Færslur: 2013 Október

18.10.2013 15:15

Asian Carrier, í Reykjavík


             Asian Carrier, í Reykjavík © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 14. okt. 2013

18.10.2013 14:15

Arnarfjörður


                    Arnarfjörður © mynd Jón Páll Jakobsson, 12. okt. 2013

18.10.2013 13:20

Albatross III N-116-V, í Svolvaer, Noregi


          Albatross III N-116-V, í Svolvaer, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 14. okt. 2013

18.10.2013 12:15

Rav, í Bergen, í Noregi


             Rav, í Bergen, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 15. okt. 2013

 

AF FACEBOOK:

Guðni Ölversson Þetta er hið huggulegasta prik.

18.10.2013 11:02

Daðey GK 777, að koma inn til Sandgerðis í gær - smá syrpa


                   2617. Daðey GK 777, að koma til Sandgerði, í gær © myndir Emil Páll, 17. okt. 2013

18.10.2013 10:15

Endre Dyrøy H-15-F, í Bergen, Noregi


             Endre Dyrøy H-15-F, í Bergen, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 16. okt. 2013

18.10.2013 09:20

Sturlaugur H. Böðvarsson AK 10


                  1585. Sturlaugur H. Böðvarsson AK 10 © mynd af heimasíðu HB.Granda

18.10.2013 09:00

Sægrímur GK 552 ex 525, færður til innan hafnar - syrpa

Þessar myndir tók ég í gær er verið var að færa Sægrím GK til, innan Njarðvíkurhafnar. Þó á bátnum standi GK 525, hefur hann verið skráður GK 552, þar sem Tjaldanes fékk númerið GK 525


            2101. Sægrímur GK 552 ex GK 525, í Njarðvíkurhöfn í gær © myndir Emil Páll, 17. okt. 2013

18.10.2013 08:49

Óðinn og (gamli)Magni


                159. Óðinn og 146 Magni, í Reykjavíkurhöfn © mynd Sigurður Bergþórsson, í okt. 2013


                               159. Óðinn, í Reykjavíkurhöfn © mynd af Ruv.is

18.10.2013 06:12

Enn einn klúðursdagurinn hjá 123.is

Í gærkvöldi varð bilun hjá 123.is varðandi það að taka inn nýjar myndir - þrátt fyrir það að þeir hafi fengið ábendingu kl. 22 um bilunina, hefur enn ekkert verið gert og því koma engar myndir inn meðan svo er.

17.10.2013 22:16

Hafborg SK 50 á skelfiskveiðum - og sagan

Hér sjáum við myndasyrpu sem tekin var á árunum 1985 til 1987 er Hafborg SK 50 var gerð út á skelfiskveiðar, nánar tiltekið á hörpudisk.
                                     © myndir úr safni Þorgríms Ómars Tavsen

Smíðaður hjá Skipasmíðastöð KEA á Akureyri 1957. Seldur úr landi til Noregs 11. apríl 1995.

Nöfn: Jökull SH 125, Þórir RE 251, Þórður Bergsteinsson SH 3, Jón Sör ÞH 220, Jökull SF 75, Guðmundur Þór SU 121, Hafborg KE 99, Hafborg SK 50, Hafborg SI 200 og Hafborg HF 64.

17.10.2013 22:03

Vendelbo HG 61, í Hirtshals


                            Vendelbo HG 61, í Hirtshals © mynd Guðni Ölversson

17.10.2013 21:05

Stella Nova AS 464, í Grenå, Danmörku


               Stella Nova AS 464, í Grenå, Danmörku © mynd Guðni Ölversson, 2013 - Í Grenå, er einnig staðsettur hinn frægi ,,pottur" þar sem mörg íslensk skip hafa verið brotin niður.

17.10.2013 20:05

Lokafrágangur á Heröyhav, í Skagen - systurskip Rogne frá Fosnavåg

Hér koma tvær myndir sem Guðni Ölversson tók nýlega í Skagen í Danmörku og sýna Heröyhav, sem áður hefur verið sagt frá og er í smíðum í Skagen. Á annarri myndinni sjáum við þar sem verið er að vinna lokafráganginn við skipið og á hinni sjáum við stefni skipsins, þar sem það liggur á bryggjusvæði slippsins í Skagen, í Danmörku. Á sama tíma og ég birti fyrri myndir frá Guðna um skipið birti ég einnig myndi af Rogne frá Fosnavåg, sem er systurskip Heröyhav.


                                 Lokafrágangur á Heröyhav


                Hér sjáum við dráttarbát og fyrir aftan hann er stefnið á Heröyhav, þar sem það liggur á bryggjusvæði slippsins í Skagen, í Danmörku. Eins og áður hefur verið greint frá er skipið systurskip Rogne frá Fosnavåg, í Noregi

                                    © myndir Guðni Ölversson, í október 2013

17.10.2013 19:13

Bjarni Ólafsson AK 70, Faxi RE 9 og Víkingur AK 100


            2287. Bjarni Ólafsson AK 70, 1742. Faxi RE 9 og 220. Víkingur AK 100,  á Akranesi © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  14. okt. 2013