18.05.2010 08:41

Artic Viking VN 123

Þessi færeyski togari, sem er frá Kollafirði í Færeyjum var að landa í Hafnarfirði í gær.


    Artic Viking VN 123, frá Kollafirði í Færeyjum, í Hafnarfjarðarhöfn í gær © mynd Emil Páll, 17. maí 2010