Færslur: 2012 Ágúst
14.08.2012 17:00
Neptúnus RE 361, kveðjur landið
157. Neptúnus RE 361 siglir í síðasta sinn út úr Reykjavík á leið sinni í brotajárn á Spáni © mynd Morgunblaðið
Skrifað af Emil Páli
14.08.2012 16:00
Hólmanes SU 120 og Síldarsöltun
101. Hólmanes SU 120 © mynd í eigu Eskju hf., ljósm.: Helgi Garðarsson
Síldarsöltun við hlið 101. Hólmaness SU 120, árið 1960 © mynd Helgi Garðarsson
Skrifað af Emil Páli
14.08.2012 15:11
Snædrekinn kominn til Reykjavíkur
visir.is:
Kínverska rannsóknarskipið og ísbrjóturinn Snædrekinn liggur nú við Ytrihöfn í Kollafirði. Það lagðist að bryggju um níu leytið í morgun.
Skipið hefur síðustu mánuði verið á leið til Íslands. Siglt frá Asíu til Evrópu eftir svonefndri norðausturleið, sem er siglingaleið sem liggur meðfram Rússlandi og Noregi og mun að líkindum opnast á næstunni. Snædrekin verður hér á landi í boði íslenskra stjórnvalda dagana 16. - 20. ágúst.
Fjöldi vísindamanna var um borð í leiðangrinum og fóru fram ýmsar rannsóknir á leiðinni. Tveir íslenskir vísindamenn voru um borð.
Kínverska rannsóknarskipið og ísbrjóturinn Snædrekinn liggur nú við Ytrihöfn í Kollafirði. Það lagðist að bryggju um níu leytið í morgun.
Skipið hefur síðustu mánuði verið á leið til Íslands. Siglt frá Asíu til Evrópu eftir svonefndri norðausturleið, sem er siglingaleið sem liggur meðfram Rússlandi og Noregi og mun að líkindum opnast á næstunni. Snædrekin verður hér á landi í boði íslenskra stjórnvalda dagana 16. - 20. ágúst.
Fjöldi vísindamanna var um borð í leiðangrinum og fóru fram ýmsar rannsóknir á leiðinni. Tveir íslenskir vísindamenn voru um borð.
Skrifað af Emil Páli
14.08.2012 15:00
Austfirðingur SU 3
86. Austfirðingur SU 3 © mynd Helgi Garðarsson
Skrifað af Emil Páli
14.08.2012 14:19
Kristbjörg VE 71
84. Kristbjörg VE 71 © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 9. apríl 2012
Skrifað af Emil Páli
14.08.2012 13:00
Atlanúpur ÞH 263
21. Atlanúpur ÞH 263, fyrir allmörgum árum © mynd Morgunblaðið
Skrifað af Emil Páli
14.08.2012 12:32
Stokksnes RE 123
Hér kemur mynd af skipi sem lengi var til hérlendis en var að lokum selt erlendis fyrir mörgum árum

7. Stokksnes RE 123 © mynd Morgunblaðið
7. Stokksnes RE 123 © mynd Morgunblaðið
Skrifað af Emil Páli
14.08.2012 12:00
Íslendingur
Hér koma þrjár myndir sem tegjast ferð Íslendings til New York hér um árið. Sú fyrsta sýnir þegar hann siglir út úr Reykjavíkurhöfn og síðan koma tvær af honum sigla meðfram landinu okkar.

7450. Íslendingur, siglir út úr Reykjavíkurhöfn © mynd Morgunblaðið


7450. Íslendingur á siglingu © myndir Morgunblaðið
7450. Íslendingur, siglir út úr Reykjavíkurhöfn © mynd Morgunblaðið
7450. Íslendingur á siglingu © myndir Morgunblaðið
Skrifað af Emil Páli
14.08.2012 11:00
Bliki BA 17 o.fl. í Flatey
7909. Bliki BA 17 o.fl. Flatey á Breiðarfirð © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 6. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
14.08.2012 10:00
Gammur BA 82
7284. Gammur BA 82 © mynd Sigurður Bergþórsson, 13. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
14.08.2012 09:00
Ásdís ÍS 2 o.fl. Bolungarvík
7160. Ásdís ÍS 2 o.fl. Bolungarvík © mynd Vikari.is
Skrifað af Emil Páli
14.08.2012 08:00
Svanni ÍS 107
6999. Svanni ÍS 107 o.fl. á Þingeyri © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 7. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
14.08.2012 07:56
Eyrún ÞH 2
Þar sem röng mynd fór inn með þessum báti hjá mér í gær, leiðrétti ég það hér með.

7449. Eyrún ÞH 2, á Húsavík © mynd Jónas Jónsson, í lok júlí 2012
7449. Eyrún ÞH 2, á Húsavík © mynd Jónas Jónsson, í lok júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
14.08.2012 00:00
Gísli í Papey og Sigurbrandur Jakobsson
Björgvin Óskar Steingrímsson, heimsótti Papeyjarferjuna, Gísla í Papey í vikunni og tók þá þessa myndasyrpu af ferjunni og skipstjóranum Sigurbrandi Jakobssyni, ýmist um borð eða á bryggjunni á Djúpavogi. Hefur Björgvin Óskar heimilað mér að birta myndirnar og
færi ég honum bestu þakkir fyrir.








1692. Gísli í Papey og skipstjórinn Sigurbrandur Jakobsson, ýmist um borð í ferjunni, eða á bryggjunni á Djúpavogi © myndir Björgvin Óskar Steingrímsson, 10. ágúst 2012
færi ég honum bestu þakkir fyrir.
1692. Gísli í Papey og skipstjórinn Sigurbrandur Jakobsson, ýmist um borð í ferjunni, eða á bryggjunni á Djúpavogi © myndir Björgvin Óskar Steingrímsson, 10. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
