Færslur: 2012 Ágúst
26.08.2012 13:00
Grettir SH 104

182. Grettir SH 104, hjá Skipavík, Stykkishólmi © mynd úr myndasafni Morgunblaðsins
26.08.2012 12:00
Flak Þorgeirs GK 73, í Landey við Stykkishólm



Flak 222. Þorgeirs GK 73, í Landey, móti Stykkishólmi © myndir Gunnar Th., 2001
26.08.2012 11:00
Fagriklettur HF 123, Númi KÓ 44, Íslandsbersi HF 13, Erna HF 25 og Hrefna HF 90

1487. Númi KÓ 44, 2099. Íslandsbersi HF 13, 162. Fagrikletttur HF 123, 1175. Erna HF 25 og 1745. Hrefna HF 90, í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Emil Páll, 2008
26.08.2012 09:00
Stígandi VE 77 ex Skálaberg NS 2, siðar Sæþór Árni VE 34

104. Stígandi VE 77, ex Skálaberg NS 2, síðar Sæþór Árni VE 34, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll, fyrir einhverjum áratugum
26.08.2012 08:00
Guðrún Jónsdóttir ÍS 267

67. Guðrún Jónsdóttir ÍS 267 © mynd Sigurður Bergþórsson
26.08.2012 07:00
Happasæll KE 94

13. Happasæll KE 94, að koma inn til Keflavíkur í gær í hádeginu © mynd Emil Páll, 25. ágúst 2012
Af Facebook:
26.08.2012 00:00
Mikið að gera hjá Siglufjarðar-Seig
Mikil vinna er hjá Siglufjarðar Seig við viðgerðir og lagfæringar á bátaflotanum sem rær bæði á línu og handfæri frá Siglufirði. Í sumar hafa róið og landað upp í 25 bátar á dag. Stór hluti aflans fer á Fiskmarkað Siglufjarðar.
Bátar koma í viðgerðir víða af landinu og fá góða þjónustu hjá JE-Vélaverkstæði og Siglufjarðar Seig.
Raggi Gísla SI og Vinur SK
Óli á Stað GK, að verða tilbúinn
Nýsmíðin: Helle Kristina er að verða klár. Báturinn fer til Hirtshals í Danmörku.
Texti og myndir: GJS
25.08.2012 23:00
Brúarfoss

Brúarfoss © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 10. ágúst 2012
25.08.2012 22:00
Bátasafn í Brighton, Englandi


Bátasafn í Brighton, Englandi © myndir Sigurður Bergþórsson, 2012
25.08.2012 21:00
Á loðnumiðum

Árið 1978 eða '79 © mynd Guðni Ölversson

© mynd í eigu Eskju hf, ljósm.: Helgi Garðarsson
25.08.2012 20:34
7 límubátar, auk Hákons, Framness og Lóms á Neskaupstað í dag
Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað: Tók rúnt í dag, 6 línubátar í höfn. Háey ÞH, Lágey ÞH, Dóri GK, Bergur Vigfús GK, Von GK, og Guðmundur á Hópi GK svo er Daðey GK væntanleg þá verða 7 línubátar gerðir út hér næstu daga. Svo var Hákon að landa frosnu og útskipun á frosnu í Framnes og útskipun á mjöli í Lóminn. Kv Bjarni G

2757. Háey II ÞH 275 og 2651. Lágey ÞH 265

Lómur

Framnes og 2407. Hákon EA 148

2622. Dóri GK 42, 2746. Bergur Vigfús GK 43 og 2733. Von GK 113

2622. Dóri GK 42 og 2746. Bergur Vigfús GK 43

2733. Von GK 113

2664. Guðmundur á Hópi GK 203
Neskaupstaður í dag © myndir Bjarni G., 25. ágúst 2012
25.08.2012 20:00
AidaMar

AidaMar © mynd Faxagengið, faxire9.123.is, 16. ágúst 2012
25.08.2012 19:00
Pétur Mikli

7487. Pétur Mikli, Reykjavík © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 21. ágúst 2012
25.08.2012 18:00
Glaður ST 10

7087. Glaður ST 10, Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 22. ágúst 2012

