19.01.2012 10:35

Que Sera Sera HF 26

Hér kemur mynd af bátnum eins og hann leit út og síðan nokkrar myndir af honum á strandstað, en þar lauk hann sinni ævi. Myndirnar fékk Svafar Gestsson sendar að utan og lét mig hafa þær.


                                     2724. Que Sera Sera HF 26, árið 2009
          2724. Que Sera Sera HF 26, á strandstað í janúar 2010 © myndir frá Svafari Gestssyni
Skipið slitnað upp af legufærum mannlaust og ótryggt á ytri höfnini í Laayoune í Marocco í desember 2009.