnir úr Fjallabyggð, Stefán og Toni
Pönnukökuveisla á miðnætti
Nýbakaðar pönnukökur með rjóma eða sykri höfða ekki til Ægis Franzsonar Skipstjóra, hann kýs ávallt hollari kost eins og td. hrökkkex með papriku og slíku
© myndir Hjalti Gunnarsson, í jan. 2012
Skrifað af Emil Páli
20.01.2012 00:00
Þorskastríðið - næst síðasta syrpan
Þá er aðeins ein syrpa eftir af þessari sendingu fyrir utanþ Gullmolar - sem Örn Rúnarsson tók á sínum tíma.












Ægir, eftir ásiglingu Euromans


















Þorskastríðið © myndir Örn Rúnarsson
Ægir, eftir ásiglingu Euromans
Þorskastríðið © myndir Örn Rúnarsson
Skrifað af Emil Páli
19.01.2012 22:00
Kristinn SH 112
2468. Kristinn SH 112, í Ólafsvík © mynd Emil Páll, í ágúst 2009
Skrifað af Emil Páli
19.01.2012 21:00
Faxavík KE 65 (eldri)

Faxavík KE 65 © mynd úr Faxa, 1966, ljósm.: ókunnur
Faxavík KE 65 © mynd Snorrason
Smíðuð í Djupvik, Svíþjóð 1933. Flutt hingað til lands 1945. Dæmd ónýt v/fúa 1962
Nöfn: Res, Rex RE 9, Nanna RE 9, aftur Rex RE 9 og Faxavík KE 65
Skrifað af Emil Páli
19.01.2012 20:00
Óli Gísla GK 112
2714. Óli Gísla GK 112 © mynd Jón Páll Ásgeirsson
2714. Óli Gísla GK 112 © mynd Emil Páll, 2008
Skrifað af Emil Páli
19.01.2012 19:00
Hans Jakob GK 150
Af einhverjum ástæðum hef ég alltaf tekið margar myndir af þessum báti og þá undir fjórum skráningum þ.e. Dalaröst ÞH, Dalaröst GK, Hans Jakob GK og Tungufell BA og nú kemur ein, en um helgina birti ég syrpu af honum undir sama nafninu.

1639. Hans Jakob GK 150 © mynd Emil Páll, 2009
1639. Hans Jakob GK 150 © mynd Emil Páll, 2009
Skrifað af Emil Páli
19.01.2012 16:00
Arney SH 2 / Jón Sör ÞH 220
1094. Arney SH 2 © mynd Emil Páll
1094. Jón Sör ÞH 220 © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
19.01.2012 15:00
Víkingur III ÍS 280
127. Víkingur III ÍS 280 © mynd Emil Páll, 1989
Skrifað af Emil Páli
19.01.2012 14:05
Brudanes ex íslenskur
Brudanes ex 21. Auðunn GK 27, Hafsteinn GK 107, Hafsteinn RE 133, Mummi GK 120, og Atlanúpur ÞH 263. Selt úr landi til Noregs í ágúst 1990 og til Írlands 2002 og © mynd shipspotting Syndney Sinclair
Brudanes, í Aberdeen © mynd Trawler Photos, 10. apríl 2010
Skrifað af Emil Páli
19.01.2012 10:35
Que Sera Sera HF 26
Hér kemur mynd af bátnum eins og hann leit út og síðan nokkrar myndir af honum á strandstað, en þar lauk hann sinni ævi. Myndirnar fékk Svafar Gestsson sendar að utan og lét mig hafa þær.

2724. Que Sera Sera HF 26, árið 2009




2724. Que Sera Sera HF 26, á strandstað í janúar 2010 © myndir frá Svafari Gestssyni
Skipið slitnað upp af legufærum mannlaust og ótryggt á ytri höfnini í Laayoune í Marocco í desember 2009.
2724. Que Sera Sera HF 26, árið 2009
2724. Que Sera Sera HF 26, á strandstað í janúar 2010 © myndir frá Svafari Gestssyni
Skipið slitnað upp af legufærum mannlaust og ótryggt á ytri höfnini í Laayoune í Marocco í desember 2009.
Skrifað af Emil Páli
19.01.2012 09:00
Mist HF 111
Þetta skip kom í skipaflotann okkar undir lok ársins 2009 og átti að gera það út frá Morocco. Ef ég man rétt þá var það ekki nema í nokkra mánuði í íslenskum skipastól.


2776. Mist HF 111, í jan. 2010 © myndir í eigu Svafars Gestssonar
2776. Mist HF 111, í jan. 2010 © myndir í eigu Svafars Gestssonar
Skrifað af Emil Páli
19.01.2012 00:00
Þorskastríðið framhald
Þá tek ég aftur upp þráðinn. þar sem frá var horfið og birti langa syrpu frá Þorskastríðinu, en alls eru þetta 195 myndir sem ég hef til að moða úr og bárust mér í gegn um Óðinn Magnason, en þær eru tekar af Erni Rúnarssyni sem var á Ægi í Þorskastríðinu. Með því að kútta þetta niður í misjafnar syrpur er ég meira en hálfnaður með þær og koma síðustu þrjár syrpurnar nú en þær eru í kring um 30 mynda langar hverjar fyrir sig, sumar eitthvað færri og aðrar eitthvað fleiri. Gallinn sem ég finn að þessum myndum er hversu fáar hafa myndatexta til að segja okkur sem ekki þekkjum til, hvað sé á ferðinni.























Eftir ásiglingu Euromans






Þorskstríðið © myndir Örn Rúnarsson
Eftir ásiglingu Euromans
Þorskstríðið © myndir Örn Rúnarsson
Skrifað af Emil Páli
