Færslur: 2011 Júní
25.06.2011 08:24
Byggðasafnið á Garðskaga
Á Garðskaga er rekið byggðasafn sem er mjög tengt útgerðarmálum í Garði svo og hinum ýmsu gangfæru vélum. Sjón er sögu ríkari og hér birti ég þrjár myndir sem ég tók í safninu í gær.



Úr Byggðasafninu á Garðskaga © myndir Emil Páll, 24. júní 2011



Úr Byggðasafninu á Garðskaga © myndir Emil Páll, 24. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
25.06.2011 00:00
Hornafjörður 23. júní 2011
Bjarni Guðmundsson á Neskaupstað skrapp á Hornafjörð 23. júní sl. og tók þá þessa miklu myndasyrpu

2. Akurey SF 52

Sá blái er 2618. Jóna Eðvalds SF 200


2739. Siggi Bessa SF 97, kominn með makríl búnaðinn

2739. Siggi Bessa SF 97

7526. Halla Sæm SF 23

2618. Jóna Eðvalds SF 200

173. Sigurður Ólafsson SF 44

2638. Ingibjörg

2. Akurey SF 52

2718. Dögg SU 118

1405. Trölli


2491. Örn II SF 70

2491. Örn II SF 70

2491. Örn II SF 70

2491. Örn II SF 70

7019. Herborg SF 69

© myndir Bjarni G., 23. júní 2011

2. Akurey SF 52

Sá blái er 2618. Jóna Eðvalds SF 200


2739. Siggi Bessa SF 97, kominn með makríl búnaðinn

2739. Siggi Bessa SF 97

7526. Halla Sæm SF 23

2618. Jóna Eðvalds SF 200

173. Sigurður Ólafsson SF 44

2638. Ingibjörg

2. Akurey SF 52

2718. Dögg SU 118

1405. Trölli


2491. Örn II SF 70

2491. Örn II SF 70

2491. Örn II SF 70

2491. Örn II SF 70

7019. Herborg SF 69

© myndir Bjarni G., 23. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
24.06.2011 22:00
Spjallað á Bryggjunni í Grindavík
Hér sjáum við fimm af sex mönnum sem hittust á veitingastaðnum Bryggjunni í Grindavík í dag, en sá sjötti er ljósmyndarinn. Ástæðan fyrir stefnumótinu verður sögð síðar.
Bryggjan er staðsett í húsnæði þeirra bræðra, Kristins og Aðalgeirs, sem einnig hýsir netaverkstæðið Krosshús, en þeir eru báðir netagerðarmeistarar.

Markús Karl Valsson, Aðalgeir Jóhannsson og Bjarni Geir Bjarnason

Sigurbjörn Sigurðsson og Kristinn Jóhannsson

Magnús Valur, Aðalgeir og Bjarni Geir

Sömu og á myndinni fyrir ofan © myndir Emil Páll, 24. júní 2011
Bryggjan er staðsett í húsnæði þeirra bræðra, Kristins og Aðalgeirs, sem einnig hýsir netaverkstæðið Krosshús, en þeir eru báðir netagerðarmeistarar.

Markús Karl Valsson, Aðalgeir Jóhannsson og Bjarni Geir Bjarnason

Sigurbjörn Sigurðsson og Kristinn Jóhannsson

Magnús Valur, Aðalgeir og Bjarni Geir

Sömu og á myndinni fyrir ofan © myndir Emil Páll, 24. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
24.06.2011 21:00
Sólstöðuhátíð hafin í Garði
Í kvöld hófst Sólstöðuhátíð á Garðskaga og tók ég þessar myndir síðdegist í dag en þá var þegar farinn að streyma þangað margir gestir, eins og sést á myndunum.







