Færslur: 2012 Ágúst
15.08.2012 10:30
María Júlía
151. María Júlía, líkan eftir Grím Karlsson, í Duushúsum, Keflavík © myndir Sigurður Bergþórsson, 2012
15.08.2012 09:42
Frigg BA 4
76. Frigg BA 4, líkan eftir Grím Karlsson, í Duushúsum, Keflavík © mynd Sigurður Bergþórsson, 2012
15.08.2012 09:17
Skipti um nafn úti á ballarhafi
Dularfullt skip stakk af frá Akureyri og hringsólar nú við Noregsstrendur
Eigandinn horfinn Ekki næst í Ara Axel Jónsson, eiganda flutningaskipsins Axels, en eiginkona hans fann hann ekki þegar hún leitaði hans.
Rússneskur skipstjóri flutningaskipsins Axels flúði með það úr Akureyrarhöfn að kvöldi dags þann 28. júlí síðastliðinn. Líklegt þykir að hann hafi verið undir þrýstingi frá eiganda skipsins. Skipið hafði verið kyrrsett í höfninni af sýslumannsembættinu á Akureyri, en kyrrsetningin var gerð að beiðni skiptastjóra félaganna Dregg ehf. og Dregg Shipping ehf. Félögin, sem nú eru gjaldþrota, voru í eigu Ara Axels Jónssonar, athafnamanns á Akureyri. Þau héldu utan um rekstur flutningaskipsins áður en hann var færður yfir á annað félag í Færeyjum í vor.
Að því er DV kemst næst er Ari ennþá eigandi skipsins í gegnum félagið í Færeyjum, en heimildarmaður DV segir flóttann frá Akureyri benda til þess að verið sé að reyna að koma eignum undan. Málið hefur verið kært til efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra sem fer með rannsókn málsins. Ekki náðist í Ara Axel Jónsson við vinnslu þessarar fréttar en svo virðist sem hann sé horfinn, rétt eins og skipið.
Flutningaskipið hefur síðustu viku hringsólað löturhægt við strendur Noregs, en þann 9. ágúst skipti það um nafn og heitir nú Saga15.08.2012 08:00
Gullhólmi SH 201
264. Gullhólmi SH 201 © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 29. júlí 2012
15.08.2012 07:09
Fjölnir SU 57
237. Fjölnir SU 57 © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 9. apríl 2012
15.08.2012 00:00
Sandgerðissyrpa frá 13. og 14. ágúst 2012
1153. Margrét KÓ 44
1621. Guðrún KE 20
1650. Þingey ÞH 51
1650. Þingey ÞH 51
2298. Máni GK 109
5940. Dísa GK 93
5978. Elva Björk KE 33
6282. Einfari GK 108
6771. Þórhalla HF 144
7168. Sigrún GK 168
7261. Teistan RE 33
7298. Bára KE 131
7426. Faxi GK 84
7429. Jói í Seli GK 359
7432. Magnús GK 64
Í Sandgerði © myndir Emil Páll, 13. og 14. ágúst 2012
14.08.2012 23:00
Víkingur AK 100 - bæði rauður og blár
220. Víkingur AK 100 (rauður) © myndir Helgi Garðarsson
220. Víkingur AK 100 (blár) © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 9. apríl 2012
14.08.2012 22:00
Sigurður VE 15, á loðnumiðum 2003
183. Sigurður VE 15, á loðnumiðunum 2003 © myndir Helgi Garðarsson
14.08.2012 21:00
Hólmanes SU 120 við ísröndina
201. Hólmanes SU 120, við ísröndina við Vattarnes © mynd í eigu Eskju hf, ljósm. Helgi Garðarsson
14.08.2012 20:00
Grindavíkurhöfn
Grindavíkurhöfn, sú neðri er frá 1. maí 1973, en ártalið á þeirri efri veit ég ekki © myndir Morgunblaðið
14.08.2012 19:00
Fönix ST 177, stærsta skip Strandarmanna, gert klárt til rækjuveiða
177. Fönix ST 177, stærsta skip Strandarmanna, gert klárt til rækjuveiða, á Hólmavík © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is, 13. ágúst 2012
14.08.2012 18:30
Dísa og Einfari - Sandgerðissyrpa með 14 bátum á miðnætti
5940. Dísa GK 93 (sá guli) og 6282. Einfari GK 108, í Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 14. ágúst 2012 - Sandgerðissyrpa á miðnætti -
14.08.2012 18:00
Jón Kjartansson SU 111
155. Jón Kjartansson SU 111 © mynd Helgi Garðarsson
155. Jón Kjartansson SU 111, rennir inn Eskifjörð © mynd í eigu Eskju hf., ljósmyndari Helgi Garðarsson
155. Jón Kjartansson SU 111, á sjómannadaginn 2003 © mynd Helgi Garðarsson
