Færslur: 2011 Júní
08.06.2011 20:41
Geysir orðinn Högaberg frá Færeyjum
Íslenska skipið Geysir sem gerður var út erlendis á vegum Kötlu Seafood, hefur nú verið selt til Færeyja og um það var fjallað með þessum hætti í skipini.fo í dag

Høgaberg áveg heim
08.06.2011 - 19:52 - Kiran Jóanesarson
Høgaberg, ið varð keyptur til Føroyar í dag, er nú áveg heim til Føroyar. Anfinnur Olsen reiðari sigur at skipini væntast at vera í Føroyum um einar 10 dagar.
Ætlanin er nú at fara at fiska makrel við nýggja trolaranum, sum eins og Athena og hini systurskipini, telist í millum heimsins størstu verksmiðjutrolarar. Anfinnur Olsen sigur fyri útvarpinum at hann væntar at alt er komi uppá pláss tá ið skipið er komi til Føroyar, so teir kunnu fara at fiska og taka ímóti makreli beinanvegin.
Anfinnur Olsen sigur víðari við útvarpið at teir hava nógvar kvotir til skipið, og eitt nú kann skipið framhaldandi fiska við Afrika. Hvat skipið kostaði vil reiðarin ikki upplýsa.
08.06.2011 20:00
Dúddi Gísla GK 48

2778. Dúddi Gísla GK 48, í Grindavík í morgun © mynd Emil Páll, 8. júní 2011
08.06.2011 19:00
Árni í Teigi GK 1 og Gísli Súrsson GK 8

2500. Árni í Teigi GK 1 og 2608. Gísli Súrsson GK 8, í Grindavík í morgun © mynd Emil Páll, 8. júní 2011
08.06.2011 18:00
Sortland í Helguvík
Vera Hvitabjörnsins og Sortlands á Stakksfirði í dag var hluti af æfingunni Norður-Víkingur. En fleiri myndir birt ég hér frá því á miðnætti, en hér eru tvær myndir af Sortlandi er það lagðist við olíubryggjuna í Helguvík nú síðdegis.

Sortland W 342, í Helguvík nú síðdegis © myndir Emil Páll, 8. júní 2011
08.06.2011 17:35
Ólafur HF 200

2640. Ólafur HF 200, í Grindavík í morgun © mynd Emil Páll, 8. júní 2011
08.06.2011 15:09
Sjúkur fluttur í land

Sjúkrabíll við Farsæl GK 162, í Grindavík um hádegisbilið í dag © mynd Emil Páll, 8. júní 2011
08.06.2011 09:39
Guðfinnur II GK 37

6504. Guðfinnur II GK 37 ex Hægfari, Í Keflavíkurhöfn í gær © mynd Emil Páll, 7. júní 2011
08.06.2011 09:00
Hvitabjornen og Sortland út af Keflavík

Hvitabjornen rétt út af Njarðvík, Vogastapi og hús í Innri-Njarðvík í baksýn

Hér er önnur mynd tekna af Vatnsnesinu af skipinu á sama stað rétt upp úr kl. 8 í morgun

Sortland, eða KV Sortland eins og skipið heitir kemur inn Stakksfjörðinn á sama tíma

Kv. Sortland, séð frá Ægisgötu í Keflavík á níunda tímanum í morgun
© myndir Emil Páll, 8. júní 2011
08.06.2011 08:00
Daðey GK 177

6881. Daðey GK 177, í Grindavík í gær © mynd Emil Páll, 7. júní 2011
08.06.2011 07:36
Garri GK 60

2612. Garri GK 60, í Grindavík í gærmorgun © mynd Emil Páll, 7. júní 2011
08.06.2011 00:00
Rafn KE 41











7212. Rafn KE 41, út af Vatnsnesi í Keflavík © myndir Emil Páll, 7. júní 2011
07.06.2011 23:00
Oddur V. Gíslason


2743. Oddur V. Gíslason, í Njarðvíkurslipp í hádeginu í dag © myndir Emil Páll, 7. júní 2011
07.06.2011 22:00
Sæfari ÁR 170


1964. Sæfari ÁR 170, í Njarðvíkurslipp í hádeginu í dag © myndir Emil Páll, 7. júní 2011
07.06.2011 21:00
Inni í húsi: Örn, Sævar og Skvetta

1587. Sævar KE 5 og 2313. Örn KE 14

Sömu bátar og á myndinni fyrir ofan

1428. Skvetta SK 7 og til hliðar sést í 2313. Örn KE 14
© myndir Emil Páll, 7. júní 2011
07.06.2011 20:05
Hrafreyður nærri strandaður en klessti á bryggjuna (videó)
6.6.2011 14:44:29
Hrafnreyður kom með látum í höfnina og klessti á Sandgerðisbryggjuna (Vídeó)
Báturinn Hrafnreyður kom í Sandgerðishöfn nú á dögunum með eina Hrefnu, en venjulega landar báturinn í Hafnarfirði.
Skipstjórinn Þorsteinn Þorbergsson er greinilega ekki vanur að sigla í Sandgerðishöfn, en hann fór norður úr merkjunum í innsiglingunni og litlu munaði að hann strandaði.
Þegar báturinn komst loks inn í höfnina, á of miklum hraða, klessti hann á bryggjuna með tilheyrandi látum eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi:
