Færslur: 2011 Ágúst
25.08.2011 10:15
Fögur er eikin
Þorgrímur Aðalgeirsson á Húsavík sendi mér í gærkvöldi þessar fallegu myndir af eikarbátum, sem gerðir hafa verið upp og eru notaðir til ferðaþjónustu í dag. Þarna sjáum við tvo báta sem gerðir eru út frá Húsavík og einn sem gerður er út frá Akureyri, en allar myndirnar voru teknar í sumar á Húsavík og sýna okkur mikla höfðingja sem svo sannarlega þessir eikarbátar eru.

260. Garðar

108. Húni II og 260. Garðar

260. Garðar

260. Garðar

993. Náttfari

993. Náttfari
© myndir Þorgrímur Aðalgeirsson, á Húsavík, sumarið 2011
260. Garðar
108. Húni II og 260. Garðar
260. Garðar
260. Garðar
993. Náttfari
993. Náttfari
© myndir Þorgrímur Aðalgeirsson, á Húsavík, sumarið 2011
Skrifað af Emil Páli
25.08.2011 08:03
Suðurafrískar konur gerast hafnsögumenn
skipini.fo:

Tríggjar kvinnur í Durban í Suðurafrika eru vorðnar søguligar, tí tær eru fyrstu littu kvinnuligu loðsar, sum hava nomið sær prógv at føra skip í suðurafrikanskum sjóøki
Á myndini síggjast Precious Dube vinstrumegin og Pinky Zungu høgrumegin. Triðja kvinnan eitur Bongiwe Mbambo. Hon var ikki til staðar, tá myndin varð tikin.
Hesar tríggjar eru fyrstu kvinnur, sum hava full rættindi at virka sum loðsar í Suðurafrika. Tær hava prógv at føra skip í øllum støddum í havn. Heilt upp til størstu bingjuskip og risatangaskip.
Hesar tríggjar eru úrslit av átaki, ið hevur til endamáls at fáa fleiri litt fólk í starv í havnunum í Suðurafrika.
Ein av kvinnunum greiðir frá, at skiparar á fremmandum skipum ofta tykjast ivasamir, tá kvinna trínur umborð sum loðsur. Hetta er sjáldsom sjón, hóast onkrar eru at finna í USA og Australia, sigur hon.
Hesar tríggjar eru fyrstu kvinnur, sum hava full rættindi at virka sum loðsar í Suðurafrika. Tær hava prógv at føra skip í øllum støddum í havn. Heilt upp til størstu bingjuskip og risatangaskip.
Hesar tríggjar eru úrslit av átaki, ið hevur til endamáls at fáa fleiri litt fólk í starv í havnunum í Suðurafrika.
Ein av kvinnunum greiðir frá, at skiparar á fremmandum skipum ofta tykjast ivasamir, tá kvinna trínur umborð sum loðsur. Hetta er sjáldsom sjón, hóast onkrar eru at finna í USA og Australia, sigur hon.
Skrifað af Emil Páli
25.08.2011 00:00
Kristin ÞH 157
Hér kemur myndasyrpa sú sem ég sagði frá sl. þriðjudag, af bátnum er hann kom til Njarðvikur og stoppaði þar stutt áður en hann var tekinn upp i slipp. Rétt áður en hann kom að Njarðvik tók hann skyndilega smá hring og náði ég myndum af því og koma þær myndir ásamt siglingu hans inn Stakksfjörðinn og eins inn í Njarðvikurhöfn þann 23. ágúst 2011



972. Kristín ÞH 157, skríður inn Stakksfjörðinn, með stefnu á Njarðvík










Hringsólinu lokið og haldið áfram til Njarðvíkur enda stutt eftir
,

Komið inn fyrir sjóvarnargarðinn í Njarðvik





972. Kristín ÞH 157, í Njarðvíkurhöfn © myndir Emil Páll, 23. ágúst 2011
972. Kristín ÞH 157, skríður inn Stakksfjörðinn, með stefnu á Njarðvík
Hringsólinu lokið og haldið áfram til Njarðvíkur enda stutt eftir
,
Komið inn fyrir sjóvarnargarðinn í Njarðvik
972. Kristín ÞH 157, í Njarðvíkurhöfn © myndir Emil Páll, 23. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
24.08.2011 21:00
Keppst við að klára skötuselskvótann
Þessa daganna eru bátar að keppast við að klára úthlutanir ársins fyrir skötuselinn, Birti ég hér myndir af Sægrími sem er nú á leið i Breiðafjörðinn, eftir 4ra mánaða veiðileyfissviptingu og þar er raunar líka fyrir á skötusel Jökull SK 16 o.fl. bátar.

