Færslur: 2012 Maí
29.05.2012 09:58
Uppsjávarflotinn orðinn ískyggilega gamall
Meðalaldur sjókælitankaskipanna íslensku 27 ár.
Koma nýs og glæsilegs uppsjávarskips, Heimaeyjar VE-1, leiðir hugann að aldri og ástandi íslenska uppsjávarflotans í heild. Rúmlega áratugur hefur liðið síðan nýsmíðað uppsjávarskip kom síðast til landsins.
,,Uppsjávarflotinn er orðinn ískyggilega gamall þegar þess er gætt hversu þýðingarmikil þessi atvinnugrein er sem undirstaða atvinnu og útflutningstekna," segir Bárður Hafsteinsson skipaverkfræðingur hjá Skipatækni ehf. í samtali við Fiskifréttir. ,,Okkur finnst yngstu uppsjávarskipin okkar ný eða nýleg, en þau eru samt 10-12 ára gömul. Ég gæti trúað því að það væri meðalaldur uppsjávarskipa með sjókælingu í Noregi. Meðalaldur sjókælingaskipanna íslensku er 27 ár."
29.05.2012 09:10
Nýr eftirlitsbátur Gæslunnar
Hefur verið við fiskveiðieftirlit á Breiðafirði.
Starfsmenn séraðgerða- og sprengjueyðingasviðs Landhelgisgæslunnar, með fulltrúum Fiskistofu, hafa að undanförnu verið við eftirlit á Breiðafirði sem m.a. hefur falist í í að fara um borð í báta og kanna veiðileyfi, haffæri, lögskráningu og fleira.
Báturinn sem notaður er við eftirlitið er harðbotna slöngubátur frá fyrirtækinu OK Hull sem var afhentur Landhelgisgæslunni í vor og verður prófaður á næstu mánuðum við ýmsar aðstæður. Er þetta í fyrsta sinn sem eftirlit á þessu svæði fer fram með bát að þessari stærð en í fyrra var sambærilegu eftirliti sinnt af Baldri, eftirlits- og sjómælingaskipi LHG.
Stefnt er að eftirliti um allt land út ágúst og verður ekið með bátinn milli hafna á landinu og hann sjósettur á ýmsum stöðum. Verkefnið er samstarfsverkefni Landhelgisgæslunnar, lögreglunnar, Fiskistofu og fleiri stofna.
Sjá nánar um samstarfsverkefni LHG og OK Hull.
29.05.2012 09:00
Börkur NK 122
2827. Börkur NK 122 © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 4. mars 2012
29.05.2012 08:00
Þór, Ægir, Sæbjörg og Gústi Guðsmaður
2789. Þór, 1066. Ægir, 1627. Sæbjörg og Gústi Guðsmaður
Gústi Guðsmaður
2789. Þór og 1066. Ægir © myndir Faxagengið, faxire9.123.is í maí 2012
29.05.2012 00:00
Þór, lætur úr höfn í Reykjavík
2789. Þór, lætur úr höfn Reykjavík og á sumum myndanna sést einnig 1066. Ægir, sem lá utan á Þór © myndir Faxagengið, faxire9.123.is - 25. maí 2012
28.05.2012 23:21
Marta Ágústsdóttir, við Skipavík í Stykkishólmi í dag
- Sendi ég Sigurði bestu þakkir fyrir þetta og birti þær allar, jafnvel þó sumar séu ansi líkar hvor annarri. -
967. Marta Ágústsdóttir GK 14, við Skipavík í Stykkishólmi í dag © myndir Sigurður Bergsveinsson, 28. maí 2012
28.05.2012 23:00
Ísafold
2777. Ísafold, í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 13. maí 2012
28.05.2012 22:00
Helga RE 49, Steinunn SF 10 og Markus
2749. Helga RE 49, 2449. Steinunn SF 10 og Markus, frá Grænlandi, í Reykjavíkurhöfn © mynd Faxagengið, faxire9.123.is í maí 2012
28.05.2012 21:00
Júpiter ÞH 363
2643. Júpiter ÞH 363, við Ægisgarð í Reykjavík © mynd Faxagengið, faxire9,123.is 17. maí 2012
28.05.2012 20:51
Sigurvin og TF-LÍF
2293. Sigurvin og TF-LÍF © mynd úr safni Vísis
28.05.2012 20:00
Grunnvíkingur HF 163
2595. Grunnvíkingur HF 163, í Hafnarfirði © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 13. maí 2012
28.05.2012 19:00
Einar Sigurjónsson
2593. Einar Sigurjónsson, í Hafnarfirði © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 13. maí 2012
28.05.2012 18:00
Bjössi RE 277
2553. Bjössi RE 277, á sjó og við bryggju í Þorlákshöfn © myndir Ragnar Emilsson, 2012
28.05.2012 17:00
Steinunn SF 10
2449. Steinunn SF 10, í Reykjavík © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 10. maí 2012
28.05.2012 16:00
Hákon EA 148 og Beitir NK 123 á kolmunamiðum suður af Færeyjum
2407. Hákon EA 148 og 2730. Beitir NK 123, á kolumunamiðunum, suður af Færeyjum © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 5. maí 2012
