Færslur: 2011 Júní
14.06.2011 08:41
Ordinat / Ruth ex íslenskur

Ordinat H-100-AV ex 2334. Óli í Sandgerði AK 14, í Honningvaag © mynd Shipspotting, roar Jensen

Ruth HG 264 ex Ordinat, í Aarhus Yard © mynd Shipspotting, Bent Mikaelsen, 2007
Skrifað af Emil Páli
14.06.2011 07:20
Adenia LK 193


Adenia LK 193, á siglingu út frá frá Lerwick © mynd Shipspotting, Sydney Sinclair, 20. jan. 2010
Skrifað af Emil Páli
14.06.2011 00:00
7 frá Suður-Afríku
Hér koma sjö bátar frá Suður-Afríku og er ljósmyndarinn í öllum tilfellunum sá sami

Atlantic Slipper, í Hout Bay, í Suður-Afríku, í feb. 2009

Bosbok, í St. Helena Bay, í sept. 2009

Christaan Anjagirt, í Hermanus, Suður-Afríku, í júní 2009

Kolbas, í Gansbaai, Suður-Afríku, í des. 2009

Oceana Paragon, í Hout Bay, Suður-Afríku, í feb. 2008

Oceana Ruby, í Hout Bay, Suður-Afríku, í feb. 2008

Stormkop, í Berg Liver, í Suður-Afríku, í nóv. 2007
© myndir Shipspotting, Jaco Louw

Atlantic Slipper, í Hout Bay, í Suður-Afríku, í feb. 2009

Bosbok, í St. Helena Bay, í sept. 2009

Christaan Anjagirt, í Hermanus, Suður-Afríku, í júní 2009

Kolbas, í Gansbaai, Suður-Afríku, í des. 2009

Oceana Paragon, í Hout Bay, Suður-Afríku, í feb. 2008

Oceana Ruby, í Hout Bay, Suður-Afríku, í feb. 2008

Stormkop, í Berg Liver, í Suður-Afríku, í nóv. 2007
© myndir Shipspotting, Jaco Louw
Skrifað af Emil Páli
13.06.2011 23:00
Kap II VE 7

1062. Kap II VE 7, í Vestmannaeyjum © mynd Hilmar Snorrason í júní 2009
Skrifað af Emil Páli
13.06.2011 22:00
Ísleifur VE 63

1610. Ísleifur VE 63, í Vestmannaeyjum © mynd Hilmar Snorrason, í júní 2009
Skrifað af Emil Páli
13.06.2011 21:00
Þyrla í sjóflutningum
Í dag fylgdist fjöldi fólks með því þegar þyrla sótti sjó í poka og flutti upp fyrir byggðina. Náði ég mynd af henni rétt áður en hún hvarf bak við húsin, með pokann fullan af sjó.

Þyrla í sjóflutningum í Keflavík í dag © mynd Emil Páll, 13. júní 2011

Þyrla í sjóflutningum í Keflavík í dag © mynd Emil Páll, 13. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
13.06.2011 20:00
Brettingur seldur til Kanada?
Samkvæmt nokkuð áreiðanlegum heimildum sem ég fékk í vikunni, hefur togarinn Brettingur KE 50 verið seldur til Kanada og mun hann fara nú næstu daga til Halifax, þar sem settur verður t.d. á hann þyrlupallur. Verður honum breytt eins og Stíganda VE, hér á árum áður, en settur var á hann, eins og komið hefur fram á myndum hér á síðunni þyrlupallur o.fl. Hefur því margt veiðitengt verið fjarlægt úr skipinu eins og sést á þeim myndum sem ég tók af togaranum í dag. Þar kemur í ljós að búið er að fjarlægja hlerana, trollið, víranna o.fl.




1279. Brettingur KE 50, í Njarðvíkurhöfn í dag © myndir Emil Páll, 13. júní 2011




1279. Brettingur KE 50, í Njarðvíkurhöfn í dag © myndir Emil Páll, 13. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
13.06.2011 19:22
Costa Pacifica

Costa Pacifica, er eitt stærsta farþegaskipið sem kemur til Reykjavíkur þetta sumarið, en þangað kom það í dag og í þessum orðum, er skipið að sigla út sundin með stefnu á Ísafjörð © mynd MarineTraffic, Ancis
Skrifað af Emil Páli
13.06.2011 18:00
Sírius - Katla Seafood

