Færslur: 2011 Mars

10.03.2011 20:00

Nótin að renna út


    Nótin að renna út, frá Jónu Eðvalds SF 200, á loðnumiðunum í Faxaflóa © mynd Svafar Gestsson, 2011

10.03.2011 19:26

Brasi SH 345 - hehhe

Aðalheiður Lára Guðmundsdóttir á Grundarfirði sendi mér þessa mynd í tilefni af afmæli mínu, eins og hún segir í kveðjunni. Hvort það er nafnið, skal ósagt látið, hehhe.


                            6024. Brasi SH 345 © mynd Aðalheiður L. Guðmundsdóttir

10.03.2011 19:00

Kastað


    Kastað frá Jónu Eðvalds SF 200, á loðnu í Faxaflóa © myndir Svafar Gestsson, 2011

10.03.2011 18:07

Ósk KE 5 á leið til Eyja - leitar að minni bát í staðinn

Í þessum skrifuðum orðum er Ósk KE 5 nýfarin frá Njarðvík á leið til Vestmannaeyja og kominn út undir Leiru. För hennar er í framhaldi af sölu til Vestmannaeyja.
Að sögn Einars Magnússonar var vonlaust að reka kvótalausan bátinn og því tók hann góðu tilboði, en er jafnframt farinn að líta í kring um sig eftir minni bát, t.d. til skötuselsveiða. Áfram á Einar, bátinn Sævar KE 15, sem er m.a. þjónustubátur fyrir kræklingaeldi sem hann rekur.


                                    1855. Ósk KE 5 © mynd Emil Páll

10.03.2011 18:00

Aðalsteinn Jónsson SU 11
         2699. Aðalsteinn Jónsson SU 11, á loðnumiðunum © myndir Svafar Gestsson, 27. jan. 2011

10.03.2011 17:00

Faxi RE 9
                      1742. Faxi RE 9 © myndir Svafar Gestsson, í Faxaflóa 2011

10.03.2011 16:00

Þorsteinn ÞH 360


      1903. Þorsteinn ÞH 360, á loðnumiðunum © myndir Svafar Gestsson, 27. jan. 2011

10.03.2011 15:00

Bjarni Ólafsson AK 70


        2287. Bjarni Ólafsson AK 70, á loðnumiðunum © myndir Svafar Gestsson, 27. jan. 2011

10.03.2011 14:10

Kærar þakkir, kæru vinir

Þeim fjölmörgu sem hafa á þessum sólarhring sent mér afmæliskveðjur, sendi ég kærar þakkir fyrir.
Þó svo að ekki sé hægt að kommenta á síðunni, hafa menn ekki dáið ráðalausir, heldur ýmist notað Facebookið, netpóst, símann eða sms sem gerir þetta enn skemmtilegra.

Með bestu kveðju
            Emil Páll

10.03.2011 14:00

Júpiter ÞH 363


       2643. Júpiter ÞH 363, á loðnumiðunum © myndir Svafar Gestsson, 27. jan. 2011

10.03.2011 13:16

Vilhelm Þorsteinsson EA 11 og Aðalsteinn Jónsson SU 11

               2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11 og 2699. Aðalsteinn Jónsson SU 11, á loðnumiðunum © myndir Svafar Gestsson, 27. jan. 2011

10.03.2011 10:00

Huginn VE 55
        2411. Huginn VE 55, á loðnumiðunum © myndir Svafar Gestsson, 27. jan. 2011

10.03.2011 09:16

Frigg BA 4

Sigurður Bergþórsson sendi mér þessa mynd, sem hann fékk frá vinkonu sinni til birtingar hér.


                                   76. Frigg BA 4 © mynd Birna Benediktsdóttir

10.03.2011 09:00

Mette-Pia S 286 o.fl. í Skagen

Af þeim þremur bátum sem sjást hér greinilega á þessari mynd Guðna Ölverssonar sem hann tók í Skagen, þekki ég aðeins þann sem er næst ljósmyndaranum þennan ljósbláa. Hann heitir Mette-Pia S 286


        Sá ljósblái er Mette-Pia S 286, hina þekki ég ekki © mynd Guðni Ölversson

10.03.2011 08:33

Tveir loðnubátar


                       Tveir loðnubátar © mynd Svafar Gestsson, 27. jan. 2011