Færslur: 2010 Maí
19.05.2010 09:48
Örn II SH 314

6849. Örn II SH 314, í Grindavík © mynd Emil Páll, 17. maí 2010
19.05.2010 00:00
Valur HF 322 / Ósk KE 5 / Hafdís GK 118
Einn af Óseyjarbátunum, en skrokkurinn var fluttur inn en frágangur unninn í Hafnarfirði.
2400. Valur HF 322, í Keflavíkurhöfn © mynd af Shipspotting
2400. Ósk KE 5 © mynd Krben
2400. Hafdís GK 118 © mynd Þorgeir Baldursson 2008
2400. Hafdís GK 118, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 19. desember 2009
2400. Hafdís GK 118, siglir út úr Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 17. maí 2010
Skrokkurinn var fluttur inn frá skipasmíðastöðinni Christ í Gdansk í Póllandi og báturinn kláraður með smíðanúmeri 4 hjá Ósey hf., Hafnarfirði 1999. Hönnun og eftirlit var hjá Skipa- og vélatækni ehf., Keflavík Hljóp af stokkum 30. júní 1999 og var afhentur eigendum í lok ágúst sama ár.
Yfirbyggður og breytt í línuveiðiskip hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf., 2007.
Nöfn: Valur SH 322, Valur HF 322, Ósk KE 5 og núverandi nafn: Hafdís GK 118.
18.05.2010 23:29
Ísmolinn

2639. Ísmolinn o.fl. í Smábátahöfninni í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 17. maí 2010
18.05.2010 23:27
Stakkur SH 503

7205. Stakkur SH 503, í Grindavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 17. maí 2010
18.05.2010 21:06
Njarðvíkurslippur: Tveir kurlaðir niður og einn gerður að sjóræningjaskipi

1249. Sigurvin GK 51, var í kvöld hífður af görðunum og niður á jafnsléttur, þar sem til stendur að rífa hann. Að vísu munaði litlu að stórslys yrði þar sem jarðvegur gaf sig og kraninn lyftist um eina 2 metra með bátinn á lofti og greip kranastjórinn þá til þess ráðs að slaka bátnum niður. Ekki var hægt að gera meira þar sem kraninn skemmdist við þetta og því ekki hægt að hreifa hann.

1249. Sigurvin GK 51 var seldur til Noregs í nóvember 1995, en fór aldrei og hefur síðan staðið uppi í slippnum og samkvæmt upplýsingum í kvöld verður hann trúlega kurlaður niður þar sem hann er nú staðsettur.

127. Valberg II VE 105, verður trúlega settur á hliðina öðru hvoru megin við helgi og síðan mun Hringrás kurla hann niður með stórvirkum járntætara. En undanfarna daga hefur allt spilliefni verið fjarlægt úr bátnum.

Báturinn var loksins rétt merktur, nú þegar kurla átti hann niður. En hann hefur legið í Njarðvikurhöfn síðan í október 2008

284. Sólborg RE 22, fær nú nýtt hlutverk, en hann hefur staðið uppi í slipp síðan árið 2000 að hann varð fyrir sjótjóni og var dreginn til hafnar. Búið er að selja úr honum ýmsilegt s.s. stýrishúsið sem komið er á annan bát, lúkarskappann o.fl. Það hlutverk sem þessi skipsskrokkur fær nú er að breyta á honum í sjóræningjaskip og staðsetja í Skemmtigarðinum í Grafarvogi í Reykjavík © myndi Emil Páll, í kvöld 18. maí 2010
18.05.2010 18:24
Vel merktur MARON GRINDAVÍK


363. Maron GK 522, í Njarðvikurhöfn í morgun © myndir Emil Páll 2010
18.05.2010 17:49
Einar Hálfdáns ÍS 11



2790. Einar Hálfdáns ÍS 11, í Hafnarfjarðarhöfn í gær © myndir Emil Páll, 17. maí 2010
18.05.2010 13:57
Guðrún GK 6


1794. Guðrún GK 6, í Grindavík í gærkvöldi © myndir Emil Páll, 17. maí 2010
18.05.2010 13:49
Fjóla SH 121 ex Börkur Frændi NS



1516. Fjóla SH 121 ex Börkur Frændi NS, í Hafnarfirði í gær © myndir Emil Páll, 17. maí 2010
18.05.2010 11:58
Sigurpáll GK 36

2150. Sigurpáll GK 36 að koma inn til Grindavíkur © mynd Emil Páll, 17. maí 2010
18.05.2010 08:41
Artic Viking VN 123

Artic Viking VN 123, frá Kollafirði í Færeyjum, í Hafnarfjarðarhöfn í gær © mynd Emil Páll, 17. maí 2010
18.05.2010 08:11
Oddgeir EA 600 og Vörður EA 748

1039. Oddgeir EA 600 og 2740. Vörður EA 748, í Grindavíkurhöfn í gær © mynd Emil Páll, 17. maí 2010
18.05.2010 00:00
Jón Jónsson SH 187 / Sóley SH 150 / Hrafnseyri SF 8 / Fanney SK 83 / Fanney HU 83 / Lára Magg ÍS 86

619. Jón Jónsson SH 187 © mynd Snorrason

619. Jón Jónsson SH 187 © mynd Snorri Snorrason

619. Sóley SH 150 © mynd Snorrason

619. Sóley SH 150 © mynd Snorrason

619. Hrafnseyri SF 8 © mynd Snorrason

619. Fanney SK 83 © mynd Hafþór Hreiðarsson

619. Fanney HU 83, í Reykjavíkurhöfn © mynd Þorgeir Baldursson, 2009

619. Lára Magg ÍS 86, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll, 17. maí 2010

619. Lára Magg ÍS 86, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll, 17. maí 2009
Smíðaður hjá Skipasmíðastöð KEA, Akureyri 1959. Endurbyggður við bryggju í Njarðvik af Halldóri Magnússyni, frá júní 2009
Sem Fanney HU var báturinn sá síðasti sem rennt var niður úr Daníelsslipp þann. 1. nóv. 2006, áður en honum var lokað sem slipp.
Dúa RE 400 kom með bátinn til Njarðvíkur í togi, föstudaginn 26. júní 2009 og þar með hófst fljótlega endurbygging Halldórs Magnússonar á bátnum.
Nöfn:
17.05.2010 23:27
Aníta KE 399 að fara í útgerð á ný

399. Aníta KE 399, var í morgun tekin upp í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, 17. maí 2010
17.05.2010 21:15
Frá ferðinni með Svein Jónsson KE 9 til Höfðaborgar
Júlíus V. Guðnason á Akranesi sendi mér þessar þrjár myndir sem hann tók þegar þeir sigldu Sveini Jónssyni til Höfðaborgar árið 2000
Þessi er tekin í Las Palmas og sýnir þá Eirík Jónsson skipstjóra og Cristofer sem átti að taka við skipstjórninni Suðurfrá
Á miðbaug. Frá hægri Frímann Jónsson yfirvélstjóri, Neptunus vélstjóri, Júlíus Guðnason stýrimaður, Cris, Eirikur Jónsson skipstjóri og Georg Þorvaldsson kokkur
Síðasti dagurinn undir Íslenskum fána í Cape Town © myndir Júlíus, árið 2000
