Færslur: 2011 Júní
19.06.2011 20:00
Birtingur NK 119

1046. Birtingur NK 119 © mynd Hafsteinn Jóhannsson, 1960-1970, en í eigu Ljósmyndasafns Akraness
Skrifað af Emil Páli
19.06.2011 19:00
Guðmundur á Sveinseyri BA 35

480. Guðmundur á Sveinseyri BA 35 © mynd Hafsteinn Jóhannsson, 1960-70, en í eigu Ljósmyndasafns Akraness
Skrifað af Emil Páli
19.06.2011 18:07
Goðinn í Helguvík 1978
Guðmundur Falk sendi mér þessa perlu og fylgdi henni svohljóðandi texti:
Hér kemur ein gömul sem ég tók í Helguvík 1978, þá 13 ára á Kodak Instant Matic vél og þarna sést Helguvíkin eins og hún var áður en henni var spillt með Hafnargerð en þarna er Goðinn sennilega að koma til að mæla Kantana þeas Dýptarmælingar vegna fyrirhugaðra framkvæmda við nýja höfn í Helguvík fyrir Varnarliðið
Þetta þótti manni töluvert ferðalag enda yfir óbyggt svæði og vegleysu að fara og ekki var ekið að þessu en maður prílaði mikið í Berginu og þykir bara góður að vera Lifandi í dag :)
1005. Goðinn, í Helguvík, eins og hún var fyrir allar framkvæmdir. Þessa perlu tók Guðmundur Falk, 1978
Skrifað af Emil Páli
19.06.2011 17:04
Freyr NK 16

430. Freyr NK 16 © mynd Hafsteinn Jóhannsson, einhvern tímann á áratugnum 1960-70, en í eigu Ljósmyndasafns Akraness
Skrifað af Emil Páli
19.06.2011 14:10
Brettingur farinn
Þá er togarinn Brettingur KE 50, farinn af landi brott. Sigldi hann út frá Njarðvik í gærkvöldi.

1279. Brettingur KE 50, í Njarðvík © mynd Emil Páll, 13. júní 2011

1279. Brettingur KE 50, í Njarðvík © mynd Emil Páll, 13. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
19.06.2011 12:39
Eldborg GK 13 x 2

