Færslur: 2011 Ágúst
20.08.2011 09:00
Jóhannes Einarsson GK 347
Fyrsti báturinn sem bar Víðisnafnið í útgerð Guðmundar Jónssonar, Rafnkelsstöðum í Garði.
614. Jóhannes Einarsson GK 347 © mynd Snorrason
Smíðaður í Friðrikssundi, 1929. Slitnaði upp á Akranesi, 12. mars 1935 og gerður upp þá af Eyjólfi Gíslasyni skipasmið. Borðhækkaður 1937. Stækkaður 1948. Talinn ónýtur og tekinn af skrá 1968.
Farð fyrsta skipið með Víðisnafnið sem var í eigu Guðmundar Jónssonar, Rafnkelsstöðum Garði.
Nöfn: Víðir MB 63, Víðir GK 510, Víðir HU 100, Víðir VE 232, Víðir GK 347 og Jóhannes Einarsson GK 347
Skrifað af Emil Páli
20.08.2011 08:00
Hafrún HU 12 - með elstu skipum ísl. flotans
Sá bátur sem ég birti mynd af núna er með elstu stálskipum íslenska flotans, sem enn er til. Hann var smíðaður í Hollandi 1956 og hét fyrst Gjafar VE, hann er því systurskip Marons GK 363 og Grímseyjar ST 2

530. Hafrún HU 10 © mynd Snorrason
Nöfn sem hann hefur borið eru: Gjafar VE, Hafrún GK, Hafrún SH, Hafrún HU, Bliki BA og Bliki HF og núverandi nafni er aftur: Hafrún HU.
530. Hafrún HU 10 © mynd Snorrason
Nöfn sem hann hefur borið eru: Gjafar VE, Hafrún GK, Hafrún SH, Hafrún HU, Bliki BA og Bliki HF og núverandi nafni er aftur: Hafrún HU.
Skrifað af Emil Páli
20.08.2011 07:22
Frá öðru sjónarhorni
Þarna efst sjáum við Hólmsbergsvita frá öðru sjónarhorni en venjulega þ.e. úr Helguvík © mynd Emil Páll, 15. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
20.08.2011 00:00
Íslenskur plastari í erlendri kynningu
Föstudaginn 19. ágúst 2011 var ég fenginn til að taka nokkrar myndir af plastbáti sem er í framleiðslu hjá Bláfelli ehf., á Ásbrú, en myndirnar á að nota í kynningu á Sómabátum, m.a. erlendis. Hér sýni ég nokkrar af þeim myndum sem teknar voru og sendar.

Eins og sést á mönnunum er ég ekki um neinn smábát að ræða

Séð fram eftir bátnum en ég stóð þarna fyrir framan vélarrúmið og því er þetta lestarlúgan sem sést og húsið

Hér sáum við aftureftir bátnum

Búið er að steypa púltið fyrir mælaborðið í stýrishúsinu © myndir Emil Páll, 19. ágúst 2011
Séð fram eftir bátnum en ég stóð þarna fyrir framan vélarrúmið og því er þetta lestarlúgan sem sést og húsið
Hér sáum við aftureftir bátnum
Búið er að steypa púltið fyrir mælaborðið í stýrishúsinu © myndir Emil Páll, 19. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
19.08.2011 22:00
Þorsteinn GK 16
145. Þorsteinn GK 16, í innsiglingunni til Grindavíkur
145. Þorsteinn GK 16, á strandstað undir Krísuvíkurbjargi
© myndir Snorrason
Skrifað af Emil Páli
19.08.2011 21:16
Flóin
1678. Flóin, í Keflavíkurhöfn í dag © mynd Emil Páll, 19. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
19.08.2011 18:04
Páll Jónsson GK 7
1030. Páll Jónsson GK 7, nýkominn fram hjá Hólmsbergsvita © mynd Emil Páll, á sjötta tímanum í dag, 19. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
19.08.2011 17:20
Sóley Sigurjóns GK 200
2262. Sóley Sigurjóns GK 200, í Keflavík © myndir Emil Páll, 19. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
19.08.2011 16:26
Hafnarfjörður og nágrenni
Hafnarfjörður og nágrenni, séð yfir Stakksfjörðinn, frá Helguvík © mynd Emil Páll, 14. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
19.08.2011 11:25
Maron og Blíða í morgun
363, Maron GK 522
363. Maron GK 522 og 1178. Blíða SH 277
363, Maron GK 522 og 1178. Blíða SH 277
1178. Blíða SH 277 © myndir Emil Páll, í morgun, 19. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
19.08.2011 09:00
Húnaröst ÁR 150
Hér birti ég þrjár myndir af Húnaröstu ÁR 150 sem áður hét Gissur Hvíti SF, en myndirnar eru allar teknar af Snorrason



1070. Húnaröst ÁR 150 © myndir Snorrason
1070. Húnaröst ÁR 150 © myndir Snorrason
Skrifað af Emil Páli
19.08.2011 08:39
Smábatar geta stundað makrílveiðar í haust
visir.is:
Smábátar geta nú stundað makrílveiðar í haust. Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gefið út reglugerð sem heimilar bátum sem stunda makrílveiðar á handfæri og línu að halda þeim veiðum áfram eftir 1. september.
Áður var makrílveiði þessara aðila aðeins leyfileg fram að 1. september í ár. Heimild til makrílveiða er eftir sem áður bundin leyfi frá Fiskistofu, að því er segir í fréttatilkynningu
Áður var makrílveiði þessara aðila aðeins leyfileg fram að 1. september í ár. Heimild til makrílveiða er eftir sem áður bundin leyfi frá Fiskistofu, að því er segir í fréttatilkynningu
Skrifað af Emil Páli
19.08.2011 08:00
Stella NK 61 / Stella GK 350
Stella NK 61 © af síðu Magnúsar Þórs Hafsteinssonar
Stella GK 350 © mynd Snorrason
Skrifað af Emil Páli
