17.05.2010 21:15

Frá ferðinni með Svein Jónsson KE 9 til Höfðaborgar

Júlíus V. Guðnason á Akranesi sendi mér þessar þrjár myndir sem hann tók þegar þeir sigldu Sveini Jónssyni til Höfðaborgar árið 2000


   Þessi er tekin í Las Palmas og sýnir þá Eirík Jónsson skipstjóra og Cristofer sem átti að taka við skipstjórninni Suðurfrá

 
     Á miðbaug. Frá hægri Frímann Jónsson yfirvélstjóri, Neptunus vélstjóri, Júlíus Guðnason stýrimaður, Cris, Eirikur Jónsson skipstjóri og Georg Þorvaldsson kokkur

        
             Síðasti dagurinn undir Íslenskum fána í Cape Town © myndir Júlíus, árið 2000