Sírius, í Las Palmas © mynd Shipspotting, Patalavaca, 26. nóv. 2006

Sírius í Las Palmas © mynd Shipspotting, Angel Luis Godar Moreira, 13. des. 2008


Sírius í Las Palmas © myndir Shipspotting, foggy, í okt. 2009

Sírius í Pacfic Ocean © mynd Shipspotting, ragataim, í maí 2010
Skrifað af Emil Páli
13.06.2011 17:00
Erika í Las Palmas


Erika GR 18-119, í Las Palmas © myndir Shipspotting, Angel Luis Godar Moreira, 11. des. 2008
Skrifað af Emil Páli
13.06.2011 16:31
Vilhelm Þorsteinsson EA 11
Þó svo að ég eigi mjög margar myndir af þessu skipi og hef birt hér, stóðst ég ekki mátið og bæti við tveimur, önnur einskonar loftmynd úr Grindavík og hin frá Lofoten

2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11, í Grindavík, í okt. árið 2000 © mynd Shipspotting, Birkir Agnarsson

2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11, í Leksnes, Lofoten © mynd Shipspotting, Verner Andersen, 18. sept. 2008

2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11, í Grindavík, í okt. árið 2000 © mynd Shipspotting, Birkir Agnarsson

2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11, í Leksnes, Lofoten © mynd Shipspotting, Verner Andersen, 18. sept. 2008
Skrifað af Emil Páli
13.06.2011 14:34
Martha SU 89 og Stöðvarfjörður
Stöðvarfjörður í upphafi strandveiðitímabilsins í maí 2011, Fremst má sjá 5183. Mörthu SU 89 © mynd af síðu Þóru Bj. Nikulásdóttur, vinaminni.123.is
Skrifað af Emil Páli
13.06.2011 14:14
Nýr til Kokkálsvíkur
Fönix ST 5 kom til heimahafnar í Kokkálsvík 9. júní sl., glæ nýtt fley er þar á ferðinni, framleitt hjá Bláfelli ehf. á Ásbrú og hef ég áður sagt frá honum, en hér eru myndir sem Jón Halldórsson tók og birti á vef sínum holmavik.123.is



7694. Fönix ST 5, nýr í Kokkálsvík © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is, 9. júní 2011



7694. Fönix ST 5, nýr í Kokkálsvík © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is, 9. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
13.06.2011 12:00
Quo Vadis ex Jón Sigurðsson GK 62 og GK 110
Þessi hefur borið tvisvaríslensk nöfn í stuttan tíma. Ástæðan er að hann var lengi í eigu dótturfyrirtækja Samherja og því flaggað hingað til lands eftir þörfum. Bar hann hér á landi nafnið Jón Sigurðsson GK 62 í annað skipið og Jón Sigurðsson GK 110 í hitt skiptið: Hann strandaði 28. jan. 2009 í er Heröy við Fosnavild í Noregi, fulllestað, en eftir það veit ég ekki neitt um skipið.

Quo Vadis R-86-K ex 2275. í Honningsvaag © mynd shipspotting, roar jensen

Quo Vadis R-86-K ex 2275, í Husöy © mynd Shipspotting, M/S Rovaer
Nöfn: Tobas M-35-HÖ, Kings Cross FR 380, Jón Sigurðsson GK 62, Jón Sigurðsson TN 1110, Jón Sigurðsson GK 110, aftur Jón Sigurðsson TN 1110, Östanger H-128-AV, Morten Einar H-121-AV og Quo Vadis R-86-K

Quo Vadis R-86-K ex 2275. í Honningsvaag © mynd shipspotting, roar jensen

Quo Vadis R-86-K ex 2275, í Husöy © mynd Shipspotting, M/S Rovaer
Nöfn: Tobas M-35-HÖ, Kings Cross FR 380, Jón Sigurðsson GK 62, Jón Sigurðsson TN 1110, Jón Sigurðsson GK 110, aftur Jón Sigurðsson TN 1110, Östanger H-128-AV, Morten Einar H-121-AV og Quo Vadis R-86-K
Skrifað af Emil Páli
13.06.2011 11:03
Bjarni Sveinsson ÞH / Polynya Viking

1508. Bjarni Sveinsson ÞH 322, á Höfn © mynd Shipspotting, Gummi (Frida), 17. apríl 2007

Polynya Viking ex 1508. Bjarni Sveinsson ÞH, í Skagen © mynd Shipspotting, frode adolfsen, 3. nóv. 2008

Polynya Viking ex 1508. Bjarni Sveinsson ÞH 322, Björg Jónsdóttir ÞH 321, Höfðavík AK og Óskar Magnússon AK © mynd Shipspotting, frode adolfsen
Skrifað af Emil Páli
