22.05.2018 13:56

Sæfari SK kominn að bryggju á Sauðárkróki

      2512. Sæfari SK 100, kominn að bryggju á Sauðárkróki - Þó myndin sé léleg má grilla í bátinn hefst i vinstra horninu og kranabíl á brygguni © Skjáskot af vefmyndavél frá Skagafirði núna fyrir örfáum mínútum

 

   - Tvær betri myndir aðeins ofar hér á síðunni -

22.05.2018 13:14

Oddur á Nesi SI 76, Andvari I SI 30 o.fl. á Sigló

 

     2500. Oddur á Nesi SI 76,  2110. Andvari I SI 30 o.fl. á Sigló © mynd Hreiðar Jóhannsson, um hvítasunnuhelgina 2018

22.05.2018 12:13

Sóley Sigurjóns GK 200, að taka olíu, á Sigló

 

      2262. Sóley Sigurjóns GK 200, að taka olíu, á Sigló © mynd Hreiðar Jóhannsson, um hvítasunnuhelgina 2018

22.05.2018 11:12

Múlaberg SI 22, á Sigló

 

    1281. Múlaberg SI 22, á Sigló © mynd Hreiðar Jóhannsson, um hvítasunnuhelgina 2018

22.05.2018 10:11

Múlaberg SI 22, Oddur á Nesi SI 76 o.fl. á Sigló

 

     1281. Múlaberg SI 22, 2500. Oddur á Nesi SI 76 o.fl. á Sigló © mynd Hreiðar Jóhannsson, um hvítasunnuhelgina 2018

22.05.2018 09:30

Hólmasól og fallegt útsýni, í gær

 

2922. Hólmasól og fallegt útsýni, í gær © mynd Elding Whale Watching Akureyri 21. feb. 2018

22.05.2018 09:10

Múlaberg SI 22 og Sóley Sigurjóns GK 200, á Sigló

 

1281. Múlaberg SI 22 og 2262. Sóley Sigurjóns GK 200, á Sigló © mynd Hreiðar Jóhannsson, um hvítasunnuhelgina 2018

22.05.2018 08:09

Trausti EA 98 o.fl. á Sigló

 

         398. Trausti EA 98 o.fl. á Sigló © mynd Hreiðar Jóhannsson, um hvítasunnuhelgina 2018

22.05.2018 07:08

Dagur SI 100 o.fl. á Siglufirði

    2471. Dagur SI 100 o.fl. á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, um hvítasunnuna á Sigló, 2018

22.05.2018 06:40

Páli Pálssyni ÍS 102 gefið nafn


   Páli Pálssyni ÍS 102 gefið nafn © mynd Sigríður Línberg Runólfsdóttir, 19. maí 2018

22.05.2018 06:09

Fjórir á Sigló

 

           Fjórir á Sigló © mynd Hreiðar Jóhannsson, um hvítasunnuhelgina 2018

21.05.2018 20:21

Ellen Bach SH 4, í Skagen, Danmörku

 

      Ellen Bach SH 4, í Skagen, Danmörku © mynd jeffess, shipspotting,  17. maí 2018

21.05.2018 18:17

Niels Jónsson EA 106, Whales EA 200, Baccalá bar og flott hjól á Hauganesi

    Flott hjól Víðis Más Hermannssonar og bátarnir 1357. Niels Jónsson EA 106 og 500. Whales EA 200, á Hauganesi

 

       Sömu bátar og Baccalá bar, á Hauganesi, í dag © myndir Víðir Már Hermannsson, 21. maí 2018

21.05.2018 13:15

Verður Sæfari SK 100, dreginn upp í fjöru í dag

Hugsanlegt er að báturinn Sæfari SK 100, sem sökk á Skagafirði fyrir nokkrum dögum og áhöfnin 2 menn björguðust, verði dreginn upp í fjöru í dag. Mun vera sandfjara þarna og því auðveldara að draga hann upp í fjöruna.

      2512. Sæfari SK 100, sökk í vestanverðum Skagafirði við Ingjaldarstaðahólma © kort map.is

21.05.2018 12:13

Krummi GK 10 ex Tómas Þorvaldsson fer með Stafnesi KE 130 í pottinn

 

 

 

 


      1006. Krummi GK 10, í Grindavík, er áætlað er að hann fari til Njarðvíkur í vikunni og þaðan mun hann ásamt Stafnesi KE 130, fara í pottinn í Belgíu © myndir Emil Páll, í morgun, 21. maí 2018