22.09.2010 10:25

Ósk KE 5 og Auðunn

Í góða veðrinu í morgun notaði ég tækifærið og tók þessar myndir af því er hafnsögubáturinn Auðunn kippti í Ósk KE 5 sem var að koma úr vélaklössun í Skipasmíðastöð Njarðvíkur og dró bátinn að bryggju í Njarðvik.


  2043. Auðunn og 1855. Ósk KE 5 í Njarðvík í morgun © myndir Emil Páll, 22. sept. 2010