Færslur: 2011 Febrúar
08.02.2011 00:00
Strandveiðibátar á Stöðvarfirði sl. sumar
Myndir teknar á Stöðvarfirði í sumar af strandveiðibátum að koma í land. Ljósmyndari Óðinn Magnason.

.
1549. Dögg SU 229 ( sá rauði)
7221. Esther

Strandveiðar á Stöðvarfirði sl. sumar © myndir Óðinn Magnason, 2010
Skrifað af Emil Páli
07.02.2011 23:00
Óþekkt skip, í Danmörku

Óþekkt skip í Danmörku © mynd Guðni Ölversson, 2010
Skrifað af Emil Páli
07.02.2011 21:00
Hals havn, Danmörku

Hals Havn, Danmörku © mynd Guðni Ölversson, 2010
Skrifað af Emil Páli
07.02.2011 18:00
Stakkur GK í vetrarskúða
Mjög fallegt veður hefur verið í Reykjanesbæ og nágrenni i dag og óvenjulega mikill snjór sem kom óvænt miðað við allar veðurspár í nótt, er sjóaði í rúma klukkustund. Tók ég þessar myndir í dag af Stakki GK 180 sem var á kafi í sjó


7056. Stakkur GK 180, í vetrarbúningi í dag © myndir Emil Páll, 7. feb. 2011


7056. Stakkur GK 180, í vetrarbúningi í dag © myndir Emil Páll, 7. feb. 2011
Skrifað af Emil Páli
07.02.2011 17:15
Fjörðurinn í blíðunni í dag
Hún Aðalheiður á Grundarfirði sendi mér áðan þessar tvær myndir sem teknar voru í blíðunni þar vestra í dag. Passar það mjög vel við, því næsta færsla er einmitt tekin í góða veðrinu hér á Suðurnesjum í dag, en sýnir þó ekki blíðuna, heldur bát á kafi í snjó


Grundarfjörður í blíðunni í dag © myndir Aðalheiður, 7. feb. 2011


Grundarfjörður í blíðunni í dag © myndir Aðalheiður, 7. feb. 2011
Skrifað af Emil Páli
07.02.2011 17:00
Skálafell ÁR 50

100. Skálafell ÁR 50, nýkominn upp í Njarðvíkurslipp nú síðdegis © mynd Emil Páll, 7. feb. 2011
Skrifað af Emil Páli
07.02.2011 16:00
Taurus EK 9914

Taurus EK 9914, í Hafnarfirði í morgun © mynd Emil Páll, 7. feb. 2011
Skrifað af Emil Páli
07.02.2011 15:00
Steinunn HF 108


2763. Steinunn HF 108 © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 7. feb. 2011
Skrifað af Emil Páli
07.02.2011 14:00
Hringur GK 18


2728. Hringur GK 18 © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 7. feb. 2011
Skrifað af Emil Páli
07.02.2011 10:00
Börkur NK 122 á loðnumiðum 1979
Hér er Börkur NK 122 að dæla o.fl. bátar að athafna sig á loðnumiðum 1979

1293. Börkur NK 122 og fleiri bátar á loðnumiðunum © mynd Guðni Ölversson, 1979

1293. Börkur NK 122 og fleiri bátar á loðnumiðunum © mynd Guðni Ölversson, 1979
Skrifað af Emil Páli
07.02.2011 09:38
Krossanes í björgunarsýningu
Hér sjáum við Krossanes SU 320, taka þátt í björgunarsýningu á Fáskrúðsfirði árið 1967.

968. Krossanes SU 320 © mynd Guðni Ölversson, 1967

968. Krossanes SU 320 © mynd Guðni Ölversson, 1967
Skrifað af Emil Páli






