17.05.2010 23:27

Aníta KE 399 að fara í útgerð á ný

  Í dag var þessi bátur tekinn upp í Njarðvíkurslipp, en eins og fram hefur komið hér á síðunni, er hann að fara í útgerð á ný.


   399. Aníta KE 399, var í morgun tekin upp í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, 17. maí 2010