Færslur: 2011 Febrúar
14.02.2011 08:08
Hoffell SU 80
Hér koma fleiri myndir úr syrpunni sem Óðinn Magnason tók af Hoffelli SU 80 koma með loðnu til heimahafnar sinnar Fáskrúðsfirði á dögunum og ég birti þá hluta úr syrpunni.




2345. Hoffell SU 80 © myndir Óðinn Magnason, feb. 2011




2345. Hoffell SU 80 © myndir Óðinn Magnason, feb. 2011
Skrifað af Emil Páli
14.02.2011 07:32
Fyrsti alvöru og sá síðasti
Hér koma fjórar myndir frá þeim á Faxa RE 9, sýna þær bæði fyrsta alvöru veiðitúrinn og einnig eru myndir frá síðasta loðnutúrinn í bili




Ekki hélt ég þeim aðgreindum myndunum úr fyrsta alvöru loðnuveiðifýlningnum, eða síðasta loðnutúrnum í bili á 1742. Faxa RE 9. En á þeirri neðstu eru þeir að gefa 2287. Bjarna Ólafssyni AK 70 út fyrsta alvöru túrnum © myndir Faxagengið nú yfir nokkrum dögum, í feb. 2011




Ekki hélt ég þeim aðgreindum myndunum úr fyrsta alvöru loðnuveiðifýlningnum, eða síðasta loðnutúrnum í bili á 1742. Faxa RE 9. En á þeirri neðstu eru þeir að gefa 2287. Bjarna Ólafssyni AK 70 út fyrsta alvöru túrnum © myndir Faxagengið nú yfir nokkrum dögum, í feb. 2011
Skrifað af Emil Páli
14.02.2011 00:00
Faxaborg / Lucky Star / Faxaborg SH 207
Hér sjáum við bát sem lengi var gerður út héðan af landinu okkar en að lokum seldur erlendis. Birti ég myndir af honum eins og hann er í dag, eins mynd fyrst eftir að hann var seldur úr landi og hafði viðkomu í Færeyjum á leið yfir hafið og að lokum myndir af honum undir síðasta íslenska nafninu.

Faxaborg ex. 1023. Faxaborg SH, Skarfur GK o.fl. nöfn hérlendis © mynd Shipspotting, Marcel & Ruud Coster 14. júní 2010

Faxaborg © mynd Shipspotting, Geirolje, 2. sept. 2010

Faxaborg © mynd Shipspotting, Willern Oldenburg, 20. júlí 2010

Faxaborg © mynd Shipspotting, Mercel & Ruud Coster, 19. sept. 2009

Lucky Star, í Þórshöfn í Færeyjum © mynd Shipspotting, Regin Torkilsson 3. mars 2007

1023. Faxaborg SH 207, í Drafnarslippnum í Hafnarfirði © mynd Hilmar Snorrason

1023. Faxaborg SH 207, á Dalvík © mynd Hilmar Snorrason, 2005

Faxaborg ex. 1023. Faxaborg SH, Skarfur GK o.fl. nöfn hérlendis © mynd Shipspotting, Marcel & Ruud Coster 14. júní 2010

Faxaborg © mynd Shipspotting, Geirolje, 2. sept. 2010

Faxaborg © mynd Shipspotting, Willern Oldenburg, 20. júlí 2010

Faxaborg © mynd Shipspotting, Mercel & Ruud Coster, 19. sept. 2009

Lucky Star, í Þórshöfn í Færeyjum © mynd Shipspotting, Regin Torkilsson 3. mars 2007
1023. Faxaborg SH 207, í Drafnarslippnum í Hafnarfirði © mynd Hilmar Snorrason
1023. Faxaborg SH 207, á Dalvík © mynd Hilmar Snorrason, 2005
Skrifað af Emil Páli
13.02.2011 23:00
Hraunsvík GK 68

1764. Hraunsvík GK 68, í innsiglingunni til Grindavíkur © mynd Shipspotting, Birkir Agnarsson í mars 1990
Skrifað af Emil Páli
13.02.2011 22:00
Baldvin NC 100 ex Baldvin Þorsteinsson EA 10


Baldvin NC 100 ex 2165. Baldvin Þorsteinsson EA 10, í Cuxhaven, 19. apríl 2007
© myndir Shipspotting, Wilfried
Skrifað af Emil Páli
13.02.2011 20:46
Atlantic Star ex Helga RE 49

Atlantic Star ex 2249. Helga RE 49, í Alesund 29. júní 2008

Atlantic Star ex 2249. Helga RE 49 í Alesund, Noregi 3. apríl 2008 © myndir Shipspotting, Aage
Skrifað af Emil Páli
13.02.2011 14:33
Loðnuskip við Reykjanes og Reykjanesviti
Oddgeir Guðnason sendi mér núna áðan þessar myndir sem hann tók fyrir stundu er loðnuskipin voru að fara fyrir Reykjanesið en þetta eru Vilhelm og ég held Beitir og svo Júpiter. Þá er þarna ein mynd sem hann tók í gær af vitanum þegar sólin var að setjast.
Oddgeir afsakar sig með að hann kunni voða lítið á vélina en ákvað þó að senda mér þessar myndir ef ég vildi nota þær. Verð ég nú að segja að þarna er hugurinn umfram allt og því eru myndirnar margar hverjar mjög skemmtilegar og snjallt sjónarhorn, þó kannski einhver geti fundið eitthvað út á þær, bið ég viðkomandi að horfa fyrst og fremst á viðleitni ljósmyndarans.
- Sendi ég Oddgeir kærar þakkir fyrir þetta framtak og birti alla syrpuna eins og hann sendi mér hana -












