Færslur: 2012 Maí
29.05.2012 22:30
Alma, í Þorlákshöfn
Flutningaskipið Alma, í Þorlákshöfn © myndir Ragnar Emilsson, 2012
Skrifað af Emil Páli
29.05.2012 22:00
Þorsteinn SH 145 - nýr frá Trefjum
Í dag var nýr bátur sem sjósettur var fyrir nokkrum dögum í Hafnarfirði og er framleiddur af Trefjum ehf., prufusigldur og koma hér þrjá myndir frá því sem teknar voru í dag.



2826. Þorsteinn SH 145, í Hafnarfirði í dag © myndir Elías Ingimarsson, 29. maí 2012
2826. Þorsteinn SH 145, í Hafnarfirði í dag © myndir Elías Ingimarsson, 29. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
29.05.2012 21:00
Bláfell ehf.: Tveir nýir prufusigldir í dag
Í dag voru tveir nýir bátar frá Bláfelli ehf. prufusigldir í Hafnarfirði. Annar þeirra var raunar líka sjósettur í dag og sá er af gerðinni Sómi 797 og heitir Tríton ST 100 og er frá Hólmavík. Hinn var sjósettur fyrir nokkrum dögum og heitir Hjörtur Stapi IS 196 og er frá Bolungarvík. Hér birti ég myndir af þeim sama, en á miðnætti birtast myndir af Triton og annað kvöld um miðnætti kemur syrpa af Hirti Stapa.








7714. Triton ST 100 og 7727. Hjörtur Stapi ÍS 196 í prufsiglingu í Hafnarfirði í dag © myndir Bláfell ehf., 29. maí 2012
- Á miðnætti í nótt kemur myndasypra frá prufusiglingu Tritons og á miðnætti annað kvöld frá sjósetningu og prufsiglingu Hjörts Stapa -
7714. Triton ST 100 og 7727. Hjörtur Stapi ÍS 196 í prufsiglingu í Hafnarfirði í dag © myndir Bláfell ehf., 29. maí 2012
- Á miðnætti í nótt kemur myndasypra frá prufusiglingu Tritons og á miðnætti annað kvöld frá sjósetningu og prufsiglingu Hjörts Stapa -
Skrifað af Emil Páli
29.05.2012 20:00
Frá Akranesi
Frá Akranesi © mynd Faxagengið, faxire9.123.is í maí 2012
Skrifað af Emil Páli
29.05.2012 19:00
Margrét Guðbrands með Guðbjörgu Kristínu KÓ 6 í togi
7551. Margrét Guðbrands, með 1765. Guðbjörgu Kristínu KÓ 6, í togi, eftir að sá síðarnefndi hafði fengið netin í skrúfuna © mynd Faxagengið, faxire9.123.is í maí 2012
Skrifað af Emil Páli
29.05.2012 17:34
Hvítá MB 2: Nýr og flottur bátur
Sigmar Þór Sveinbjörnsson tók fyrir mig þessar myndir uppi á Akranesi í dag af nýjum og flottum báti, sem ég tel að skelin hafi verið framleidd hjá Bláfelli á Ásbrú, en síðan flutt til Borgarness og sagði ég örugglega frá því á síðasta haust, en þar var báturinn kláraður að öðru leiti.




7711. Hvítá MB 2, Akranesi í dag © myndir Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 29. maí 2012
7711. Hvítá MB 2, Akranesi í dag © myndir Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 29. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
29.05.2012 17:00
Pétur mikli
7487. Pétur Mikli © mynd Faxagengið, faxire9.123.is í maí 2012
Skrifað af Emil Páli
29.05.2012 16:00
Tóti NS 36
7335. Tóti NS 36, Vopnafirði © mynd Faxagengið, faxire9.123.is í maí 2012
Skrifað af Emil Páli
29.05.2012 15:00
Grindjáni GK 169, í öldudal
Þessa skemmtilegu mynd tók Ragnar Emilsson, úti á miðunum af bátnum í öldudal.

7325. Grindjáni GK 169, í öldudal © mynd Ragnar Emilsson, 2012
7325. Grindjáni GK 169, í öldudal © mynd Ragnar Emilsson, 2012
Skrifað af Emil Páli
29.05.2012 14:40
Jóhanna hin færeyska verður á Eyjum um þjóðhátði
Samkvæmt dagskrá færeysku skútunanr Jóhönnu verður hún í Eyjum um þJóðhátíð:
Til Vestmannaoyggjar 29. juli
Tann 29. juli fer Johanna til Vestmannaoyggjar í Íslandi. Í smb. við tjóðarhátíð í Vestmannaoyggjunum fyrsta vikuskiftið í August. Siglt verður av Vági 29. juli kl. 18.00 og ætla at verða aftur á Vági 7. august. Kostnaður pr. persón: 5.500 kr. (íroknað kostnaðinum er gisting og matur).
Tjóðarhátíðin er Ólavsøkan hjá Vestmannaoyggjunum - tað eru 5000 fólk í oyggjunum, 5000 vitjandi koma. Verður hildið í einum dali, Herjólvsdalur. Búgva í telti í dalinum alt vikuskiftið - 1 km. av kaiini inn í dalin

Johanna TG 326
Til Vestmannaoyggjar 29. juli
Tann 29. juli fer Johanna til Vestmannaoyggjar í Íslandi. Í smb. við tjóðarhátíð í Vestmannaoyggjunum fyrsta vikuskiftið í August. Siglt verður av Vági 29. juli kl. 18.00 og ætla at verða aftur á Vági 7. august. Kostnaður pr. persón: 5.500 kr. (íroknað kostnaðinum er gisting og matur).
Tjóðarhátíðin er Ólavsøkan hjá Vestmannaoyggjunum - tað eru 5000 fólk í oyggjunum, 5000 vitjandi koma. Verður hildið í einum dali, Herjólvsdalur. Búgva í telti í dalinum alt vikuskiftið - 1 km. av kaiini inn í dalin
Johanna TG 326
Skrifað af Emil Páli
29.05.2012 14:00
Gulltindur ST 74
7156. Gulltindur ST 74, Hólmavik © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is 28. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
29.05.2012 13:00
Guðfinnur II GK 37
6504. Guðfinnur II GK 37, í Þorlákshöfn © myndir Ragnar Emilsson, 2012
Skrifað af Emil Páli
29.05.2012 12:25
Gvendur á Eyrinni HU 15
6170. Gvendur á Eyrinni HU 15 © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is, 28. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
29.05.2012 11:00
Kristín AK 30
5909. Kristín AK 30 © mynd Faxagengið, faxire9.123.is
Skrifað af Emil Páli
29.05.2012 10:00
Fiskanes NS 72
5608. Fiskanes NS 72, Vopnafirði © mynd Faxagengið, faxire9.123.is maí 2012
Skrifað af Emil Páli
