Færslur: 2013 Október
22.10.2013 14:14
Guðrún SH

2753. Guðrún SH, á Hólmavík © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, 10 - 12. ágúst 2013
22.10.2013 13:15
Óli Gísla HU 212, á Hólmavík
2714. Óli Gísla HU 212, á Hólmavík © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, 10. - 12. ágúst 2013
22.10.2013 12:15
Grindjáni GK 169




7325. Grindjáni GK 169, í Grindavík © myndir Emil Páll, 19. okt. 2013
22.10.2013 11:05
Bót HF 81: Ýmist sjóleiðis eða landleiðis um Borgarnes og Sauðárkrók til Siglufjarðar
2782. Bót HF 81. Hífður á bíl í Borgarnesi, ekið til Sauðárkróks, sjósettur þar og siglt til Siglufjarðar þar sem nýir eigendur eiga heima © myndir Þorleifur J. Á. Reynisson, 21. okt. 2013 - Sendi Þorleifi, kærar þakkir fyrir myndirnar og upplýsingarnar -
22.10.2013 10:20
Dúddi Gísla GK 48, í Grindavík


2778. Dúddi Gísla GK 48, í Grindavík © myndir Emil Páll, 19. okt. 2013
22.10.2013 09:20
Mummi RE 111, í Grindavík

7320. Mummi RE 111, í Grindavík © mynd Emil Páll, 19. okt. 2013
22.10.2013 08:51
Oddur V. Gíslason


2743. Oddur V. Gíslason, í Grindavík © mynd Emil Páll, 19. okt. 2013
22.10.2013 07:00
Særif SH 25 o.fl. á Hólmavík

2657. Særif SH 25 o.fl. á Hólmavík © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, 10.-12. ágúst 2013
22.10.2013 06:28
Njarðvík GK eða Tjaldanes GK
Í morgun birtist þessi mynd í Fréttablaðinu, sem tekin var á Flateyri í gærmorgun er Gunnar Friðriksson kom með Tjaldanesið í togi þangað. Skipið nefna þeir Njarðvík GK, hvaðan sem þeir fá nú það nafn, því á stýrishúsinu stendur nafnið Tjaldanes, en nafnið Njarðvik kemur fram undir heimahöfn.
Myndir úr Fréttablaðinu í morgun um Njarðvík GK, eins og sést móta fyrir undir myndinni © mynd Fréttablaðið 21. okt. 2013
22.10.2013 06:00
Bíldsey SH 63, Brynja SH 237 o.fl.

2650. Bíldsey SH 63, 2243. Brynja SH 237 o.fl. © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, 10. - 12. ágúst 2013
21.10.2013 22:10
Hojofart - íslensk smíði









Framleiðsla skútunnar hjá Plastverki hf., í Sandgerði, en þær sýna ekki endilega rétta röð verksins. Mennirnir sem sjást þarna sem starfsmenn Plastverks eru Kristján Nielsen, þarna með hár, en hann er eigandi Sólplasts í dag og Óskar Guðjónsson © myndir úr einkasafni Andrésar Eyjólfssonar, sem átti Plastverk hf.
Skútan Hoojofart sem framleidd var fyrir Ventus hjá Plastverki í Sandgerði © mynd úr safni Sólplasts
21.10.2013 21:10
Sæborg SU 48, á Hólmavík

2641. Sæborg SU 48, á Hólmavík © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, 10. - 12. ágúst 2013
21.10.2013 20:10
Pálína Ágústsdóttir GK 1, á Hólmavík

2640. Pálína Ágústsdóttir GK 1, á Hólmavík © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, 10. - 12. ágúst 2013

21.10.2013 19:10
Signý HU 13 og Óli Gísla HU 212

2630. Signý HU 13 og 2714. Óli Gísla HU 212, á Hólmavík © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, 10. - 12. ágúst 2013
21.10.2013 18:46
Síðan 4ra ára: 798.965 gestir og 6.178.670 flettingar
Smá grobb hjá mér: Núna kl. 18.46, er síðan 4 ára, en fyrstu færsluna setti ég inn, þann 21. okt. 2009 kl. 18.46 og síðan hefur aðsóknin verið ótrúleg, en samkvæmt tölum kl. 18.15, voru þá komnir 798.965 gestir og flettingarnar orðnar 6.178.670 og eru eitthvað hærri nú.
Af þessu tilefni vil ég þakka kærlega þeim fjölmörgu sem hafa sent mér myndir, upplýsingar og/eða annan stuðning á þessum tíma. Án þeirra væri síðan ekki svipur frá sjón. Svo ég gleymi engum, sleppi ég að birta nöfn þessara stuðningsmanna minna, en stend í mikilli þakkarskuld við þá, auk þeirra fjölmörgu sem fylgjast reglulega með síðunni.
Með kærri kveðju
Emil Páll Jónsson
AF FACEBOOK:
Heill og sæll Emil
Hjartan lega til hamingju með afang I gær
Megi þessi isða vaxa og dafna I nainni framtið
Bestu kveðjur
Gunnar Harðarson
Namibiu