Frá Reykjanesi: Loðnuskip og vitinn © myndir Oddgeir Guðnason, 13. feb. 2011
Oddgeir afsakar sig með að hann kunni voða lítið á vélina en ákvað þó að senda mér þessar myndir ef ég vildi nota þær. Verð ég nú að segja að þarna er hugurinn umfram allt og því eru myndirnar margar hverjar mjög skemmtilegar og snjallt sjónarhorn, þó kannski einhver geti fundið eitthvað út á þær, bið ég viðkomandi að horfa fyrst og fremst á viðleitni ljósmyndarans.
- Sendi ég Oddgeir kærar þakkir fyrir þetta framtak og birti alla syrpuna eins og hann sendi mér hana -












Frá Reykjanesi: Loðnuskip og vitinn © myndir Oddgeir Guðnason, 13. feb. 2011
Skrifað af Emil Páli
13.02.2011 14:05
Fyrsta loðnan til Helguvíkur?
Undirbúningur fyrir komu fyrstu loðnu vertíðarinnar til Helguvíkur er nánast orðinn klár, búið er að staðsetja kranann o.fl. Búist er við að fyrsta loðnuskipið komi er líða tekur á daginn eða jafnvel í nótt. Enda er styðst fyrir loðnuflotann nú að koma til Helguvíkur, en nú er þetta er skrifað þá eru fimm loðnuskip kominn fyrir Reykjanesið nánar tiltekið út af Kinnabergi, að því er virðist vera að leita eða veiða. Þetta eru Beitir, Erika, Börkur, Júpiter og Vilhelm Þorsteinsson, síðan er Guðmundur við Reykjanesi. Þar sem verksmiðjan er nú í eigu Síldarvinnslunnar, eru það helst af þessum skipum, Beitir, Erika, Börkur eða Vilhelm Þorsteinsson sem gætu orðið fyrstu skipin til að landa í Helguvík á þessu ári.

Úr Helguvík, núna fyrir nokkrum mínútum © mynd Emil Páll, 13. feb. 2011

Úr Helguvík, núna fyrir nokkrum mínútum © mynd Emil Páll, 13. feb. 2011
Skrifað af Emil Páli
13.02.2011 12:20
Háberg EA 299 / Höganes FD 1210

2654. Háberg EA 299, á Akureyri © mynd Hilmar Snorrason, 20. ágúst 2009

2654. Höganes FD 1210 © mynd Hilmar Snorrason
Skrifað af Emil Páli
13.02.2011 11:00
Hafnartindur SH 99

1957. Hafnartindur SH 99, í Rifshöfn © mynd Hilmar Snorrason, 1. jan. 2010
Skrifað af Emil Páli
13.02.2011 10:10
Magdalone / Andrea

Magdalone © mynd Shipspotting, Ian Boyle, í ágúst 2007


2787. Andrea, út af Reykjavík © myndir Hilmar Snorrason, 3. des. 2009
Skrifað af Emil Páli
13.02.2011 09:00
Ingólfur

2779. Ingólfur, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, 7. maí 2010
Skrifað af Emil Páli
13.02.2011 08:09
Kap VE 4 ex Gullberg VE 292
Í raun átti þessi mynd að fylgja með myndunum af Gullberginu í gærkvöldi, þar sem báturinn fékk síðar nafnið Kap VE 4 og ber það ennþá.

2363. Kap VE 4 ex Gullberg VE 292, í Vestmannaeyjum © mynd Hilmar Snorrason, 8. sept. 2009

2363. Kap VE 4 ex Gullberg VE 292, í Vestmannaeyjum © mynd Hilmar Snorrason, 8. sept. 2009
Skrifað af Emil Páli
13.02.2011 00:00
Breki KE 61
Hér kemur myndasyrpa með 7 myndum af togaranum Breka KE 61. Tvær þeirra sú sem tekin er af honum í Noregi svo og sú sem er tekin í Murmansk, er eftir að hann var seldur úr landi.

1459. Breki KE 61, í Bremenhaven, 9. apríl 2004 © mynd Shipspotting, Holger Jagchop

Sama og sú fyrir ofan, nema dagsetningin er 19. mars 2005

1459. Sama og þær báðar sem komnar eru, nema dagsetningin sem er 30. mars 2005

1459. Breki KE 61, í Hafnarfirði, 29. apríl 2006 © mynd Hilmar Snorrason

1459. Breki KE 61, í Njarðvik © mynd Hilmar Snorrason, júní 2006

1459. Breki KE 61, í Noregi 27. júní 2007 © mynd Shipspotting, Björnar Hennigsen

Breki, í Murmansk © mynd Shipspotting, Sture Pedersen

1459. Breki KE 61, í Bremenhaven, 9. apríl 2004 © mynd Shipspotting, Holger Jagchop

Sama og sú fyrir ofan, nema dagsetningin er 19. mars 2005

1459. Sama og þær báðar sem komnar eru, nema dagsetningin sem er 30. mars 2005

1459. Breki KE 61, í Hafnarfirði, 29. apríl 2006 © mynd Hilmar Snorrason

1459. Breki KE 61, í Njarðvik © mynd Hilmar Snorrason, júní 2006

1459. Breki KE 61, í Noregi 27. júní 2007 © mynd Shipspotting, Björnar Hennigsen

Breki, í Murmansk © mynd Shipspotting, Sture Pedersen
Skrifað af Emil Páli