Frá Sólstöðuhátíðinni í Garði © myndir Emil Páll, 24. júní 2011







Frá Sólstöðuhátíðinni í Garði © myndir Emil Páll, 24. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
24.06.2011 20:10
Dagný GK 92




6970. Dagný GK 92, í Grófinni, í kvöld © myndir Emil Páll, 24. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
24.06.2011 19:09
Hafdís SU dreginn að landi
Í gær kl 13.00 var farið á Hafbjörgu að ná í 2400. Hafdísi SU sem var með bilaða vél Bjarni G. var ekki um borð en fékk þessa mynd senda og hana tók Guðjón B Magnússon

2400. Hafdís SU 220, í drætti hjá björgunarskipinu Hafbjörgu á Neskaupstað © mynd Guðjón B. Magnússon, 23. júní 2011

2400. Hafdís SU 220, í drætti hjá björgunarskipinu Hafbjörgu á Neskaupstað © mynd Guðjón B. Magnússon, 23. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
24.06.2011 11:11
Miðvík á landi
Skemmtiferðabáturinn Miðvík var í morgun tekin á land við Njarðvíkurslipp og sést hann hér.

7524. Miðvík, á landi í Njarðvík í morgun © mynd Emil Páll, 24. júní 2011

7524. Miðvík, á landi í Njarðvík í morgun © mynd Emil Páll, 24. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
24.06.2011 09:24
Gert við á gamla mátann
Þeir eru ekki margir, því miður skipasmiðirnir hér á landi sem enn kunna að gera við gömlu eikarbátanna. Skipasmíðastöð Njarðvíkur er svo heppinn að hafa slíka í sínum fórum og tók ég því þessar tvær myndir i morgun þegar þeir voru að vinna við að skipta um eikarplanka í Mónu GK 303


Unnið að viðgerð á Mónu GK 303, með gömlu aðferðinni © myndir Emil Páll, 24. júní 2011


Unnið að viðgerð á Mónu GK 303, með gömlu aðferðinni © myndir Emil Páll, 24. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
24.06.2011 08:24
Bjargfugl RE og Vigri RE
Hér koma tvær myndir sem Faxagengið, þ.e. þeir á Faxa RE 9 hafa tekið og birt á síðunni sinni, en þær er teknar í Reykjavík 18. og 19. júní sl.

6474. Bjargfugl RE 55

2104. Vigri RE 71, nýmálaður og flottur © myndir Faxagengið, 18. og 19. júní 2011
6474. Bjargfugl RE 55
2104. Vigri RE 71, nýmálaður og flottur © myndir Faxagengið, 18. og 19. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
24.06.2011 07:54
ÚR bb
bb.is
Ísfirðingurinn Einar Hreinsson hefur á undanförnum árum dundað sér við smíði á bát einum í bílskúrnum heima hjá sér. Á laugardag var komið að sjósetningu og við það tækifæri var bátnum gefið nafnið Nonni eftir afa Einars. "Báturinn er eiginlega aukaatriði. Hann var smíðaður í kringum vélina, en hana
Skrifað af Emil Páli
24.06.2011 00:00
Lagos í Portugal
Hér koma síðari pakkinn í þessari sendingu frá Svafari Gestssyni, þ.e. pakkinn frá Lagos í Portugal, skemmtilegar myndir og fræðandi eins og í fyrri pakkanum.


Í þessum eru 1200 hp, sem skila honum í 70 mph
Lagos





© myndir Svafar Gestsson, 20. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
23.06.2011 23:00
Árni Friðriksson
Hér birtast tvær myndir af skipinu. Á þeirri fyrri sést það í ógnarfjarlægð, en þar er það á siglingu frá höfuðborgarsvæðinu með stefnu fram hjá Garðskaga og er myndin tekin með miklum aðdrætti, frá Vatnsnesi í Keflavík. Hin er af Marine Traffic svona til að menn sjái skipið í réttri stærð

2350. Árni Friðriksson RE á leið þvert yfir flóann í morgun © mynd Emil Páll, 23. júní 2011

2350. Árni Friðriksson RE © mynd MarineTraffic, Einaras, 16. maí 2004

2350. Árni Friðriksson RE á leið þvert yfir flóann í morgun © mynd Emil Páll, 23. júní 2011

2350. Árni Friðriksson RE © mynd MarineTraffic, Einaras, 16. maí 2004
Skrifað af Emil Páli
23.06.2011 22:00
NS, GK og SH

NS, GK og SH í Njarðvíkurslipp í dag © mynd Emil Páll, 23. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
23.06.2011 21:00
Miðvík




Skemmtibáturinn 7524. Miðvík, með heimahöfn í Keflavík, hér í Grófinni í dag © myndir Emil Páll, 23. júní 2011
Skrifað af Emil Páli



