Færslur: 2013 Október

21.10.2013 18:10

Signý HU 13 o.fl. á Hólmavík


        2630. Signý HU 13  o.fl. á Hólmavík © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, 10. - 12. ágúst 2013

21.10.2013 17:10

Örninn GK 204, á Hólmavík


©
             2606. Örninn GK 204, á Hólmavík © mynd Árni Þór Baldursson, í Odda, 10. - 12. ágúst 2013

21.10.2013 16:15

Kári SH 78, Ella ÍS 119 o.fl. á Hólmavik


                2589. Kári SH 78 , 2568. Ella ÍS 119 o.fl. á Hólmavík © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, 10. til 12. ágúst 2013

21.10.2013 15:15

Óli Magg BA 30, Kári SH 78 o.fl.


              2578. Óli Magg BA 30, 2589. Kári SH 78 o.fl. - mynd Árni Þór Baldursson, í Odda, 10. - 12. ágúst 2013

21.10.2013 14:16

Ella ÍS 119, á Hólmavík


           2568. Ella ÍS 119, á Hólmavík © mynd Árni Þór Baldursson í Odda. 10. - 12. ágúst 2013

21.10.2013 13:15

Jóna Eðvalds SF 200 og ,,Keikóarnir", leita af síld við Lyngey
            2618. Jóna Eðvalds SF 200 og ,,Keikóarnir"  leita af síld við Lyngey © myndir Símon Már Sturluson

21.10.2013 12:15

Jóhanna G. ÍS 56 ex Stjáni Ebba ÍS 56 ex Arnar KE 260


               2515. Jóhanna G. ÍS 56, ex Stjáni Ebba ÍS 56 ex Arnar KE 260, á Flateyri  © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 19. okt. 2013

21.10.2013 11:03

Hrólfur Einarsson ÍS 255 ex Sirrý ÍS 84, á Flateyri


            2646. Hrólfur Einarsson ÍS 255, ex Sirrý ÍS 84, á Flateyri  © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 19. okt. 2013

21.10.2013 10:44

Myndir frá því er Gunnar Friðriksson dró Tjaldanes GK 525, til Flateyrar


            2742. Gunnar Friðriksson, dregur Tjaldanes GK 525, til Flateyrar © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 21. okt. 2013

21.10.2013 10:28

Tjaldanes GK 525 vélarvana út af Önundarfirði

mbl.is:

Vélarvana út af Önundarfirði

Björgunarskipið Gunnar Friðriksson.

Björgunarskipið Gunnar Friðriksson. Ljósmyndmynd/bb.is

Verið er að draga netabát til hafnar á Flateyri eftir að hann varð fyrir vélarbilun út af Önundarfirði í nótt. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni barst tilkynning frá bátnum skömmu fyrir klukkan eitt og var þá björgunarskipið Gunnar Friðriksson var sendur til móts við hann.

Björgunarskipið var komið með bátinn í tog rétt fyrir klukkan fjögur. Ekki væsir um áhöfnina en nokkuð kalt er orðið um borð þar sem ljósavélar eru ekki í gangi. Tíu manns eru um borð.

Til viðbótar við fréttina á Mbl.is, upplýsist að þetta er Tjaldanes GK 525


21.10.2013 10:16

Sigrún AK 71 o.fl.


                   2495. Sigrún AK 71 o.fl. ©  mynd Árni Þór Baldursson í Odda, 10. - 12. ágúst 2013

21.10.2013 09:20

Otur SI 200 o.fl. á Siglufirði


               2471. Otur SI 200 o.fl. á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 19. okt. 2013

21.10.2013 08:50

Sólborg RE 270 og Happasæll KE 94, á Steingrímsfirði


                  2468. Sólborg RE 270 og 13. Happasæll KE 94, á Steingrímsfirði © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, 10. - 12. ágúst 2013

21.10.2013 07:00

Gosi KE 102


                                 1914. Gosi KE 102
   © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, 10. - 12. ágúst 2013

21.10.2013 06:00

Happasæll KE 94, á Hólmavík


              13. Happasæll KE 94, á Hólmavík © mynd Árni Þór Baldursson í Odda 10. - 12. ágúst 2013

 

AF FACEBOOK:

Guðni Ölversson Er þessi bátur og reyndar fleyri með þessu nafni ekki búnir að vera áratugum saman í eigu sömu fjölskyldunnar?
Emil Páll Jónsson Jú, fyrst var það pabbinn og bróðir hans, síðan pabbinn einn og nú eru það synirnir