Færslur: 2011 Mars
26.03.2011 09:10
Kópanes RE 270 / Loretta FH 718
1753. Kópanes RE 270, á Akureyri © mynd Hilmar Snorrason, í jan. 2003
Loretta FH 718, í Vigo á Spáni © mynd Shipspotting, Javier Alons Catro, 29. des. 2009
Loretta FH 718, í Vigo á Spáni © mynd Shipspotting, orJose A. Martinez Rodeiro, 24. mars 2010
Loretta FH 718, í Vigo, á Spáni © myndi Shipspotting, Angel Luis Godar Moreira, 2. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
26.03.2011 00:00
Freyr RE 1 / Ross Revenge GY 718 / Ross Revenge (útvarpsstöð)
Freyr RE 1 © mynd Shipspotting, Holger Jaschob
Ross Revenge GY 718, í Grimsby © mynd Shipspotting, Dulko 1976
Ross Revenge © mynd Shipspotting, John Jones
Ross Revenge © mynd Shipspotting, Patrick
Ross Revenge © mynd Hilmar Snorrason, 1. febrúar 2009
Ross Revenge © mynd Hilmar Snorrason, 1. feb. 2009
Ross Revenge © mynd Hilmar Snorrason, 2. feb. 2009
Skrifað af Emil Páli
25.03.2011 23:00
Dísa GK 136

2110. Dísa GK 136, í Njarðvík í dag © mynd Emil Páll, 25. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
25.03.2011 22:45
Dóri í Vörum GK 358

6192. Dóri í Vörum GK 358, í Njarðvík í dag © mynd Emil Páll, 25. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
25.03.2011 22:25
Addi afi GK 97

2106. Addi Afi GK 97, í Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 25. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
25.03.2011 22:09
Thor Goliath kominn og fer með 2 á eftir
Færeyski dráttarbáturinn Thor Goliath kom til Njarðvíkur á áttunda tímanum í kvöld til að ná í Svavar og Selinn og draga til Færeyja þar sem þeir eru komnir með verkefni á vegum Hagtaks. Reiknað er með að þeir fari á stað öðru hvoru megin við miðnætti.
Dráttarbátur þessi var smíðaður í Svenborg, Danmörku árið 1965 og er með heimahöfn í Hósvík í Færeyjum. Hann hefur borið þetta nafn frá 2004 og hét þar áður Goliath, með heimahöfn í Þórshöfn í Færeyjum og næst þar á undan hét hann Goliath Rön og var gerður út frá Danmörku.
Tók ég nokkarar myndir af honum þegar hann kom til Njarðvíkur í kvöld svo og þegar verið var að að tengja bátanna við hann.
- Eitthvað urðu þeir fyrr á ferðinni því samkvæmt AIS voru þeir út af Helguvík kl. 23 í kvöld.






Thor Goliath í Njarðvík í kvöld © myndir Emil Páll, 25. mars 2011
Dráttarbátur þessi var smíðaður í Svenborg, Danmörku árið 1965 og er með heimahöfn í Hósvík í Færeyjum. Hann hefur borið þetta nafn frá 2004 og hét þar áður Goliath, með heimahöfn í Þórshöfn í Færeyjum og næst þar á undan hét hann Goliath Rön og var gerður út frá Danmörku.
Tók ég nokkarar myndir af honum þegar hann kom til Njarðvíkur í kvöld svo og þegar verið var að að tengja bátanna við hann.
- Eitthvað urðu þeir fyrr á ferðinni því samkvæmt AIS voru þeir út af Helguvík kl. 23 í kvöld.






Thor Goliath í Njarðvík í kvöld © myndir Emil Páll, 25. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
25.03.2011 22:00
SH stálbátar í Sandgerði
Þó áður hafi komið hér fram að nokkrir SH bátar hafa að undanförnu landað í Sandgerði, í dag sá ég einn til viðbótar og svo skemmtilega vildi til að þarna lágu nánast saman tveir stálbátar með SH númeri, þó annar sé í raun gerður alveg út frá Sandgerði

1424. Þórsnes II SH 109 og 795. Drífa SH 400, í Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 25. mars 2011

1424. Þórsnes II SH 109 og 795. Drífa SH 400, í Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 25. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
25.03.2011 19:00
Löndunarbið?

