18.05.2010 18:24

Vel merktur MARON GRINDAVÍK

Það á ekki að vera vandamál hjá nokkrum sem sér Maron GK 522 að sá bátur sé á ferðinni, svo framarlega sem hann þekkir hann ekki þegar á litnum. En eins og sést á myndunum hér fyrir neðan er búið að merkja bátinn aftantil með stórum stöfum sem sjást langar leiðir.
           363. Maron GK 522, í Njarðvikurhöfn í morgun © myndir Emil Páll 2010