2101. Sægrímur GK 525, í Njarðvik, 9. júlí 2011. Hann er nú á leiðinni í Breiðafjörð til að draga upp skötuselsnet sem Maron var með, en hann hefur lokið veiðum á skötuselskvóta sínum. Er þetta fyrsta veiðiferð Sægríms, eftir að hafa lokið 4ra mánaða veiðileyfissviptingu fyrir að landa framhjá.

Hér sjáum við mynd sem ég tók í Njarðvikurhöfn, 16. maí 2011 og sýnir auk Sægríms, 288. Jökul SK 16, sem einmitt er líka núna í Breiðafirðinum á skötuselsveiðum © myndir Emil Páll
2101. Sægrímur GK 525, í Njarðvik, 9. júlí 2011. Hann er nú á leiðinni í Breiðafjörð til að draga upp skötuselsnet sem Maron var með, en hann hefur lokið veiðum á skötuselskvóta sínum. Er þetta fyrsta veiðiferð Sægríms, eftir að hafa lokið 4ra mánaða veiðileyfissviptingu fyrir að landa framhjá.
Hér sjáum við mynd sem ég tók í Njarðvikurhöfn, 16. maí 2011 og sýnir auk Sægríms, 288. Jökul SK 16, sem einmitt er líka núna í Breiðafirðinum á skötuselsveiðum © myndir Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
24.08.2011 20:04
Tove KL 788, frá Li
Tove KL 788, frá Litháen, bíður löndunar í Skagen © mynd Guðni Ölversson
Skrifað af Emil Páli
24.08.2011 19:02
Frá Sandefjord
Dæmigerð sumarmynd frá Sandefjord, líf í höfninni © mynd Guðni Ölversson
Skrifað af Emil Páli
24.08.2011 18:00
Smábátahöfnin á Akureyri - frá öðru sjónarhorni
Smábátahöfnin á Akureyri, frá öðru sjónarhorni, en maður sér yfirleitt © myndir Jóhannes Guðnason, konungur þjóðveganna, 20. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
24.08.2011 17:06
Höfnin á Skagaströnd
Höfnin á Skagaströnd í blíðskapaveðri © myndir Jóhannes Guðnason, 17. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
24.08.2011 16:39
Fiskistofa rak Bretting frá bryggju
Eins og fram kemur í færslunni hér á undan sem birtist á vefnum vf.is kom Brettingur með fullfermi af makríl til Njarðvikur og var hluti hans ekki í körum né ísaður. En einmitt sökum þess rak Fiskistofa togarann út á til að ganga frá aflanum. Nú fyrir stundu kom hann að landi á ný og hafa margir horft á ýmsar forfæringar við að leggja togaranum, eins og menn viti ekki hvar eigi að leggja, en allt er þetta nú gert undir vökulum augum Fiskistofumanna.
Þorgrímur Ómar Tavsen var að vinna um borð í einum bátanna í höfninni og tók þessar myndir núna áðan.




1279. Brettingur KE 50, í allskonar hremmingum við að leggjast að bryggju í Njarðvík í annað sinn í dag © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, nú á fimmta tímanum í dag, 24. ágúst 2011
Þorgrímur Ómar Tavsen var að vinna um borð í einum bátanna í höfninni og tók þessar myndir núna áðan.
1279. Brettingur KE 50, í allskonar hremmingum við að leggjast að bryggju í Njarðvík í annað sinn í dag © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, nú á fimmta tímanum í dag, 24. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
