31.10.2013 21:25

Þrjár myndir teknar í dag um borð í 2203. Þerney RE 1, sem nú er í 9. veiðiferð ársins

Þér koma þrjár myndir sem þeir á Þerney RE 1 tóku í dag, en skipið er sem kunnugt er í 9. veiðiferð ársins og einnig í 2. veiðiferðinni nú í Barentshafið.


                           Það hefur verið talsvert um svona ástand í setustofunni


                          Ca. 6 tonn, en þetta er svona eitt af stærri holunum í túrnum


              Bræðslumeistarinn Kristján Torp sér um að fiskimjölsverksmiðjan snúist

             © myndir teknar um borð í 2203. Þerney RE 1, í Barentshafi í dag, 31. okt. 2013