Færslur: 2013 Október

01.10.2013 18:15

Færeyskur Havyard


                 Færeyskur Havyard © mynd  Einar Örn Einarsson, 20. sept. 2013

01.10.2013 17:23

Midoy Dakhla á útleið frá Dakhla
             Midoy Dakhla á útleið frá Dakhla © myndir Svafar Gestsson, 30. sept. 2013

01.10.2013 16:17

Rússar að landa suður af Punta Galera
                      Togarinn Zamoskovoreche landar fiskafurðum fyrir í Green Cooler


                Frystiskipið Frio Murmansk, bíður tilbúið með fendera á síðunni

                            © myndir og texti: Svafar Gestsson, 29. sept. 2013

01.10.2013 15:16

Hólmavík, í logni og rigningu


           Hólmavík í logni, en ausandi rigningu... .© mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is og holmavik.123.is  25.sept. 2013

01.10.2013 14:18

Svana ST 93, Sæbjörn ST 66 og Mummi ST 8


             6388. Svana ST 93, 6243. Sæbjörn ST 66 og 1991 Mummi ST 8 © mynd  Árni Þór Baldursson í Odda, í ágúst 2013

01.10.2013 13:15

Skúli ST 75


                2754. Skúli ST 75 © mynd  Árni Þór Baldursson í Odda, í ágúst 2013

01.10.2013 12:20

Atlantic Viking M-66-G


           Atlantic Viking M-66-G, í  Alesundi, Noregi © mynd shipspotting, Aage 29. sept. 2013

01.10.2013 11:07

Arnþór GK 20


              2325. Arnþór GK 20 © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, í sept. 2013

01.10.2013 10:20

Sóley Sigurjóns GK 200 og Mánaberg ÓF 42


              2262. Sóley Sigurjóns GK 200 og 1270. Mánaberg ÓF 42, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 30. sept. 2013

01.10.2013 09:30

Bylgja VE 75


           2025. Bylgja VE 75, í Reykjavík © mynd MarineTraffic,  Sigurður Bergþórsson, 2013

01.10.2013 08:48

Múlaberg SI 22, Keilir SI 145, Sóley Sigurjóns GK 200 og Mánaberg ÓF 42


             1281. Múlaberg SI 22, 1420. Keilir SI 145, 2262. Sóley Sigurjóns GK 200 og 1270. Mánaberg ÓF 42, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 30. sept. 2013

01.10.2013 07:00

Múlaberg SI 22


              1281. Múlaberg SI 22, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 30. sept. 2013

01.10.2013 06:11

Þór hélt vöku fyrir Vesturbæingum

visir.is:


Þór hélt vöku fyrir Vesturbæingum

Eldvarnarkerfi varðskipsins Þórs fór í gang á tólfta tímanum í kvöld og ómaði úr lúðrum skipsins yfir vesturhluta Reykjavíkur. Mikið ónæði skapaðist vegna þessa og voru margir sem vöknuðu við skipslúðurinn.

Að sögn landhelgisgæslunnar þá fór eldvarnarkerfi Þórs í gang vegna bilunar. Búið er að slökkva á kerfinu. Ekki var nein hætta á ferðum en eflaust hafa margir í vesturhluta Reykjavíkur átt erfitt með að festa svefn meðan eldvarnarkerfið var í gangi.


01.10.2013 06:00

Gullhólmi SH 201


             264. Gullhólmi SH 201, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 30. sept. 2013