Færslur: 2013 Október

23.10.2013 12:32

Magnús Geir KE 5: Skipið í sinni upphaflegu heimahöfn

Þegar Magnús Geir KE 5, kom til Njarðvíkur í gær, var skipið í raun að koma í þá höfn sem skipið var fyrst skráð í, þegar það kom í fyrsta sinn þ.e. nýtt. En frá því í júní 1967, hét skipið Magnús Ólafsson GK 494, með heimahöfn í Njarðvík
           1039. Magnús Geir KE 5, í Njarðvíkurhöfn í morgun © myndir Emil Páll, 23. okt. 2013

23.10.2013 11:03

Strandaði á Þingvallarvatni - kominn í viðgerð hjá Sólplasti, Sandgerði

Í fyrradag kom þessi skemmtibátur til Sólplasts í Sandgerði, en hann varð fyrir skemmdum, er hann strandaði á eða við Þingvallarvatn


            Skemmtibáturinn sem strandaði á Þingvallarvatni, á athafnarsvæði Sólplasts í Sandgerði í gær. Bak við hann sést í tvo báta sem eru í eigu Sólplasts og eru skráðir sem 1943. Sólborg I GK 61 ex Sigurvin GK 61 og 2094. Sólborg II GK 37 ex Ásdís SI, en þeir eru báðir til sölu © mynd Emil Páll, 22. okt. 2013

23.10.2013 10:15

Hrafnbjörg SH 182 o.fl.

            7419. Hrafnbjörg SH 182 o.fl.  ©  myndir  Árni Þór Baldursson í Odda., 10. - 12. ágúst 2013

23.10.2013 09:20

Frigg ST 69 o.fl.


              7363. Frigg ST 69 o.fl., © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, 10. - 12. ágúst 2013

23.10.2013 08:46

Benni Sæm GK 26, Grímsnes GK 555 og Berglín GK 300, í gær


           2430. Benni Sæm GK 26, 89. Grímsnes GK 555 og 1905. Berglín GK 300, í Njarðvíkurhöfn, í gær © mynd Emil Páll, 22. okt. 2013

23.10.2013 07:00

Gulley KE, Tungufell BA, Siggi Bjarna GK, Moby Dick, Happasæll KE og Sóley Sigurjóns GK


            1396. Gulley KE 31,  1639. Tungufell BA 326, 2454. Siggi Bjarna GK 5, 46. Moby Dick, 13. Happasæll KE 94, 2325. Arnþór GK 20 og 2262. Sóley Sigurjóns GK 200, í Keflavíkurhöfn, í gær  © mynd Emil Páll, 22. okt. 2013

23.10.2013 06:00

Eyborg ST 59, Anna EA 305, Reval Viking M-33-VN, Neptune EA 41 og Týr , í Akureyrarhöfn


                  2190. Eyborg ST 59, 2870. Anna EA 305, Reval Viking M-33-VN, 2266. Neptune EA 41 og 1421. Týr í Akureyrarhöfn © mynd af Vefmyndavél Akureyrarhafnar, 22. okt. 2013

22.10.2013 22:05

Þórir SF 77, á leið út frá Reykjavík
           2731. Þórir SF 77, á leið út frá Reykjavík © myndir  Faxagengið, faxire9.123.is , fimmtudaginn 17. okt. 2013

22.10.2013 21:05

Jökla ST 200, Ólafur Jóhannsson ST 45 o.fl.


            7223. Jökla ST 200, 2032. Ólafur Jóhannsson ST 45 o.fl. © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, 10. - 12. ágúst 2013

22.10.2013 20:05

Gulltindur ST 74 o.fl., á Hólmavík


           7156. Gulltindur ST 74 o.fl. á Hólmavík © mynd Árni Þór Baldursson í Odda. 10. - 12. ágúst 2013

22.10.2013 19:05

Andri SH 450 o.fl.


            7028. Andri SH 450 o.fl. © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, 10. - 12. ágúst 2013

22.10.2013 18:05

Herja ST 166 o.fl.


             2806. Herja ST 166 o.fl. © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, 10. - 12. ágúst 2013

22.10.2013 17:22

Magnús Geir KE 5, næstum því í heimahöfn

Núna rétt áðan kom rækjuskipið Magnús Geir KE 5, til hafnar í Njarðvíkurhöfn, til löndunar bæði á rækju sem fer beint í flug, svo og á iðnaðarrækju. Skipið er nú komið á Eldeyjarrækju og landaði hann í Sandgerði fyrir nokkrum dögum, en að sögn Einars Magnússonar eiganda skipsins muna það ýmist landa í Sandgerði eða Keflavík, meðan það er að veiða kvóta sinn við Eldey. Til stóð að skipið kæmi til heimahafnar í Keflavík, en sökum plássleysis þar fór það í Njarðvík.


                1039. Magnús Geir KE 5, siglir fram hjá Vatnsnesinu í Keflavík, núna áðan


             1039. Magnús Geir KE 5, leggst að bryggju í Njarðvik, núna áðan © myndir Emil Páll, 22. okt. 2013

22.10.2013 16:15

Tryggvi Eðvalds SH 2, Kristinn II SH 712 o.fl.


         2800. Tryggvi Eðvalds SH 2, 2712.  Kristinn II SH 712 o.fl. © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, 10. - 12. ágúst 2013

22.10.2013 15:19

Ingunn Sveinsdóttir AK 91 o.fl.


        2783. Ingunn Sveinsdóttir AK 91 o.fl © mynd Árni Þór Baldursson, í Odda, 10. - 12. ágúst 2013