Færslur: 2011 Mars

24.03.2011 12:10

Snorri Sturluson RE 219 / Snorri Sturluson VE 22


                   1328. Snorri Sturluson RE 219, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, 1999


           1328. Snorri Sturluson VE 22, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, í júlí 200

24.03.2011 11:00

Bergur VE 44 / Álsey VE 2 / Álsey II VE 24


    1031. Bergur VE 44, í Vestmannaeyjum © mynd Shipspotting, Guðbjörn Ármannsson


         1031. Álsey VE 2, í Vestmannaeyjum © mynd Hilmar Snorrason, 15. júní 2005


        1031. Álsey II VE 24, í Vestmannaeyjum © mynd Hilmar Snorrason, í sept. 2007

24.03.2011 09:00

Lómur 2 og Hrafnreyður KÓ 100


     2218. Lómur 2 og 1324. Hrafnreyður KÓ 100 í Kópavogshöfn © mynd Óðinn Magnason, í maí 2010

24.03.2011 08:11

Lómur 2

 
               2218. Lómur 2, í Kópavogshöfn © mynd Óðinn Magnason, í maí 2010

24.03.2011 07:06

Kópavogshöfn


                         Kópavogshöfn © mynd Óðinn Magnason, í maí 2010

24.03.2011 00:00

Southern Actor frá Sandefjord

Guðjón Ólafsson í Fredrikstad sendi mér mikla myndasyrpu af þessu gamla hvalveiðiskipi og birti ég hér um helminginn af myndunum, myndir sem ég tók úr syrpunni sem var mjög ítarleg. Um myndirnar segir Guðjón:

Þetta hvalveiðiskip  rakst ég á hérna í Gamlebyen í Fredrikstad  þann 25.09.2010  og það var til sýnis og ég fór um borð og tók myndir. Einhver sagði mér að þetta sé systur -skip Hvals-8  heima
           © Hluti af myndasyrpu Guðjóns Ólafssonar, af hvalveiðiskipinu Southern Actor frá Sandefjord, sem var til sýnis í Gamlebyen í Fredrikstad 25. sept. 2010

23.03.2011 23:00

Fengur HF 89


          2719. Fengur HF 89, á Akureyri © mynd Óðinn Magnason, í maí 2010

23.03.2011 22:00

Hákon EA 148 í dokk


           2407. Hákon EA 148, í Akureyrar dokk © mynd Óðinn Magnason, í maí 2010 

23.03.2011 21:35

Fundu höfrungakálf á hrísgrjónaakri

dv.is:

Höfrungakálfurinn var nær dauða en lífi þegar hann fannst. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd: Reuters

Ungum höfrungakálfi var bjargað af hrísgrjónaakri í Japan í byrjun þessarar viku. Kálfurinn barst að öllum líkindum þangað með flóðbylgjunni sem fylgdi í kjölfar risa jarðskjálftans sem reið yfir Japan þann 11. mars síðastliðinn.

Gæludýrabúðareigandinn, Ryo Taira, sem vinnur hörðum höndum að því að bjarga dýrum eftir flóðbylgjuna sagði í samtali við Reuters fréttastofuna að kálfurinn hefði barist um í mjög grunnu vatni á akrinum í um tveggja kílómetra fjarlægð frá sjónum. Hann var orðinn mjög máttvana og nær dauða en lífi þegar hann fannst.

Taira og félagar vöfðu kálfinum inn í blaut handklæði og keyrðu með hann að sjónum þar sem þau slepptu honum. Að sögna Taira tók kálfurinn allur við sér þegar hann komst í sjóinn á nýjan leik. "Ég veit ekki hvort hann lifir, en það er allavega mannúðlegra að hann deyji í sjónum heldur en á hrísgrjónaakri," sagði Taira

23.03.2011 21:00

Hoffell SU 80 á Akureyri


         2345. Hoffell SU 80, á Akureyri © mynd Óðinn Magnason, í maí 2010

23.03.2011 20:25

Dröfn RE á Hólmavík

Skólaskipið Dröfn RE 35 hafi í gær viðkomu á Hólmavík og tók Jón Halldórsson þá þessar myndir og birti á vef sínum holmavik.123.is
    1574. Dröfn RE 35, á Hólmavík © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is  22. mars 2011

23.03.2011 20:15

Færeyski Poseidon seldur til Rússlands

skipini.fo:

Poseidon seldur til Russlands
Skrivað hevur Kiran Jóanesarson   
týsdagur, 22. marts 2011 19:17


Stóri frystitrolarin Poseidon hjá Thor í Hósvík er seldur, tað er eitt felag í Russlandi, ið hevur keypt skipið.

Poseidon liggur í løtuni í Las Palmas, og nýggju eigararnir yvirtóku skipið í dag, verður upplýst fyri skipini.fo.
Nýggju eigararnir skulu nýta skipið til botnfiskaveiðu í Kamtchaka.
Thor skal nú hava nýtt skip, ið kemur inn fyri Poseidon, ið verður á leið somu stødd, og framleiðsluorku.
Teir hjá Thor vilja ikki upplýsa søluprísin, men eru vælnøgdir við søluna.


23.03.2011 20:00

Nunni EA 87 og Jónína EA 185


    1851. Nunni EA 87 og 2451. Jónína EA 185, á Akureyri © mynd Óðinn Magnason, í maí 2010

23.03.2011 19:00

Draumur, Nunni og Jónína


      1547. Draumur, 1851. Nunni EA 87 og 2451. Jónína EA 185, á Akureyri © mynd Óðinn Magnason, í maí 2010

23.03.2011 18:00

Hrafnreyður KÓ 100


          1324. Hrafnreyður KÓ 100, í Kópavogi © mynd Óðinn Magnason, í maí 2010