Færslur: 2011 Febrúar
12.02.2011 00:00
Gjafar, Hoffell og Vilhelm Þorsteinsson
Óðinn Magnason á Fáskrúðsfirði sendi mér þessar myndir frá Fáskrúðsfirði, nú rétt fyrir miðnætti og þar sem kominn er nýr dagur telst það vera í gær.
Eftirfarandi texti fylgdi með: Myndir teknar í gær og í dag (gær og fyrradag) Vilhelm að bruna á miðin eftir stutt stopp veit ekkert hvað hann var að gera Gjafar kom með nót úr fiskeldisbúri ú firðinum til hreinsunar og Hoffellið kom í dag með fyrstu loðnuna í dag til bræðslu hjá Lvf en höfðu tveimur dögum áður landað 900 t af gulldeplu.

1929. Gjafar SU 90

2345. Hoffell SU 80






2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11 © myndir Óðinn Magnason, 10. og 11. feb. 2011
11.02.2011 22:32
Helga RE 49: Sjór flæddi inn við árekstur í kvöld





2749. Helga RE 49, í Helguvík í kvöld, eftir að búið var að halla skipinu svo hægt yrði að gera við það til bráðabirgða © myndir Emil Páll, 11. feb. 2011
11.02.2011 21:10
Huginn VE 55

2411. Huginn VE 55, á Reyðarfirði © mynd Shipspotting, Jón Páll, í júlí 2007

2411. Huginn VE 55 © mynd Shipspotting, Sydney Sinclair, 12. maí 2005

2411. Huginn VE 55, í Lerwick © mynd Shipspotting, Ricard Paton, 12. maí 2008
11.02.2011 20:50
Íslendingar hava rokfiskiskap eftir lodnu
| Íslendingar hava rokfiskiskap eftir lodnu |
11.02.2011 20:00
Dýpkunarskipið SKAND'IA

Skandía, í Álaborg, í Danmörku, sem er heimahöfn skipsins

Skandía, á Akureyri © myndir Hilmar Snorrason, í mars 2006
11.02.2011 19:00
Hákon EA 148

2407. Hákon EA 148, á Eskifirði í jan. 2008 © mynd Shipspotting, Jón Páll
11.02.2011 18:00
Ingunn AK 150

2388. Ingunn AK 150, suður af landinu © mynd Shipspotting, Jón Páll, 30. apríl 2007
11.02.2011 17:53
Jón vill leigja út viðbótarkvóta á hálfvirði
Nái tillögur Jóns Bjarnasonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, um kvótaaukningu og útleigu á þúsundum tonna af þorski, ýsu og fleiri tegundum fram að ganga, kann það að hafa í för mér sér umtalsverða verðlækkun á leigukvóta. Í minnisblaði innan úr stjórnarráðinu, sem DV hefur undir höndum, er gert ráð fyrir að ríkið leigi út viðbótarkvóta í þorski á 163 krónur kílóið, en ýsukílóið á 83 krónur.
Samkvæmt upplýsingum Landssambands íslenskra útvegsmanna er gangverð á þorskkílói um 300 krónur á leigumarkaði og um 215 krónur á ýsu. Leigumarkaðurinn er hins vegar afar slakur og því sem næst botnfrosinn í nokkrum tegundum. Þannig eru verðhugmyndir, sem kynntar eru í minnisblaðinu, aðeins um 50 til 60 prósent af gangverði á leigumarkaði um þessar mundir.
Fjallað er nánar um minnisblaðið í DV í dag. Þar er einnig rætt við Rögnvald Hannesson prófessor í auðlindahagfræði, en hann telur sjálfsagt að ríkið leigi út kvóta og kalli það auðlindagjald.
11.02.2011 17:02
Sighvatur Bjarnason VE 81

2281. Sighvatur Bjarnason VE 81, í Svolvær, Noregi © mynd Shipspotting, Björner Henningsen, 24. okt. 2008
11.02.2011 16:05
Elliði T 253 ex Elliði GK 445.

Elliði ex 2253. Elliði GK 445, í Domain Slip © mynd Shipspotting, William Buster, 1. des. 2005

Allt það sama og á myndinni fyrir ofan

Elliði T 253 ex GK 445, í Sydney © mynd Shipspotting, Clyde Dickers 28. okt. 2008

Í Tansaníu © mynd shipspotting, Ian Bakers, 6. sept. 2005
11.02.2011 15:23
Fyrstu hákarlarnir í land
Jón Eiríksson frá Víganesi á Ströndum kom með að landi í gær í Norðurfirði með þrjá hákarla sem hann fékk á hákarlalóðir. Hákarlinn verður verkaður til neyslu fyrir þorrablót á næsta ári.
Sæmilegt veður var í gær þegar Jón athugað með lóðirnar og voru þrír hákarlar komnir á. Þetta voru sæmilega stórir hákarlar allt frá 500 kg til 700 kg.
Jón segir þetta lofa góðu um hákarlagengd á miðum úti fyrir Ströndum og segist vonast til að fá fleiri hákarla enn í fyrra. Jón verkar hákarlinn allan sjálfur og selur í heilum lykkjum eða í kílóavís, enda er hákarlinn mjög vinsæll hjá honum. Hann segist vona að fiskist nóg því eftirspurnin eftir góðum hákarli sé mikil.
11.02.2011 15:00
Faxi RE 9

1743. Faxi RE 9, í Bodö © mynd Shipspotting, Sture Pedersen, 18. sept. 2008

1742. Faxi RE 9, í Reykjavík © mynd Shipspotting, Jón Páll Ásgeirsson,
11.02.2011 14:13
Fiskibátar innræddra í Morokko






Fiskibátar í Morokko © myndir Svafar Gestsson
11.02.2011 14:00
Rex HF 24 - nú Gandí VE 171

2702. Rex HF 24, nú Gandí VE 171, í Morokko © mynd Svafar Gestsson
11.02.2011 11:00
Quo Vadis HF 23 í Morokko






1012. Quo Vadis HF 23 ex Örn KE 13, í Morokko © myndir Svafar Gestsson



