Færslur: 2011 Mars

11.03.2011 18:02

Finnur Fridi FD


        Færeyska loðnuveiðiskipið Finnur Friði © mynd Svafar Gestsson, í feb. 2011

11.03.2011 17:11

Varðskipið Þór dregið út vegna flóðbylgju sem búist er við

Af vef Landhelgisgæslunnar í dag:

Thor_a_sjo2

 Föstudagur 11. mars 2011

Fyrir skömmu síðan bárust fréttir frá starfsmönnum Landhelgisgæslunnar í Chile um að í dag, milli kl. 17:00-20:00 að íslenskum tíma, mun varðskipið Þór verða dregið út í flóann sem liggur að bænum Conception þar sem  þar sem ASMAR skipasmíðastöð sjóhersins í Chile er staðsett. Búist er við að flóðbylgja gangi yfir svæðið um kl. 20:00 í kvöld vegna jarðskjálftans sem reið yfir Japan í morgun. Búnaður af skrifstofu starfsmenna hefur verið fluttur um borð í varðskipið og vonast er til að með því að draga skipið út í flóann sleppi skipið við skemmdir sem hugsanlega gætu orðið ef skipið væri við bryggju.

Varðskipið Þór hefur verið í smíði frá október 2007 og er afhending skipsins áætluð í Chile 31. ágúst næstkomandi.

11.03.2011 17:00

Guðmundur VE 29
      2600. Guðmundur VE 29, á loðnumiðunum © myndir Svafar Gestsson, í feb. 2011

11.03.2011 16:00

Aðalsteinn Jónsson SU 11


           2699. Aðalsteinn Jónsson SU 11 © myndir Svafar Gestsson, í feb. 2011

11.03.2011 15:00

Um borð í Jónu Eðvalds


                                               Allt í orden hjá Stebba


                                    Guðmundur að leggja kapal


                                                        Stebbi og Jökull


                                                             Góð torfa
                               Nótin rennur út  © myndir Svafar Gestsson, í feb. 2011

11.03.2011 14:00

Skipperinn og strákarnir á Beiti NK
                                       © myndir Svafar Gestsson, í feb. 2011
                   

11.03.2011 13:00

Haraldur Böðvarsson AK 12


          1435. Haraldur Böðvarsson AK 12, á sjómannadaginn á Akranesi, sennilega árið 1996 © mynd Magnús Þór Hafsteinsson

Smíðanúmer 67 hjá Storviks Mekverksted A/S, Kristiansund, Noregi 1975. Kom í fyrsta sinn til Akraness 30. júlí 1975.  Breytt í fóðurpramma í júní 2005.

Eldur kom upp í togaranum er hann var inni í húsi í Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf., 21. ágúst 2001 og urðu einhverjar skemmdir.

Nöfn: Båtsfjord F-60-BD, Haraldur Böðvarsson AK 12, Stapaey og núverandi nafn: Stapaey SU 120

11.03.2011 12:12

Sveinn Jónsson KE 9

Togari þessi var í raun fyrsti skuttogari Suðurnesjamanna og kom til Njarðvíkur 14. nóv. 1973. Nánar er fjallað um sögu hans fyrir neðan myndirnar.


   1342. Sveinn Jónsson, á sjómannadaginn á Akranesi sennilega 1996 © myndir Magnús Þór Hafsteinsson

Smíðanúmer 53 hjá Storviks, Mek. Verksted A/S, Kristiansund, Noregi 1973.  Seldur úr landi til Höfðaborgar í Suður-Afríku í júní 2000 og hefur þar haldið nafni sínu

Sjöstjarnan hf., gekk inn í kaup tögarans er honum hafði nýlega verið gefið nafn og voru því í raun fyrstu útgerðaraðilar og eigendur hans. Kom togarinn sem Dagstjarnan fyrst til Njarðvíkur 14. nóv. 1973 og var þá fyrsti skuttogari Suðurnesja.

Nöfn: Afford, Dagstjarnan KE 9, Sveinn Jónsson KE 9 og núverandi nafn: Sveinn Jónsson OTA-747-D með heimahöfn í Cape Town.

11.03.2011 10:00

Þorsteinn ÞH 360


     1903. Þorsteinn ÞH 360, á loðnuveiðum í Faxaflóa © myndir Svafar Gestsson, 2011

11.03.2011 09:00

Júpiter FD 42


             Júpiter FD 42, á loðnuveiðum í Faxaflóa © myndir Svafar Gestsson, 2011

11.03.2011 00:00

Um borð í Jónu Eðvalds SF 200
          Um borð í 2618. Jónu Eðvalds SF 200 á loðnumiðunum © myndir Svafar Gestsson, 27. jan. 2011

10.03.2011 23:00

Víkingur AK 100 og Hákon EA 148


    220. Víkingur AK 100 og 2407. Hákon EA 148, á loðnuveiðum í Faxaflóa © myndir Svafar Gestsson, 2011

10.03.2011 22:05

Týr kom með stálpramma í togi

visir.is:

Varðskipið Týr. Mynd/ Vilhelm.
Varðskipið Týr. Mynd/ Vilhelm.

Týr, varðskip Landhelgisgæslunnar, kom til Reykjavíkur klukkan sex í kvöld með stálpramma í togi sem Landhelgisgæslan hefur svipast eftir um nokkurt skeið. Áhöfn varðskipsins tókst að snara prammann síðdegis í gær eftir að þyrla Landhelgisgæslunnar TF-LÍF fann prammann að nýju.

Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni olli óveður og slæmt sjólag því að illa gekk að koma taug yfir í prammann sem lá á hvolfi í sjónum. Stafaði skipum og bátum hætta af honum en prammi eins og þessi sést ekki á ratsjá. Pramminn er úr stáli og 8-10 metrar að lengd og um 4 metra breiður.

10.03.2011 22:00

Víkingur AK 100


               220. Víkingur AK 100, í Faxaflóa © myndir Svafar Gestsson, 2011

10.03.2011 21:00

Snæfellsjökull


                           Snæfellsjökull © myndir Svafar Gestsson, 2011