Færslur: 2010 September

14.09.2010 09:51

Katla: Sjósett í gær, nærri sokkin í morgun

Lítill trillubátur Katla sem var sjósett í Garðinum í gær og sigldi þaðan í Grófina í Keflavík, maraði í hálfu kafi er komið var að honum í morgun. Raunar vantaði aðeins nokkra sentrimetra til að hann sjórinn næði yfirhöndinni. Var slökkilið Brunavarna Suðurnesja fengið til að dæla upp úr bátnum. Að sögn eiganda grunar hann að báturinn hafi verið orðinn of gisinn eftir veru sína uppi á landi.


                                  Brunavarnir Suðurnesja í Grófinni í morgun


                  Slökkviliðsmenn og eigandi bera dælu úr bátnum
    Katla, í Grófinni, eftir að dælt hafði verið upp úr henni © myndir Emil Páll, 14. sept. 2010

14.09.2010 00:00

Skógey SF 53 og gamlar veiðimyndir                                                  Skógey SF 53

Hér birtast þrjár myndir sem teknar eru af bátnum uppi í slipp hjá Skipasmíðastöð Njarðvikur hf., fyrir mörgum, mörgum árum, meira segja áratugum. Ekki man ég hvað var verið að gera við bátinn enda skiptir það svo sem litlu máli í dag.


                     974. Skógey SF 53, í Njarðvíkurslipp © myndir Emil Páll

                                  
 

                                                         
Veiðar á Stakksfirði fyrir áratugum

Ekki er ég alveg viss hvaða bátar þetta eru en set þó fram sem ágiskanir að minni hálfu, en myndirnar hef ég birt áður.


            1413. Höfrungur AK 91, sem er næst okkur, en þekki ekki hina


        1033. Harpa RE 342 og 1293. Börkur NK 122, á Stakksfirði fyrir áratugum síðan
                                       © myndir Emil Páll

13.09.2010 23:07

Sjávarborg GK 60


              1586. Sjávarborg GK 60, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll

13.09.2010 23:00

Arney KE 50 o.fl. í Sandgerði


             1014. Arney KE 50 (sá blái) o.fl. í Sandgerði © mynd Emil Páll

13.09.2010 22:30

Gautur GK 224


                    1605. Gautur GK 224, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll

13.09.2010 21:52

Hvalsnes GK 376


                          865. Hvalsnes GK 376, í Njarðvík © mynd Emil Páll

13.09.2010 21:29

Rán KE 37


     725. Rán KE 37, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll,
                     fyrir einhverjum áratugum

13.09.2010 20:50

Pétur Ingi KE 32


                 972. Pétur Ingi KE 32 © mynd Emil Páll, fyrir einhverjum áratugum

13.09.2010 20:25

Jóhanna Margrét enn í sömu stöðu á hliðinni

Mjög lítið hefur gerst varðandi niðurrif Jóhönnu Margréti SI 11, þar sem báturinn liggur á hliðinni í Njarðvíkurslipp og hefur gert nú í rúma viku. Trúlegt er að sjávarföllin síðustu daga þar sem há flóðastaða olli því að báturinn var stundum eins og eyja út í sjó, hafi valdið því að ekkert var unnið við bátinn.    163. Jóhanna Margrét SI 11, í Njarðvíkurslipp í dag, séð frá slippbryggjunni. © myndir Emil Páll, 13. sept. 2010

13.09.2010 19:54

Röstin og Sæmundur fróði


      923. Röstin GK 120 og 7080. Sæmundur fróði, í Njarðvík í dag © mynd Emil Páll, 13. sept. 2010

13.09.2010 19:34

Varðskip á Stakksfirði í dag


              Varðskip á Stakksfirði í dag © mynd Emil Páll, 13. sept. 2010

13.09.2010 19:01

Þorgeir fótósjoppar áður birtar myndir

Þorgeir Baldursson sendi mér þessar þrjár áður birtar myndir, eftir að hafa fótósjoppað þær. Muninn má sjá með að bera þær við þær sem áður birtust hér á síðunni.


         964. Gissur hvíti Hu 35 © mynd úr Ísland 1990, Fótusjoppað Þorgeir Baldursson


   1575. Njáll RE 275 © mynd Emil Páll, í sept. 2010, photosjoppað Þorgeir Baldursson


    1351. Sléttbakur EA 304 © mynd úr Ísland 1990, Photosjoppað: Þorgeir Baldursson

13.09.2010 14:16

Dagrún ÍS 9


                                  1410. Dagrún ÍS 9 © mynd úr Ísland 1990

13.09.2010 14:11

Sólborg SU 202


                      1359. Sólborg SU 202 © mynd Ísland 1990

13.09.2010 14:09

Hólmanes SU 1


                                 1346. Hólmanes SU 1 © mynd Ísland 1990