19.01.2012 19:00

Hans Jakob GK 150

Af einhverjum ástæðum hef ég alltaf tekið margar myndir af þessum báti og þá undir fjórum skráningum þ.e. Dalaröst ÞH, Dalaröst GK, Hans Jakob GK og Tungufell BA og nú kemur ein, en um helgina birti ég syrpu af honum undir sama nafninu.


                             1639. Hans Jakob GK 150 © mynd Emil Páll, 2009