Færslur: 2010 September

27.09.2010 16:53

Sigurfari GK 138


              1743. Sigurfari GK 138, í Grindavík © mynd Jón Páll, 18. sept. 2010

27.09.2010 15:55

Sjöstarnan KE 8

Þessi bátur fórst 11. febrúar 1973 í hafinu milli Færeyja og Íslands og með honum 10 manns, farþegar og áhöfn.


                         255. Sjöstarnan KE 8 © mynd úr útgefnu efni SLVÍ

27.09.2010 14:56

Farsæll GK 162


       1636. Farsæll GK 162, við bryggju í Grindavík © mynd Jón Páll, 18. sept. 2010

27.09.2010 14:07

St Chard, frá Hull

Breski togarinn St. Chard frá Hull, strandaði í Jökulfjörðum í mars 1975, mannbjörg varð og togarinn eyðilagðist á strandstað.


       St. Chard á strandstað © mynd úr útgefnu efni SLVÍ

27.09.2010 12:35

Mjög góð þátttaka í getrauninni, en enn eru nokkrir dagar eftir

Mjög góð þátttaka hefur verið í getrauninni varðandi Kaffi Duus, mun meiri en nokkur átti von á, en svörin eru send á ákveðið netfang eins og fram kemur hér fyrir neðan. Þó vil ég árétta eftirfarandi:
Getraun þessi er ekki frá síðunni, heldur frá Kaffi Duus og er hluti af kynningarpakka sem ég er með við það fyrirtæki og fæ greitt fyrir. Einhver misskilningur virðist vera í gangi um að kommenta eigi svörin hér fyrir neðan, en svo er alls ekki enda eyði ég slíkum kommendum, en svörin skal senda eins og fram kemur hér fyrir neðan og ég hef sagt áður frá. Einnig bera að finna svör með því að skoða heimasíðu fyrirtækisins en alls ekki með því að hringja í starfsfólkið á Kaffi Duus, en fyrir þann leka er nú búið að loka fyrir. Hvað um það frestur miðast við fyrir 1. október nk. og hér endurtek ég getraunina samkvæmt samningnum við Kaffi Duus, en getraunin verður síðan endurtekin aftur á síðasta skiladegi.


    Fyrir stuttu sagði ég frá nýrri heimasíðu Kaffi DUUS hér á síðunni og nú er komið að því að birta getraun, en svörin við spurningunum má finna á heimasíðunni  duus.is

Verðlaunin er eitthvað gott sem kítlar bragðlaukanna.

Aðalverðlaunin eru kvöldverður að verðmæti 5.000 kr.

2., 3., og 4. verðlaun er val af hádegismatseðli.

 

Hér koma spurningarnar:

1.    Hvenær var Kaffi Duus opnað?

2.     Hvað eru margir veislusalir á Kaffi Duus?

3.     Hvað eru margir barir á Kaffi Duus?

4.     Hvað getur staðurinn tekið marga í sæti?

5.     Hvað geta margir ólíkir hópar verið samtímis á staðnum?

6.     Hvaða réttir eru sérfag Kaffi Duus?

7.     Hvaða annan stað, hefur Kaffi Duus líka?

 

Svör skulu senda á epj@epj.is fyrir 1. október nk. Með svörunum skal koma fram nafn sendanda, netfang og símanúmer.

 

Dregið verður úr réttum lausnum og haft samband við vinningshafa.

27.09.2010 10:32

Halldóra GK 40


     1740. Halldóra GK 40, uppi á bryggju í Grindavík © mynd Jón Páll,  18. sept. 2010

27.09.2010 10:01

Breskur, danskur og norskur strönduðu en náðust út

Hér sjáum við þrjú skip á strandstað við íslandsstrendur, en öll náðust þau út aftur og eitt þeirra flutningaskipið, komst í eigu íslendinga.


                      Breski togarinn, Port Vale, á strandstað í Héraðsflóa


           Thomas Bjerco, á strandstað í Eyjafjallafjörum í mars 1973, einn maður fórst en 10 manns var bjargað. Þetta skip komst svo í eigu íslendinga


                           Norska skipið, Miloy á Ásbúðarrifi út af Skaga
                                © myndir úr útgefnu efni SLVÍ

27.09.2010 09:30

Grímsnes GK 555 og Marta Ágústsdóttir GK 14


          89. Grímsnes GK 555 og 967. Marta Ágústsdóttir GK 14, í Grindavíkurhöfn
                                     © mynd Jón Páll, 18. sept. 2010

27.09.2010 09:10

Fór á hliðina á Akranesi

Gissur hvíti SF 1, fór á hliðina í janúar 1973, í skipalyftunni á Akranesi og þá var þessi mynd tekin, en báturinn var síðar gerður upp og var í útgerð lengi eftir þetta.


    1070. Gissur hvíti SF 1, í skipalyftunni á Akranesi, 1. jan. 1973 © mynd úr útgefnu efni SLVÍ

27.09.2010 08:57

Tveir bátar og kvikmyndataka úti á Granda

Jón Páll, rakst á þessa báta við bryggju úti á Granda og var verið að taka einhverja mynd. Ekki vissi hann hvaða mynd það er. En augljóst er á annari myndinni að myndataka er í gangi


                                              7316. Dagbjört RE 10


                             Óþekktur bátur © myndir Jón Páll, 23. sept. 2010

27.09.2010 00:00

Eitt sökk og fjögur eyðulögðust á strandstað

Hér birti ég myndir úr Árbókum SLVÍ er sýna fimm skip sem hurfu af skipaskrá á fyrri hluta áttunda áratugs síðustu aldar. Þetta er þó engan vegin tæmandi, heldur frekar tekið tilvilanakennt. Öll eiga þessi óhöpp það sameiginlegt að sem betur fer björguðust skipverjar í þeim öllum. Eitt skipanna sökk, en fjögur strönduðu og eyðulögðust á strandstað.


                                   39. Hamranes GK 21, sökk út af Jökli


    Síðasta stund Hamraness GK 21


                           240. Gjafar VE 300, strandaði við Grindavík í feb. 1973


                299. Ásmundur AK 8, á strandstað nálægt Selvogsvita í feb. 1972


    399. Elías Steinsson VE 167, strandaður á Langarifi austa við Stokkseyri 28. mars 1973


     743. Valþór GK 25, rak upp og strandaði undan Stekkjarhamri í Njarðvik 24. mars 1973

26.09.2010 23:00

Úr Hafnarfjarðarhöfn í dag


         Úr Hafnarfjarðarhöfn í dag © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen 26. sept. 2010

26.09.2010 21:58

Geir Jónasson ÁR 35

Hér sjáum við tvær myndir af Stokkseyrarbátnum Geir Jónassyni ÁR 35, sem teknar eru sama árið. Á þeirri fyrri sést hann í upphafi ársins við Heimaeyjargosið þegar það var nýhafið og á hinni sést flak bátsins á strandstað síðar sama ár.


                    1219. Geir Jónasson ÁR 35, við eldgosið í Heimaey,  1973


            1219. Geir Jónasson ÁR 35, á strandstað við Stokkseyri 11. sept. 1973
                                       © myndir úr útgefnu efni frá SLVÍ

26.09.2010 21:37

Skemmtiferðaskipið Fram


          FRAM, í Reykjavíkurhöfn © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 26. sept. 2010

26.09.2010 21:15

Einar Mikkelsen P 571
    Einar Mikkelsen P 571, í Reykjavíkurhöfn © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 26. sept. 2010