Færslur: 2011 Mars

04.03.2011 17:33

Stormur SH 177

Þá er það komið í ljós að ágiskun mín frá því í gær var rétt að verið er að breyta númerinu á Stormi BA 777 og nú er komið í ljós að hann verður SH 177.


         1321. Stormur SH 177, í Hafnarfirði í gær © mynd Emil Páll, 4. mars 2011

04.03.2011 17:20

Fékk á sig brot í dag

Netabáturinn Keilir SI 145 sem gerður er út frá Njarðvík, fékk á sig brot í dag, er hann var að veiðum í svonefndum Rennum sem eru austur af Garðskaga. Brotnaði lunningin aftarlega á smákafla eins og sést á myndunum sem ég tók af bátnum eftir að hann var kominn að landi í Njarðvík í dag.


    1420. Skemmdirnar sjást vel á bátnum og sem betur fer urðu engin slys © myndir Emil Páll, 4. mars 2011


Þorgrímur Ómar Tavsen, tók þessar símamyndir hér fyrir neðan núna áðan er þeir á Sægrími, voru að fara út og sendi mér. 


   1420. © Tjónið sést betur á þessum símamyndum Þorgríms Ómars Tavsen  um kl. 17 í dag 4. mars 2011

04.03.2011 17:00

Þorlákur ÍS 15
       2446. Þorlákur ÍS 15, í slippnum á Akranesi og til hliðar á neðri myndinni sést 597. Höfrungur AK 91 © myndir Magnús Þór Hafsteinsson

04.03.2011 16:00

Arnar HU 1
          2173. Arnar HU 1, nýr, meira um miðnætti © myndir Magnús Þór Hafsteinsson

04.03.2011 15:00

Íslandsbersi HF 13


      2099. Íslandsbersi © mynd Magnús Þór Hafsteinsson

04.03.2011 14:21

Sæhamar SH 223


                 2680. Sæhamar SH 223 © mynd Magnús Þór Hafsteinsson

04.03.2011 13:00

Málmey SK 1


      1833. Málmey SK 1 © mynd Magnús Þór Hafsteinsson

04.03.2011 12:03

Ásbjörn RE 50
               1509. Ásbjörn RE 50 © myndir Magnús Þór Hafsteinsson

04.03.2011 11:00

Skeiðsfaxi
           1483. Skeiðsfaxi © myndir Magnús Þór Hafsteinsson

04.03.2011 10:01

Ver AK 27 keyptur í Kópavoginn

Fyrirtæki í Kópavogi, sem er í eigu þekkts sjósóknarar hefur keypt bát þennan.


             1764. Ver AK 27, í Hafnarfirði í gær, en hann hefur nú verið seldur fyrirtæki skráðu í Kópavogi © mynd Emil Páll, 3. mars 2011

04.03.2011 09:00

Atlandsfarið VA 218


           Atlandsfarið VA 218, frá Miðvogi, í Skagen © mynd Guðni Ölversson

04.03.2011 08:10

Breki M-0279

Upphaflega smíðaður á Akureyri sem skuttogari, síðan breytt í nótaskip. Seldur til Noregs í feb. 2007, með skráningu í Rússlandi.


                 Breki M-279 ex 1459. Breki KE 61 ex Breki VE 61 ex Guðmundur Jónsson GK 475 © mynd shipspotting, frode aldolfsen

04.03.2011 07:30

Ottó


                   Ottó, í Hafnarfjarðarhöfn í gær © mynd Emil Páll, 3. mars 2011

04.03.2011 00:00

6 myndir af 4 AK-smábátum

Hér birtast sex myndir af fjórum smábátum með AK-númeri, en myndirnar tók Magnús Þór Hafsteinsson


                                                  5964. Skaginn AK
                                  6196. Kristín AK 30


                                              6548. Þura AK 79
                                                        7392. Kári AK 24
                                        © myndir Magnús Þór Hafsteinsson

03.03.2011 23:00

Gandí VE 171


               2702. Gandí VE 171, í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Emil Páll, 3. mars 2011