18.05.2010 11:58

Sigurpáll GK 36

Þessi var að koma inn til Grindavíkur um kvöldmat í gærkvöldi, en sigldi ósköp rólega, þar sem þeir hafa trúlega verið að gera að aflanum áður en komið var að landi. Sást því mikið mávager í kringum þá utar í innsiglingunni og birtast myndir af því síðar, en núna er það mynd af bátnum, er hann var kominn inn að bryggju


   2150. Sigurpáll GK 36 að koma inn til Grindavíkur © mynd Emil Páll, 17. maí 2010