Færslur: 2011 Júní
28.06.2011 18:00
Hrímnir SH 714 endurbyggður
Verið er að endurbyggja hann í Stykkishólmi, en stýrishúsið er í framleiðslu hjá Sólplasti í Sandgerði

Vinnuteikning af 5008. Hrímnir SH 714, varðandi þær endurbætur sem nú fara fram

Mótið af stýrishúsinu, eins og það mun líta út frá Sólplasti í Sandgerði © myndir Emil Páll, 28. júní 2011
Í kvöld og næstu kvöld mun ég kafa aðeins ofan í myndaalbúm frá Sólplasti og Plastverki og sýna myndir af hinum ýmsu bátum sem farið hafa í geng um vinnslulínu fyrirtækjanna. Þarna munu sjást ýmsir bátar sem nú eru horfnir og sumir eru enn til. Ekki verða stuðst við hverjar breytingarnar eru hverju sinni, heldur frekar lagt upp úr að sýna bátanna.
28.06.2011 17:27
Sella til Hornafjarðar

2402. Sella GK 125, í Grófinni í Keflavík, en báturinn hefur nú verið seldur til Hornafjarðar © mynd Emil Páll, 3. júní 2011
28.06.2011 11:00
Makrílbúnaðurinn settur í Blíðu SH
1178. Blíða SH 277, í Njarðvík í morgun
Bíll kominn með makrílgræjurnar að skipshlið í Njarðvik í morgun © myndir Emil Páll, 28. júní 2011
28.06.2011 07:12
Makríll: Bátum breytt í Þorlákshöfn og vinnslan í Njarðvík
Þessar vikurnar er unnið að því í Þorlákshöfn að útbúa nokkra báta fyrir makrílveiðar og eru breytingarnar langt komnar varðandi Sæfara ÁR 170 og Valgerði BA 45, auk þess sem 15 tonna plastbátur er tilbúinn með útbúnaðinn þar líka. Þá eru nýhafnar breytingar á Happasæl KE 94. Birti Jósef Ægir Stefánsson myndir af stálbátunum nú um helgina á síðu þeirra bræðra Jobba og Gumma og hefur hann leyft mér að birta þær hér, sem ég og geri og sendi honum kærar þakkir fyrir.
Á sama tíma er verið að gera vinnsluhúsnæði í Njarðvík sem Íslenska Makrílfélaigð mun reka þar, fram á sumar og bæði vera með flakavinnsla og hraðfrysting á makríl. Munu 6 bátar verða í viðskiptum við fyrirtækið og hafa heyrst nöfn Blíðu SH 277 og Happasæls KE 94, en hvort Sæfari og Valgerður sé í þeim hópi er ég ekki viss um.
2340. Valgerður BA 45
1964. Sæfari ÁR 170 og fyrir aftan hann má sjá 13. Happasæl KE 94
Hér eru greinlega um að að ræða handfærarúllur frá Sjóvélum sem notaðar eru við makrílinn © myndir Jósef Ægir Stefánsson, í Þorlákshöfn um síðustu helgi
28.06.2011 00:00
Fleiri myndir úr 5. veiðiferð Þerneyjar RE
Ágúst Þráinsson, held að ég kaupi ekki aftur svona djöf....g-strengs nærbuxur
Eyjafjarðar-tækjatröllið, Björn að rífa úr tækjunum
Ég elska kaffitíma
Flott röðun með nýju vírastýringunni frá Naust Marine
Flott röðun með nýju vírastýringunni frá Naust Marine
Guddi, hvernig ætlar þú að fá þér Nesquik í kaffinu
Nei. Heiðar ég ætla ekki að fá mér Nesquik í kaffinu
Halli Leifs að gera klárt og Guddi brosmildur í baksýn
Já svo lokar maður augunum og strýkur flakinu eins og......
Óli, annað hvort á facebook eða msn
Siggi, búinn að baka eplaköku til að hafa með kaffinu
Skrúfuöxullinn var lengdur og smíðaður þessi flangs sem boltast í
Skúli baader, náði að sprauta í andlit sitt á sama augnabliki og myndavélin smellti af
Skúli og Anna að horfa á sænskt raunveruleika sjónvarp sem er að slá í gegn hérna
Stefán Finnbogason, 2. vélstjóri sinnir viðgerðum á verkstæðinu
Stjórnskápur, einn hvoru meginn
Stjórnunin á vírastýruninni staðsett í brú
Daði Freyr Sigurðsson, taktu mynd af mér svo ég geti sýnt mömmu hvað ég er duglegur
Það er svona sem ég kenni verðandi vélstjórum sem útskrifast í VMA að hafa röðunina á tromlunum
Þessi er yfirvélstjóri meðan Keli er í fríi og leikur sér í golfi frá morgni til kvölds
© myndir Hjalti Gunnarsson, b.v. Þerney RE 1
27.06.2011 22:00
Norðurstjarnan RE 365
1423. Norðurstjarnan RE 265, í Reykjavík © mynd Faxagengið, 10. júní 2011
27.06.2011 21:24
Bræðslan í Helguvik
27.06.2011 20:55
Áhöfnin á Ragnari SF
27.06.2011 20:00
Keilir

Keilir er 379 metra yfir sjávarmáli.

Gönguleiðin norðaustan meginn er um 7,5 km en hækkunin er um 200m
27.06.2011 19:00
Bára KE 131

7298. Bára KE 131, í Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 27. júní 2011
27.06.2011 18:00
Hringur GK 18


2728. Hringur GK 18, í Sandgerði í dag © myndir Emil Páll, 27. júní 2011
27.06.2011 17:06
Hólmsteinn GK 20 daginn eftir Sólstöðuhátíð




573. Hólmsteinn GK 20, á Garðskaga í dag © myndir Emil Páll, 27. júní 2011