238. Eldborg GK 13

1050. Eldborg GK 13 © myndir Hafsteinn Jóhannsson, einhvern tímann á áratugnum 1960-70, en í eigu Ljósmyndasafns Akraness
Skrifað af Emil Páli
19.06.2011 11:21
Til hvers eru komment?
Til hvers eru kommentin á síðunum. Í mínum huga til að skapa almenna umræðu, eins og helst sést á síðu Tryggva Sig.
Persónulega hef ég verið mótfallinn kommentum, því ég er ekki með síðu sem er alveg eins og hinar. Hér er birtur ýmis fróðleikur, fréttir o.fl. Auk þess sem myndaúrvalið er margfallt meira hjá mér en öðrum.
Sumum finnst myndaúrvalið vera of mikið, en fyrir mér er það þeirra mál, þetta er síðan mín og fer því eftir mínum reglum.
Alveg frá því að ég birjaði með síðu Þorgeirs og síðan þessa síðu, hafa ákveðnir aðilar lagt mig í einelti við að ákveða hvað ég ætti að gera og hvað ekki. Þessir aðilar fóru því fljótlega á bannlista hjá mér og ég því eitrað þá þá út jafnóðum. Þetta hafa þeir þó ekki allir skilið og haldið áfram, eða verið með slæla gagnvart mér á öðrum vígstöðum Þeir sem fara þó mest í tauganar á mér, eru þeir sem ekki koma fram undir nafni, þ.e. réttu nafni bara kannski bara gælunafni, en ég veit ekkert hverjir eru, né hvort það gælunafn sé rétt. Einn þessara manna kallar sig STEINI og lét ég rannsaka hver hann væri út frá IP tölunni og svarið er komið, en þó hann sýni mér engan skilning mun ég ekki birta að svo komnu máli annað en að hann er í REYKJAVÍK
Vegna manna eins og svonefnds Steina, verða engin komment á þessari síðu og því legg ég til að þið sem eru ósáttir við það, kannið hver maðurinn er og upplýsið um hann. Ég mun ekki gera það að sinni.
Persónulega hef ég verið mótfallinn kommentum, því ég er ekki með síðu sem er alveg eins og hinar. Hér er birtur ýmis fróðleikur, fréttir o.fl. Auk þess sem myndaúrvalið er margfallt meira hjá mér en öðrum.
Sumum finnst myndaúrvalið vera of mikið, en fyrir mér er það þeirra mál, þetta er síðan mín og fer því eftir mínum reglum.
Alveg frá því að ég birjaði með síðu Þorgeirs og síðan þessa síðu, hafa ákveðnir aðilar lagt mig í einelti við að ákveða hvað ég ætti að gera og hvað ekki. Þessir aðilar fóru því fljótlega á bannlista hjá mér og ég því eitrað þá þá út jafnóðum. Þetta hafa þeir þó ekki allir skilið og haldið áfram, eða verið með slæla gagnvart mér á öðrum vígstöðum Þeir sem fara þó mest í tauganar á mér, eru þeir sem ekki koma fram undir nafni, þ.e. réttu nafni bara kannski bara gælunafni, en ég veit ekkert hverjir eru, né hvort það gælunafn sé rétt. Einn þessara manna kallar sig STEINI og lét ég rannsaka hver hann væri út frá IP tölunni og svarið er komið, en þó hann sýni mér engan skilning mun ég ekki birta að svo komnu máli annað en að hann er í REYKJAVÍK
Vegna manna eins og svonefnds Steina, verða engin komment á þessari síðu og því legg ég til að þið sem eru ósáttir við það, kannið hver maðurinn er og upplýsið um hann. Ég mun ekki gera það að sinni.
Skrifað af Emil Páli
19.06.2011 11:15
Til hamingju konur
Að vísu varð það þannig í fyrstu að aðeins konur sem náð höfðu 40 ára aldri fengu að kjósa.
Skrifað af Emil Páli
19.06.2011 11:08
Laxfoss í Helguvík

Laxfoss í Helguvík © mynd Emil Páll, 19. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
19.06.2011 10:11
Otur SH 70

255, Otur SH 70 © mynd eftir Hafstein Jóhannsson einhver tímann á áratugnum 1960 - 1970, en í eigu LJósmyndasafns Akraness
Skrifað af Emil Páli
19.06.2011 09:56
Tilraunin gekk ekki
Ekki gekk það að hafa opið fyrir kommentin, því þó um 1800 gestir hafi komið þá daga sem opið var fyrir kommentin, komu aðeins þrjú og þar af kom auðvitað sá sem alltaf hefur verið valdur að því að ég hafi stoppað á kommentin.
Niðurstaðar er því auðveld, engin komment á þessa síðu og þeir sem þurfa að kommenta noti því eins og verið hefur annað hvort Facebookið eða senda mér netpóst, jú sumir hafa hringt í mig. En þessi leið verður ekki opnuð aftur.
Niðurstaðar er því auðveld, engin komment á þessa síðu og þeir sem þurfa að kommenta noti því eins og verið hefur annað hvort Facebookið eða senda mér netpóst, jú sumir hafa hringt í mig. En þessi leið verður ekki opnuð aftur.
Skrifað af Emil Páli
18.06.2011 23:30
5. veiðiferð Þerneyjar RE, 2011
Hér koma margar myndir úr þeirri veiðiferð sem Þerney RE er nú í, en samkomulag er milli mín og Hjalta Gunnarssonar sem tekur myndirnar, að ég birti frá lífinu um borð hér á þessari síðu.

Anna Margrét Kristjánsdóttir, að æfa sig fyrir fjallkonuræðuna 17. júní

Augamarine, rússneskur togari

Ágúst með rettuna

Björn að tala heim

Einn af fallegri sjómönnum Íslands

Feðgarnir Örvar og Ægir, ásamt Kristjáni vélstjóra, glaðir yfir matnum á 17. júní

Fullskipað og menn gera þessu góð skil. Tóti að leita að einhverju til að toppa upp bragðið

Geiri stýrimaður að næra sig, en Anton og Matti að leika sér að matnum

Getraun dagsins, hver á þennan borgara?

