Færslur: 2013 Október
31.10.2013 21:45
Togarinn Júní GK 346 kemur nýr til Hafnarfjarðar að viðstöddu miklu fjölmenni bæjarbúa 1974
Togarinn Júní GK 346 kemur nýr til Hafnarfjarðar að viðstöddu miklu fjölmenni bæjarbúa 1974












Togarinn 1308. Júní GK 346, kemur nýr til Hafnafjarðar, að viðstöddu miklu fjölmenni bæjarbúa, árið 1974 © myndir Kristinn heitinn Benediktsson, birt með heimild aðstandenda Kristins
Togarinn 1308. Júní GK 346, kemur nýr til Hafnafjarðar, að viðstöddu miklu fjölmenni bæjarbúa, árið 1974 © myndir Kristinn heitinn Benediktsson, birt með heimild aðstandenda Kristins
Skrifað af Emil Páli
31.10.2013 21:25
Þrjár myndir teknar í dag um borð í 2203. Þerney RE 1, sem nú er í 9. veiðiferð ársins
Þér koma þrjár myndir sem þeir á Þerney RE 1 tóku í dag, en skipið er sem kunnugt er í 9. veiðiferð ársins og einnig í 2. veiðiferðinni nú í Barentshafið.

Það hefur verið talsvert um svona ástand í setustofunni

Ca. 6 tonn, en þetta er svona eitt af stærri holunum í túrnum

Bræðslumeistarinn Kristján Torp sér um að fiskimjölsverksmiðjan snúist
© myndir teknar um borð í 2203. Þerney RE 1, í Barentshafi í dag, 31. okt. 2013

Það hefur verið talsvert um svona ástand í setustofunni

Ca. 6 tonn, en þetta er svona eitt af stærri holunum í túrnum

Bræðslumeistarinn Kristján Torp sér um að fiskimjölsverksmiðjan snúist
© myndir teknar um borð í 2203. Þerney RE 1, í Barentshafi í dag, 31. okt. 2013
Skrifað af Emil Páli
31.10.2013 21:15
Oddur á Nesi SI 76, Rifsnes SH 44 o.fl. á Siglufirði

2799. Oddur á Nesi SI 76, 1136. Rifsnes SH 44 o.fl. á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 30. okt. 2013
Skrifað af Emil Páli
31.10.2013 20:30
Kópnes ST 64

7465. Kópnes ST 64 © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, í ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
31.10.2013 19:45
Hilmir ST 1 o.fl.

7456. Hilmir ST 1 o.fl. © mynd Árni Þór Baldursson, í Odda, í ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
31.10.2013 19:21
Staðsetningu Feranda í togi Þórs núna áðan
Staðsetning varðskipsins Þórs með Feranda, nú kl. 19.20 í kvöld
Skrifað af Emil Páli
31.10.2013 19:15
Frigg ST 69 o.fl.

7363. Frigg ST 69 o.fl. © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, í ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
31.10.2013 18:20
Jökla ST 200

7223. Jökla ST 200 o.fl. © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, í ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
31.10.2013 17:15
Gulltindur ST 74 o.fl.

7156. Gulltindur ST 74 o.fl. © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, í ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
31.10.2013 16:20
Andri SH 450 o.fl.
7028. Andri SH 450 o.fl. © mynd Árni Þór Baldursson, í Odda, í ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
31.10.2013 15:20
María SH 14 o.fl.

6893. María SH 14 o.fl. © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, í ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
31.10.2013 14:30
Ráðgert að draga Fernanda inn á Faxaflóa
Þeir sem standa að því að slökkva í Fernanda sem brann í gær út af Surtsey, eru nú með áform um að varðskipið Þór dragi skipið inn á Faxaflóa, þar sem betra verður að ljúka við slökkvistarfið.

Fernanda, í Sandgerðishöfn, fyrir rúmum mánuði síðan © mynd Emil Páll, 9. sept. 2013
AF FACEBOOK:
Emil Páll Jónsson Nú hefur verið ákveðið að draga skipið til Hafnarfjarðar og er áætlað að skipin komi þangað i birtingu í fyrramálið.
Skrifað af Emil Páli
31.10.2013 14:20
Svana ST 93 o.fl.

6388. Svana ST 93 o.fl. © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, í ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
31.10.2013 13:20
Nanna Ósk II ÞH 133, Óli Gísla HU 212 og Fönix ST 177

2793. Nanna Ósk II ÞH 133 og 2714. Óli Gísla HU 212

2793. Nanna Ósk II ÞH 133

2793. Nanna Ósk II ÞH 133, utan á 177. Fönix ST 177
© myndir teknar á Hólmavík, af Árna Þór Baldurssyni, í Odda, í ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
31.10.2013 13:00
Björg Hallvarðsdóttir AK 15



2789. Björg Hallvarðsdóttir AK 15 © myndir Árni Þór Baldursson í Odda, í ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
