Færslur: 2011 Mars

01.03.2011 22:00

Jonna SF 12 og Óskar Halldórsson RE 157


   1427. Jonna SF 12 (trébáturinn) og 962. Óskar Halldórsson RE 157, í Reykjavíkurhöfn © mynd Magnús Þór Hafsteinsson, trúlega 1996.

962:
  Smíðanúmer 1217 hjá Scheepswerf De Beer N.v. Zaandam, Hollandi 1964, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Lengdur Noregi 1967. Yfirbyggður 1975.

Fyrsti hluti breytinga úr fiskiskipi yfir í skuttogara voru framkvæmdar hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf., Njarðvík 1980.

Árið 2006 var búið að framkvæma það miklar breytingar á bátnum að það eina sem eftir var frá upphafi voru upphleyptir stafir RE 157 að framan og ZZ sem stefnismerki.

Breytt í flutningaskip í mars 2010.

Fór í pottinn til Belgíu í okt. 2010 og dró með sér 168. Aðalvík SH 443.

Nöfn:  Óskar Halldórsson RE 157, Gestur SU 160, Votaberg SU 10, Aldey ÞH 380, Óskar ÞH 380 og Óskar RE 157.

1427: Smíðanúmer 9 hjá Trésmiðju Guðmundar Lárussonar hf., Skagaströnd,eftir teikningu Egils Þorfinnssonar og afhentur í júlí 1975.

Fórst austur af Skarðsfjöruvita 13. október 1996 ásamt þremur mönnum.

Nöfn: Árni ÓF 43, Sigurþór GK 43, Vala ÓF 2, Skagaröst KE 70, aftur Vala ÓF 2, Vala KE 70, Bára Björg HU 27 og Jonna SF 12.

01.03.2011 21:00

Magnús SH 205


     1264. Magnús SH 205, ný málaður á Akranesi © mynd Magnús Þór Hafsteinsson, 1995

Smíðaður í Tomrefjord, Noregi 1968. Innfluttur 1973.  Lengdur 1973 og yfirbyggður 1987

Hefur legið við bryggju í Grindavík í þó nokkur ár.

Nöfn: Myrebuen N-328-Ö, Klaus Hillesöy, Steinunn SF 10, Steinunn SF 40, Magnús SH 205, Magnús SH 206 og núverandi nafn: Sæmundur GK 4.

01.03.2011 20:00

Sæbjörn ST 68


                6243. Sæbjörn ST 68 © mynd Árni Þ. Baldursson í Odda, í jan. 2011

01.03.2011 19:00

Skúli ST 75


           2502. Skúli ST 75 © myndir Árni Þ. Baldursson í Odda, í jan 2011

01.03.2011 18:06

Ágreiningur um eignir Eyrarodd


01.03.2011 18:00

Mummi ST 8


                  1991. Mummi ST 8 © mynd Árni Þ. Baldursson í Odda, jan. 2011

01.03.2011 17:00

Sundhani ST 3


               1859. Sundhani ST 3 © mynd Árni Þ. Baldursson í Odda, jan. 2011

01.03.2011 16:00

Lómur 2 - 301

Þessi togari lá lengi í Kópavogshöfn, en bar áður ýmis íslensk nöfn ss. Hjalteyrin EA, Snæfell SH og Ottó Wathne NS. Hann er skráður inn hjá Fornaes 31. janúar 2011
   2218. Lómur 2 - 301 ex Hjalteyrin EA, Kopu, Snæfell SH og
Ottó Wathne NS  © myndir Fornaes

01.03.2011 15:28

Fornaes shipsbreaking, Danmörku

Hér koma tvær myndir úr niðurrifsfyrirtækinu Fornaes shipsbreaking í Danmörku


                       Brúin af 1501. Þórshamri GK 75


     Það kennir ýmsra grasa á lagersölunni hjá fyrirtækinu
                            © myndir af heimasíðu Fornaes

01.03.2011 14:40

Polar Amarloq kallast nú Havtind

skipini.fo:


Fyrrverandi grønlendski trolarin Polar Armaloq kallast nú Havtind og hevur heimstað í Noreg.

Polar Amaroq er hekkutrolari, bygdur í Norra í 1997. Í samband við at norrmen keyptu trolarin, verður hann bygdur um og verður dagførdur, so hann lýkur treytir í samband við arbeiðsumhvørvi, trygd og fullgóða viðgerð av fiski umborð.
Tað er dótturfelgaði hjá Aker Seafood, Nordland Havfiske AS, ið hevur keypt trolarin.
Umbyggingin verður væntandi liðug í øðrum ársfjórðingi í ár.

01.03.2011 14:10

Arnar HU 1


                    2256. Arnar HU 1 © mynd Magnús Þór Hafsteinsson, 1996

Smíðaður í Tomrefjord, Noregi 1986. Flutt inn 1996.

Nöfn: Andreas í Hvannasund, Neptun, og Arnar HU 1

01.03.2011 12:00

Elliði GK 445


        2253. Elliði GK 445, í Reykjavík © myndir Magnús Þór Hafsteinsson, 1998

Smíðanúmer 24 hjá Voldens Skipsværft A/S, Fosnavaag, Noregi 1979. Lengdur Bretlandi 1994.

Kaup undirrituð í lok júli 1995, með fyrirvara um að seljendur fengju nýsmíði eða eldra skip í staðinn fyrir 15. september 1995. En það gekki ekki eftir og va rskipið því ekki afhent fyrr en 15. apríl 1996 og kom til heimahafnar í Sandgerði 21. apríl 1996.

Selt úr landi til Tasmaníu í lok ágúst 2002, en fór þó ekki fyrr en í lok október.

Nöfn: Quantus N 334, Quantus PD 379, Elliði GK 445 og núverandi nafn Elliði T 253.

01.03.2011 10:49

Vörður, Sóley Sigurjóns og Berglín
          2740. Vörður EA 748 og 2262. Sóley Sigurjón GK 200, í Keflavík í morgun


        1905. Berglín GK 300, í Njarðvík í morgun © myndir Emil Páll, 1. mars 2011

01.03.2011 09:00

Fáskrúðsfjörður í gær

Hér koma fjórar myndir sem Óðinn Magnason tók í gærdag á Fáskrúðsfirði.


        Sæbjúgubátarnir: 1254. Sandvíkingur ÁR 14 og 1371. Hannes Andrésson SH 737


   Sömu bátar og á myndinni fyrir ofan, nema hvað hér bætist við hrefnuveiðibáturinn 1068. Sænes SU 44


                Café Sumarlína, veitingastaður Óðins Magnasonar og smábátarnir


                                                     1068. Sænes SU 44
                   Frá Fáskrúðsfirði í gær © myndir Óðinn Magnason, 28. feb. 2011

01.03.2011 08:10

Klara Sveinsdóttir SU 50


    2244. Klara Sveinsdóttir SU 50, á Fáskrúðsfirði © mynd Magnús Þór Hafsteinsson, 1996

Smíðaður í Molde, Noregi 1974. Innfluttur 1995. Seld úr landi 18. ágúst 1997.

Nöfn: Northern Kingfisher og Klara Sveinsdóttir SU 50, veit ekki hvað varð um skipið eftir söluna erlendis.