Færslur: 2010 September
23.09.2010 00:00
Bakkafoss (I og II) og Múlafoss

22. Bakkafoss (I) © mynd í eigu Önnu Kristjánsdóttur, en ljósm.: þýskur


1205. Múlafoss © myndir Anna Kristjánsdóttir


1394. Bakkafoss (II) © myndir Anna Kristjánsdóttir
22.09.2010 23:00
Trúlega dragnótabáturinn Njáll RE

Trúlega dragnótabáturinn 1575. Njáll RE 275, séð frá Hólmsbergsvita út í flóann © mynd Emil Páll, 22. sept. 2010
22.09.2010 22:00
Neste

Neste, á stefnu út fyrir Garðskaga, séð frá Hólmsbergsvita © mynd Emil Páll, 22. sept. 2010
22.09.2010 21:00
Sævar KE 15

1587. Sævar KE 15, á Stakksfirði í dag © mynd Emil Páll, 22. sept. 2010
22.09.2010 19:00
Vel vaxinn niður



Þéttur gróður á 540. Halldóri Jónssyni SH 217, í Njarðvíkurslipp í dag © myndir Emil Páll, 22. sept. 2010
22.09.2010 18:19
Hólmaborg SU 11

1525. Hólmaborg SU 11 © mynd í eigu Önnu Kristjánsdóttur, ljósm: Hlynur Ársælsson
22.09.2010 16:27
Vestmannaey VE 54




1273. Vestmannaey VE 54 © myndir Anna Kristjánsdóttir
22.09.2010 16:21
Gullberg VE 292


292. Gullberg VE 292 © myndir Anna Kristjánsdóttir
22.09.2010 14:17
Getraun - veglegir málsverðir í verðlaun
Fyrir stuttu sagði ég frá nýrri heimasíðu Kaffi DUUS hér á síðunni og nú er komið að því að birta getraun, en svörin við spurningunum má finna á heimasíðunni duus.is
Verðlaunin er eitthvað gott sem kítlar bragðlaukanna.
Aðalverðlaunin eru kvöldverður að verðmæti 5.000 kr.
2., 3., og 4. verðlaun er val af hádegismatseðli.
Hér koma spurningarnar:
1. Hvenær var Kaffi Duus opnað?
2. Hvað eru margir veislusalir á Kaffi Duus?
3. Hvað eru margir barir á Kaffi Duus?
4. Hvað getur staðurinn tekið marga í sæti?
5. Hvað geta margir ólíkir hópar verið samtímis á staðnum?
6. Hvaða réttir eru sérfag Kaffi Duus?
7. Hvaða annan stað, hefur Kaffi Duus líka?
Svör skulu senda á epj@epj.is fyrir 1. október nk. Og skal auk svara koma fram nafn, sendanda, netfang og símanúmer.
Dregið verður úr réttum lausnum og haft samband við vinningshafa, auk þess sem nöfn þeirra birtast hér á síðunni.
22.09.2010 14:03
Hnúfubakur festist í þorskanetum
Hnúfubakur flæktist í veiðarfærum netaveiðibátsins Hafborgarinnar í gær á Skagafirði og komst hann hvorki lönd né strönd. Ekki tókst að losa hann fyrr en búið var að aflífa skepnuna. Fréttavefurinn Feykir greinir frá þessu.
Fram kemur að Hafborgin, sem sé tæplega 10 tonna bátur, hafi verið að vitja þorskneta framan við Hólakot þegar Sævar Steingrímsson skipstjóri hafi orðið var við hnúfubakinn. Hann hafði flækst í netunum en þau voru föst uppi í kjaftinum á honum. Ekki tókst Sævari að losa skepnuna og hringdi í land eftir aðstoð skyttna en það var mat manna að eina leiðin til að losa skepnuna án þess að tjón yrði á veiðarfærum væri að aflífa hana.

Menn komust að þeirri niðurstöðu að eina leiðin til að losa skepnuna án þess að tjón yrði á veiðarfærum væri að aflífa hana. mynd/Feykir.is
Eftir að hvalurinn var aflífaður var hann dreginn aftur á bak og losaður og sökk hann í hafið. Að sögn Sævars gekk þetta vel og að hans mati engin hætta á ferðum þó skepnan hafi verið stærri en báturinn því hún var mjög máttfarin. Ekkert tjón varð á bát né veiðarfærum.
22.09.2010 10:29
Halldór Jónsson SH 217 og Auðunn




540. Halldór Jónsson SH 217 og 2043. Auðunn í Njarðvík í morgun © myndir Emil Páll, 22. sept. 2010
22.09.2010 10:25
Ósk KE 5 og Auðunn



2043. Auðunn og 1855. Ósk KE 5 í Njarðvík í morgun © myndir Emil Páll, 22. sept. 2010







