Færslur: 2011 Febrúar
03.02.2011 10:00
Gissur hvíti SF 55

495. Gissur hvíti SF 55 © mynd Guðni Ölversson
Skrifað af Emil Páli
03.02.2011 08:28
Gullborg RE 38

490. Gullborg RE 38 © mynd í eigu Guðna Ölverssonar og frá Herborgu Þórðardóttur
Skrifað af Emil Páli
03.02.2011 07:27
Sunnutindur SU 59

483. Sunnutindur SU 59 © mynd frá Herborgu Þórðardóttur, en nú í eigu Guðna Ölverssonar
Skrifað af Emil Páli
03.02.2011 00:00
Krossanes SU 320 / Bergur VE 44

Háfað um borð í 968. Krossanes SU 320

968. Krossanes SU 320, kemur inn til Reykjavíkur

968. Krossanes SU 320, árið 1969

968. Bergur VE 44 © myndir Guðni Ölversson
Þetta er einn af hinum frægu Boizenburgurum frá Austur-Þýskalandi og kom þessi árið 1964 og er enn í fullum rekstri. Hann var yfirbyggður og lengdur í Danmörku 1977 og hefur borið eftirfarandi nöfn: Krossanes SU 320, Hilmir KE 7, Bjarni Ásmundar ÞH 197, aftur Hilmir KE 7, Bergur II VE 144, Bergur VE 44, Arnþór EA 16 og núverandi nafn er Glófaxi VE 300
Skrifað af Emil Páli
02.02.2011 23:00
Bragi SU 210

335. Bragi SU 210 © mynd í eigu Guðna Ölverssonar, sem kom til hans frá Herborgu Þórðardóttur
Skrifað af Emil Páli
02.02.2011 22:00
Snæfugl SU 20

258. Snæfugl SU 20 © mynd Guðni Ölversson
Þessi er tekin þegar Snæfuglinn kastaði inn í kast hjá Guðna og félögum á Ásberginu RE. Varð mikið vesen og fleiri tíma viðgerð hjá þeim en Fuglinn þurfti að fara tómur í land. Bjargaði það Ásbergsmönnum að vera með kafara um borð
Skrifað af Emil Páli
02.02.2011 21:00
Siggi Bjartar ÍS 50

2315. Siggi Bjartar ÍS 50, í Reykjavíkurhöfn © mynd Sigurður Bergþórsson, 2. feb. 2011
Skrifað af Emil Páli
02.02.2011 20:00
Dóri GK 42

2622. Dóri GK 42, í höfn í Sandgerði © mynd Emil Páll, 2. feb. 2011
Skrifað af Emil Páli
02.02.2011 19:17
Sóley Sigurjóns GK 208
Þeim fer að fækka myndunum sem teknar eru af þessu skipi, er rétt er að það sé á leiðinni í pottinn, innan stutts tíma.

1481. Sóley Sigurjóns GK 208, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 2. feb. 2011

1481. Sóley Sigurjóns GK 208, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 2. feb. 2011
Skrifað af Emil Páli
02.02.2011 18:00
Kristbjörg ÁR 177

239. Kristbjörg ÁR 177, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 2. feb. 2011
Skrifað af Emil Páli
02.02.2011 17:00
Hásteinn ÁR 8
Hér sjáum við er báturinn er að koma úr slipp í Njarðvík sl. mánudag.

1751. Hásteinn ÁR 8, í Njarðvik © mynd Hilmar Bragi Bárðarson, 31. jan. 2011

1751. Hásteinn ÁR 8, í Njarðvik © mynd Hilmar Bragi Bárðarson, 31. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
02.02.2011 16:14
Sæberg SU 9 fyrir og eftir lengingu

252. Sæberg SU 9, fyrir lengingu

252. Sæberg SU 9, eftir lengingu © myndir Guðni Ölversson, þ.e. báðar myndirnar koma frá honum, en hann tók þá efri, en hin kom til hans í pósti ómerkt ljósmyndara.
Skrifað af Emil Páli