Gúddi rakari, snyrtir heddið á Skúla baader

Pokinn kominn upp á yfirborðið og það er talsvert í honum

Hér nálgast hann skipið

Ólafsfirðingurinn Björn Þorsteinsson mokar í sig

Ólafsfirðingurinn Stefán Jakobsson, fær sér þjóðhátíðarís

Rússinn NIDA

Siggi kokkur fær sér svartan djöful, Solla á Grænum kosti
dytti dauð niður ef hún sæi þetta

Siggi kokkur, grillar á 17. júní

Siggi kokkur

Sigurgeir stýrimaður

Skipstjórinn og bátsmaðurinn

Skúli að koma úr klippingu frá Gúdda rakara

Stefán Finnbogason, vélstjóri

Stór rússneskur togari, helstu mál 94x16m

Strákarnir að byrja að spóla trollinu inn á vinduna

Trollið rúllar upp á vinduna

Vaktformaðurinn að næra sig duglega

Vaktstjórinn mættur fyrstur að matarborðinu, á þjóðhátíðardaginn

Systurskipin Venus HF og Mánaberg ÓF

Yfirvélstjórinn fær sér bara nettan borgara (engin transfita)

Þorsteinn Bragason

Þýskur togari á karfaveiðum © myndir Hjalti Gunnarsson, teknar um borð í yfirstandandi veiðferð, þeirri 5. á þessu ári.
Anna Margrét Kristjánsdóttir, að æfa sig fyrir fjallkonuræðuna 17. júní
Augamarine, rússneskur togari
Ágúst með rettuna
Björn að tala heim
Einn af fallegri sjómönnum Íslands
Feðgarnir Örvar og Ægir, ásamt Kristjáni vélstjóra, glaðir yfir matnum á 17. júní
Fullskipað og menn gera þessu góð skil. Tóti að leita að einhverju til að toppa upp bragðið
Geiri stýrimaður að næra sig, en Anton og Matti að leika sér að matnum
Getraun dagsins, hver á þennan borgara?
Gúddi rakari, snyrtir heddið á Skúla baader
Pokinn kominn upp á yfirborðið og það er talsvert í honum
Hér nálgast hann skipið
Ólafsfirðingurinn Björn Þorsteinsson mokar í sig
Ólafsfirðingurinn Stefán Jakobsson, fær sér þjóðhátíðarís
Rússinn NIDA
Siggi kokkur fær sér svartan djöful, Solla á Grænum kosti
dytti dauð niður ef hún sæi þetta
Siggi kokkur, grillar á 17. júní
Siggi kokkur
Sigurgeir stýrimaður
Skipstjórinn og bátsmaðurinn
Skúli að koma úr klippingu frá Gúdda rakara
Stefán Finnbogason, vélstjóri
Stór rússneskur togari, helstu mál 94x16m
Strákarnir að byrja að spóla trollinu inn á vinduna
Trollið rúllar upp á vinduna
Vaktformaðurinn að næra sig duglega
Vaktstjórinn mættur fyrstur að matarborðinu, á þjóðhátíðardaginn
Systurskipin Venus HF og Mánaberg ÓF
Yfirvélstjórinn fær sér bara nettan borgara (engin transfita)
Þorsteinn Bragason
Þýskur togari á karfaveiðum © myndir Hjalti Gunnarsson, teknar um borð í yfirstandandi veiðferð, þeirri 5. á þessu ári.
Skrifað af Emil Páli
18.06.2011 23:00
Þorleifur ÓF 60

225. Þorleifur ÓF 60 © myndir eftir Hafstein Jóhannsson, einhvern tímann á árunum1960-70, en í dag í eigu Ljósmyndasafns Akraness
Skrifað af Emil Páli
18.06.2011 22:00
Vonin KE 2

221. Vonin KE 2 © mynd Hafsteinn Jóhannsson, en í eigu Ljósmyndasafns Akraness
Skrifað af Emil Páli
18.06.2011 21:00
Skírnir AK 12

191. Skírnir AK 12 © mynd Hafsteinn Jóhannsson, einhvern timann á árunum 1960-1970, en í eigu Ljósmyndasafns Akraness
Skrifað af Emil Páli
