Færslur: 2013 Október

16.10.2013 06:00

Þjóðbjörg KE 1891

Svona smá léttleiki í morgunsárið, en þetta er mynd af líkani sem ég setti saman fyrir rúmum 50 árum og fékk nafn ömmu minnar og númerið var fæðingarár hennar.


                  Þjóðbjörg KE 1891, líkan © mynd Emil Páll, fyrir rúmum 50 árum

15.10.2013 22:12

Sólplast í dag: Víkingur 1340, í yfirbyggingu - Kristján og Markó - myndir

Rétt fyrir helgi sagði ég frá því að Sólplast myndi nú fyrir næstu helgi ljúka við að byggja yfir Keili AK 4, eða Óla G. ÍS 112, eins og hann hefur verið skráður, en báturinn er af gerðinni Víkingur 1340. Sú yfirbygging var þó ekki nema að hluta til og átti að vera opinn á vissum stöðum. Nú hefur hinsvegar orðið breyting þar á og hefur verið ákveðið að byggt yrði alveg yfir bátinn og fer afhendingi því fram eitthvað seinna. Birti ég hér myndir af verkinu eins og það leit út í dag, en að auki birti ég myndir af þeim Kristjáni Nielsen og Markó, sem átti einmitt afmæli í dag. Allt um það undir myndunum.


                Svona leit hann út í dag, en ekki átti að byggja meira yfir hann í þessum áfanga, en nú hefur verið ákveðið að ljúka alveg við yfirbyggingu á bátnum.


 

                          Hér er Kristján Nielsen, farinn að byggja í þau skörð sem fyrir voru


           Smá sprell hjá þeim Markó og Kristjáni, fyrir ljósmyndarann,  í tilefni af afmæli þess fyrrnefnda.

                                  © myndir Emil Páll, í dag, 15. október 2013

15.10.2013 22:02

Þerna SU 18, tekin á land á Fáskrúðsfirði
            7078. Þerna SU 18 tekinn á land á Fáskrúðsfirði © myndir  Óðinn Magnason, í okt. 2013

15.10.2013 21:10

Varðberg VA 167


               VARÐBERG VA167, frá MIÐVÁGUR, Færeyjum  © mynd Skipini Í Vágum, vagaskip.dk

15.10.2013 21:00

Pálína Ágústsdóttir GK 1, að fara í róður í dag frá Neskaupstað


               2640. Pálína Ágústsdóttir GK 1, að fara í dag í róður frá Neskaupstað © mynd Bjarni Guðmundsson, 15. okt. 2013

15.10.2013 20:45

Neskaupstað í dag: Andrometa, Sierra Merlot, Börkur NK, Vilhelm Þorsteinsson EA og Vöttur

Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað: Í dag fór Andrometa með 4500 tonn af frystum afurðum og strax á eftir kom Sierra Merlot að lesta milli 2000 til 3000 tonn af frystum afurðum. Börkur NK og Vilhelm Þorsteinss EA þurftu að fara úr höfn á meðan.


                             2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11 og 2827. Börkur NK 122


                                         Andrometa og 2827. Börkur NK 122


                                               2734. Vöttur og Andrometa                 2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11, 2827. Börkur NK 122 og Sierra Merlot


                                                    2734. Vöttur og Sierra Merlot


                                                  Sirra Merlot og Bjartur NK 121


                         2827. Bjartur NK 122 og 2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11

                     Neskaupstað í dag © myndir Bjarni Guðmundsson, 15. okt. 2013

15.10.2013 20:10

Tankur á ferð, á Siglufirði
               Tankur á ferð, á Siglufirði © myndir Hreiðar Jóhannsson, 12. okt. 2013

15.10.2013 19:05

Dröfn RE 35


              1574. Dröfn RE 35 © mynd Jón Páll Jakobsson

15.10.2013 18:15

Sumarlína, á Fáskrúðsfirði
                     Sumarlína, á Fáskrúðsfirði © myndir Óðinn Magnason, í okt. 2013

15.10.2013 17:20

Smábátahöfnin á Fáskrúðsfirði
                  Smábátahöfnin á Fáskrúðsfirði © myndir Óðinn Magnason, í okt. 2013
                 

15.10.2013 16:47

Einn að bíða eftir leiknum!!

Hér gerum við smá grín, en nánar um þennan í öðru hlutverki núna á eftir
                    Einn að bíða eftir leiknum ! - smá grín, en meira um þennan núna á eftir
                                             © mynd Emil Páll, í dag, 15. okt. 2013

15.10.2013 16:38

Jón Finnbogason


              Jón Finnbogason, á Fáskrúðsfirði © mynd Óðinn Magnason, í okt. 2013

15.10.2013 15:05

Sædís SU 78, á Fáskrúðsfirði


                 7661. Sædís SU 78, á Fáskrúðsfirði © mynd Óðinn Magnason, í okt. 2013

15.10.2013 14:16

Gammur SU 20 og Edda SU 253, á Fáskrúðsfirði


          6688. Gammur SU 20 og 6921. Edda SU 253, á Fáskrúðsfirði © mynd Óðinn Magnason, í okt. 2013

15.10.2013 13:15

Gammur SU 20 o.fl. á Fáskrúðsfirði


                 6688. Gammur SU 20 o.fl. á Fáskrúðsfirði © mynd  Óðinn Magnason, í okt. 2013