Færslur: 2013 Október

20.10.2013 10:00

Hítará SH 100 o.fl.


              1796. Hítará SH 100 o.fl. © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, 10.-12. ágúst 2013

20.10.2013 09:05

Stakkavík GK 85 o.fl. á Hólmavík


           1637. Stakkavík GK 85 o.fl. á Hólmavík © Árni Þór Baldursson í Odda 10. - 12. ágúst 2013

20.10.2013 08:00

Sturlaugur H. Böðvarsson AK 10


           1585. Sturlaugur H Böðvarsson AK-10 við Norðurgarð © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  18. okt. 2013

20.10.2013 07:00

Ægir og Þór


              1066. Ægir og 2769. Þór í Reykjavík © mynd Faxagengið , faxire9.123.is  18. okt. 2013

 

AF FACEBOOK:

Alfons Finnsson Væri ekki nær að nota þá peninga sem fóru í þessa bull byggingu í rekstur á skipunum ?

19.10.2013 22:15

Myndir frá 9 höfnum og tveggja mánaða gamlar makrílmyndir

Þó liðnir séu tveir mánuðir frá því að Árni Þór Baldursson í Odda, tók þessar myndir sem nú birtast er makrílveiðarnar stóðu sem hæst við Steingrímsfjörð, þá valdi ég nokkrar af þeim myndum sem hann tók og munu sumar birtast núna, en aðrar næstu daga. Árni Þór hefur verið mjög duglegur að taka myndir meðan þetta tímabil stóð yfir, því myndirnar frá honum eru fleiri hundruð, en auðvitað birti ég þær ekki allar, heldur hef ég tekið nokkar myndir úr  til birtinga.

Þetta eru þó ekki einu myndirnar sem komu i dag, því bæði þær sem ég tók sjálfur í dag og eins myndir frá öðrum, eru alls frá 9 stöðum á landinu, þ.e. Grindavík,  Njarðvík, Hafnarfirði, Reykjavík, Snæfellsnesi, Flateyri, Hólmavík, Drangsnesi og Siglufirði. Sem fyrr segir dreifist birting þessara mynda á nokkra daga, en nú birti ég smá syrpu frá Hólmavík og Drangsnesi, meðan makrílvertíðn stóð sem hæst eða 10. til 12. ágúst sl.
             Frá makrílvertíðinni, á Drangsnesi og Hólmavík © myndir Árni Þór Baldursson í Odda, á tímabilinu 10. til 12. ágúst 2013

19.10.2013 21:06

Lúðvík Börkur hefur keypt Blíðu SH og mun gera hana út frá Njarðvík

Lúðvík Börkur Jónsson, núverandi stjórnarformaður Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur hefur keypt þrotabú Sægarps í Grundarfirði og þar með gildrur í sjó, öll tæki og fiskiskipið Blíðu SH 277 og mun hann flytja starfsemina til Njarðvíkur


             1178. Blíða KE 17, meðan hún var gerð út frá Keflavík fyrir nokkrum árum, en nú er hún á leið aftur, a.m.k. til Njarðvikur, en í dag er hún skráð SH 277 © mynd Emil Páll

 

AF FACEBOOK:

Heiða Lára Guðm En Þórsnesið? fylgdi það ekki líka með í kaupunum?
 
Emil Páll Jónsson Var ekki bankinn búinn að taka það?

19.10.2013 20:15

Vestværing, í Svolvaer, Noregi


               Vestværing, í Svolvaer, Noregi © mynd shipspotting frode adolfsen, 14. okt. 2013

19.10.2013 19:28

Vestkjær H-9-H


               Vestkjær N-9-H, í Svolvaer, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 14. okt. 2003

19.10.2013 18:07

Valkyrien N-22- F, Napp, Lofoten


             Valkyrien N-22- F, Napp, Lofoten © mynd shipspotting frode adolfsen, 3. okt. 2013

19.10.2013 17:10

Sultan I, Istanbul, Tyrklandi


               Sultan I, Istanbul, Tyrklandi © mynd shipspotting, Frank Behrends, 29. júní 2013

19.10.2013 16:15

Smábátahöfnin í BRIDPORT, í norður Tasmaniu


           Smábátahöfnin í BRIDPORT, í norður Tasmaniu © mynd Shipspotting, Georg Brzezina, 16. apríl 2013

19.10.2013 15:15

ROAZ CORVINEIRO, í Setubal, Portúgal
                    ROAZ CORVINEIRO, í Setubal, Portúgal © myndir shipspotting, jdap, 16. okt. 2013

19.10.2013 14:20

FREE SPIRIT I, í Tasmaniu


                  FREE SPIRIT I, í Tasmaniu © mynd shipspotting, Georg Brazezina, 10. júní 2013

19.10.2013 13:15

Hringur GK 18, að koma inn til Sandgerðis í gær


               2728. Hringur GK 18, að koma inn til Sandgerðis, í gær © myndir Emil Páll, 18. okt. 2013

19.10.2013 12:28

Diddi GK 56, í gær
               7427. Diddi GK 56, í Sandgerði í gær © myndir Emil Páll, 18. okt. 2013