Færslur: 2012 Ágúst
09.08.2012 22:30
Skemmtiferðaskip í Reykjavík, fyrir 50 árum
Skemmtiferðaskip í Reykjavík © mynd Valur Guðmundsson, 1963
Skrifað af Emil Páli
09.08.2012 22:00
Trilla úr Höfnum, á Fitjum
Trilla úr Höfnum, hér á Fitjum í Njarðvík © mynd Valur Guðmundsson, 1963
Skrifað af Emil Páli
09.08.2012 21:30
Heimsóttu Grundarfjörð í dag
Heiða Lára, Grundarfirði í dag: Skútan Song of the whale er nú í höfn, en hún er sérhönnuð til
hvalaranskókna. Skútan var að koma úr leiðangri þar sem sérstökum búnaði
til að nema hljóð steypireyða var komið fyrir milli Íslands og
Grænlands. Er það samstarfsverkefni Háskóla Íslands og IFAW samtakana .



Song of the Whale, í Grundarfirði í dag © myndir og texti: Heiða Lára, 9. ágúst 2012
Song of the Whale, í Grundarfirði í dag © myndir og texti: Heiða Lára, 9. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
09.08.2012 21:00
Guðmundur Júní ÍS 20 frá Njarðvik
Tveir bræður í Njarðvík keyptu þennan togara, en ekki voru þeir búnir að eiga hann lengi, þegar hann stórskemmdist í eldi við bryggju, í hinni nýju heimahöfn. Framhaldið var að hann var talinn ónýtur og fljótlega dreginn til Ísafjarðar þar sem hann var að mig rámar í sökkt sem hluti í bryggju þar fyrir vestan.

Guðmundur Júní ÍS 20, í Njarðvík © mynd Valur Guðmundsson, 1963
Guðmundur Júní ÍS 20, í Njarðvík © mynd Valur Guðmundsson, 1963
Skrifað af Emil Páli
09.08.2012 20:30
Reykjavíkurhöfn 1963
Frá Reykjavíkurhöfn © mynd Valur Guðmundsson, 1963
Skrifað af Emil Páli
09.08.2012 20:00
Princess Dane í Grundarfirði í dag
Princess Dane kom á Grundarfjörðinn um 7 í morgun og var áætlað að það sigl núna um 19 í kvöld, að sögn Heiðu Láru sem sendi þessar myndir
Princess Dane á Grundarfirði í dag © mynd Heiða Lára, 9. ágúst 2012



Léttabátur skipsins í höfn í Grundarfirði í dag © myndir Heiða Lára, 9. ágúst 2012
Léttabátur skipsins í höfn í Grundarfirði í dag © myndir Heiða Lára, 9. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
09.08.2012 19:30
Freyr RE 1
Freyr RE 1, í Reykjavík © mynd Valur Guðmundsson, 1963
Skrifað af Emil Páli
09.08.2012 19:00
Bjarni Guðmundsson einn öflugasti ljósmyndari síðunnar
Bjarni Guðmundsson, í Neskaupstað hefur í gegn um árin verið í hópi öflugustu ljósmyndara, eða fréttarritara síðunnar. Þessa daganna er hann í heimsókn hér á Suð-vesturhorninu og hittumst við, í smá stund, en því miður hafði ég ekki þann tíma sem ég hefði viljað með honum.
Þar sem hann hefur ekki verið kynntur hér á síðunni og þetta var í fyrsta skipið sem við hittumst, tók ég af honum þessa mynd.

Bjarni Guðmundsson, fréttaritarinn öflugi © mynd Emil Páll, 9. ágúst 2012
Þar sem hann hefur ekki verið kynntur hér á síðunni og þetta var í fyrsta skipið sem við hittumst, tók ég af honum þessa mynd.
Bjarni Guðmundsson, fréttaritarinn öflugi © mynd Emil Páll, 9. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
09.08.2012 18:26
Addi afi GK 97
2106. Addi afi GK 97, hjá Sólplasti, Sandgerði © mynd Emil Páll, 9. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
09.08.2012 14:04
Bilun - bilun - bilun hjá 123.is
Af óviðráðanlegum orsökum er kerfið sem 123.is síðurnar tengjast bilað og ekki vitað hvenær það kemst í lag.
Meðan svo er koma engar nýjar færslur og myndir á eldri færslum eru í ólagi.
Með von um að þetta taki ekki of langan tíma, óska ég eftir að menn sýni þessu þolinmæði.
Kær kveðja
Emil Páll
Meðan svo er koma engar nýjar færslur og myndir á eldri færslum eru í ólagi.
Með von um að þetta taki ekki of langan tíma, óska ég eftir að menn sýni þessu þolinmæði.
Kær kveðja
Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
09.08.2012 12:00
Brúar - eða Selfoss að koma til Keflavíkur
31. Brúarfoss eða 178. Selfoss, að snúa sér í Keflavíkurhöfn © mynd Valur Guðmundsson, 1963
Skrifað af Emil Páli
09.08.2012 11:00
Flakið af bát bræðranna
Hér kemur mynd sem tekin var árið 1963 við Njarðvíkurslipp og fremst sést hluti af flaki af báti sem bræðurnir Stefán og Valur Guðmundssyni (ljósmyndarinn), í Njarðvík áttu.

Hluti af flaki af báti bræðrana Stefáns og Vals Guðmundssonar
í Njarðvík og efst sjást bátar og gamlir bílar í Njarðvikurslipp
© mynd Valur Guðmundsson, 1963
Hluti af flaki af báti bræðrana Stefáns og Vals Guðmundssonar
í Njarðvík og efst sjást bátar og gamlir bílar í Njarðvikurslipp
© mynd Valur Guðmundsson, 1963
Skrifað af Emil Páli
09.08.2012 10:00
Camst Halckel í Reykjavík
Camst Halckel, í Reykjavík © mynd Valur Guðmundsson, 1963
Skrifað af Emil Páli
