Færslur: 2011 Mars

15.03.2011 14:48

Valberg VE 10 í Njarðvíkurslipp

Fyrir helgi kom Valberg VE 10 til Njarðvikur og í framhaldi af því tekinn upp í Njarðvíkurslipp, en þar fer hann í viðhald, en ég hef fregnað að hans bíði nú verkefni á sviði því sem Vestmanneyingar hafa gert skipið út á. Áhöfn Valbergs fór síðan yfir á Ósk KE 5 og sigldi heim til Eyja með nýkeyptan bátinn, eins og áður hefur verið sagt frá.
           1074. Valberg VE 10, í Njarðvíkurslipp © myndir Emil Páll, 14. mars 2011

15.03.2011 13:40

Barði NK 120 og Hrafn GK 111


          1976. Barði NK 120 og 1628. Hrafn GK 111, á Stakksfirði í gær © mynd Emil Páll, 14. mars 2011

15.03.2011 12:15

Arnar HU 1


                2265. Arnar HU 1, á Stakksfirði í gær © mynd Emil Páll, 14. mars 2011

15.03.2011 11:00

Hrafn GK 111


     1628. Hrafn GK 111 á Stakksfirði og Vatnsnesvík í gær © myndir Emil Páll, 14. mars 2011

15.03.2011 09:56

Hákon siglir út úr Helguvík

Hér kemur smá myndasyrpa af Hákoni EA 148, er hann sigldi núna áðan út úr Helguvík, eftir að hafa losað þar eins og ég birti myndir af í morgun.


    2407. Hákon EA 148, siglir út úr Helguvík á tíunda tímanum í morgun © myndir Emil Páll, 15. mars 2011

15.03.2011 09:28

Mikið af makrílseiðum á loðnumiðunum

visir.is:

Mikið af makrílseiðum á loðnumiðunum

Sjómenn á loðnuskipum, sem nú eru að ljúka vertíðinni, segjast hafa orðið varir við mikið af makrílseiðum í aflanum í vetur, nokkuð sem hefur vart sést áður.

Þeir telja þetta til marks um það að makríllinn leiti ekki aðeins á Íslandsmið í ætisleit á sumrin, heldur sé hann farinn að alast upp hér við land.

Sjómennirnir benda á að auðvelt sé að sjá þetta nákvæmlega um borð í vinnsluskipunum, þar sem allur afli er flokkaður nákvæmlega og telja þessar upplýsingar jákvætt innlegg í næstu samningalotu okkar um makrílveiðar.

15.03.2011 09:04

Málmey SK 1 og Freri RE 73

Heldur fækkaði þeim togurum sem voru í vari hér fyrir utan Keflavík í morgun, en það stafar að því að sumir færðu sig til, en þó fóru fleiri inn til hafnar. Þó voru fimm togarar í vari á Stakksfirði og birti ég nú myndir af tveimur þeirra, sem voru það langt frá í gær að ég náði þeim ekki, en náði myndum, ef myndir er hægt að kalla af þeim í morgun á milli élja.
Þeir sem voru á Stakksfirði í morgun eru: Freri RE 73, Arnar HU 1, Barði NK 120, Málmey SK 1 og Hrafn GK 111


                                                    1833. Málmey SK 1


                           1345. Freri RE 73 © myndir Emil Páll, 15. mars 2011

15.03.2011 08:58

Síðasti loðnubáturinn: Hákon í Helguvík í morgun

Hákon EA landaði í morgun hratinu í Helguvík, þ.e. úrgangsloðnunni sem fellur til á vinnsluskipunum. Þar með er loðnulöndun í Helguvík trúlega lokið að sinni.
          2407. Hákon EA 148, í Helguvík í morgun © myndir Emil Páll, 15. mars 2011

15.03.2011 08:00

Barði NK 120


          1976. Barði NK 120, á Stakksfirði í gær © mynd Emil Páll, 14. mars 2011

15.03.2011 07:16

Barði NK 120 og Arnar HU 1


     1976. Barði NK 120 og 2265. Arnar HU 1, á Stakksfirði í gær © mynd Emil Páll, 14. mars 2011

15.03.2011 00:00

Fagraberg FD 1210
     Fagraberg FD 1210, á loðnumiðunum og á þeirri neðstu sést sjálfur skipstjóri skipsins © myndir Svafar Gestsson, í feb. 2011

14.03.2011 23:00

Kleifarberg ÓF 2 og aðrir sem ég þekki ekki

                                              

 


     Hvort þrjár myndirnar sýna 1360. Kleifarberg ÓF 2, eða einhvern annan veit ég ekki, né heldur þann sem er á fjórðu myndinni © myndir Emil Páll, út á Stakksfjörð frá Keflavík í dag 14. mars 2011

14.03.2011 22:00

Barði NK 120, Arnar HU 1 og Auðunn


           1976. Barði NK 120, 2265. Arnar HU 1 og 2043. Auðunn á Stakksfirði í dag © mynd Emil Páll, 14. mars 2011

14.03.2011 21:00

Arnar HU 1 og Hákon EA 148


         2265. Arnar HU 1 og 2407. Hákon EA 148 © mynd Emil Páll, 14. mars 2011

14.03.2011 20:00

Barði NK 120, Hákon EA 148, Auðunn og Arnar HU 1


              1976. Barði NK 120, 2407. Hákon EA 148, 2043. Auðunn og 2265. Arnar HU 1 á  Stakksfirði í dag © mynd Emil Páll, 14. mars 2011