18.05.2010 13:49

Fjóla SH 121 ex Börkur Frændi NS

Eins og enn er í fersku minni, hvoldi og sökk litlum þilfarsbáti sem hét Börkur Frændi NS, fyrir utan Fáskrúðsfjörð á leið sinni frá Vopnafirði til nýrrar heimahafnar á suðvestur horni landsins. Við slysið fórst annar mannanna sem var um borð. Nú hefur báturinn verið endurbyggður og seldur aðila sem hefur skráð hann í Grundarfirði og birti ég hér þrjár myndir sem ég tók af honum í Hafnarfirði í gær.


   1516. Fjóla SH 121 ex Börkur Frændi NS, í Hafnarfirði í gær © myndir Emil Páll, 17. maí 2010