Þó löndunarkranarnir séu nokkuð margir í Sandgerði dugar það stundum ekki og hér sjáum við t.d. 2712. Kristinn SH 712, bíða eftir að komast að til að landa þar í dag © mynd Emil Páll, 25. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
25.03.2011 18:19
Þórsnes II SH 109, í Sandgerði

1424. Þórsnes II SH 109, í Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 25. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
25.03.2011 17:01
Jóhanna ÁR 206 í Keflavík
Þessa miklu myndasyrpu tók ég skömmu eftir hádegi í dag er Jóhanna ÁR 206 kom inn Stakksfjörðinn og lagðist að bryggju í Keflavík. Tilgangur ferðarinnar er að fara í slipp í Njarðvík þar sem hressa á upp á útlitið og laga tjón á stefni bátsins. Báturinn hefur ekki verið á veiðum síðan í nóvember sl. að hann ætti á dragnótinni. Ástæðan fyrir því að báturinn kemur til Keflavíkur en ekki Njarðvíkur er að ekkert laust pláss var í Njarðvik, en það breytist á morgun eða um helgina þegar Thor Goliath fer á stað með gröfupramman Svavar og grjót- og sandflutningaskipið Selur.

1043. Jóhanna ÁR 306 út af Vatnsnesi í Keflavík í dag




Hér er búið að slá af ferðinni og beygja að hafnargarðinum í Keflavík



Hér er báturinn kominn inn í Keflavíkurhöfn

1043. Jóhanna ÁR 206, við bryggju í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll, 25. mars 2011

1043. Jóhanna ÁR 306 út af Vatnsnesi í Keflavík í dag




Hér er búið að slá af ferðinni og beygja að hafnargarðinum í Keflavík



Hér er báturinn kominn inn í Keflavíkurhöfn

1043. Jóhanna ÁR 206, við bryggju í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll, 25. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
25.03.2011 16:52
Gullhólmi SH 201, bæði í þoku og án
Í morgun var Gullhólmi SH tekinn upp í Njarðvíkurslipp og tók ég þá myndir þær sem nú birtast, en á fyrstu tveimur er þoka með í leik, en síða braust sólin í gegn og þá tók ég þá síðustu, enda báturinn kominn upp í slipp.

264. Gullhólmi SH 201 við slippbryggjuna í Njarðvík í morgun og þokan ekki til teljandi vandræða

Hér er þokan farin að loka fyrir sýn að bátnum, en hann er þarna kominn í sleðann

264. Gullhólmi SH 201, í Njarðvíkurslipp í hádeginu og þarna hefur sólin brotist í gegn og rekið þokuna burt © myndir Emil Páll, 25. mars 2011

264. Gullhólmi SH 201 við slippbryggjuna í Njarðvík í morgun og þokan ekki til teljandi vandræða

Hér er þokan farin að loka fyrir sýn að bátnum, en hann er þarna kominn í sleðann

264. Gullhólmi SH 201, í Njarðvíkurslipp í hádeginu og þarna hefur sólin brotist í gegn og rekið þokuna burt © myndir Emil Páll, 25. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
25.03.2011 14:19
Von GK 113 í Keflavík
Í gærmorgun tók ég myndir af bátnum er hann kom til Njarðvíkur og var augljóslega með einhverja bilun í skrúfu, því ekki var siglt mjög hratt. Kom það síðan í ljós að báturinn rak skúrfuna í bryggjuna í Sandgerði og var því tekinn upp í Njarðvíkurslipp í morgun. Fljótt tók þó að gera við því í morgun var báturinn kominn á flot að nýju og tók ég þessar tværi myndir af honum eftir viðkomu í Keflavík.

2733. Von GK 113, siglir út úr Keflavíkurhöfn í morgun © myndir Emil Páll, 25. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
25.03.2011 13:48
Thor Goliath
Þessi færeyski dráttarbátur er nú þegar þetta er skrifað að nálgast Reykjanesið á leið sinni til Njarðvíkur þar sem hann sækir dýpkunartækin Sel og Svavar og dregur til Færeyja

Thor Goliath, í Rotterdam © mynd MarineTraffic, W.J. Hordijk, 11. nóv. 2009
Thor Goliath, í Rotterdam © mynd MarineTraffic, W.J. Hordijk, 11. nóv. 2009
Skrifað af Emil Páli
25.03.2011 10:00
Faxi RE 9
1742. Faxi RE 9, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, 15. mars 2005
1742. Faxi RE 9, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, 19. maí 2008
Skrifað af Emil Páli
25.03.2011 09:00
Dala Rafn VE 508 / Stígandi VE 77
1664. Dala Rafn VE 508, í Vestmannaeyjum © mynd Hilmar Snorrason,
1664. Stígandi VE 77, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, 17. ágúst 2009
Skrifað af Emil Páli
