Færslur: 2012 Maí
31.05.2012 16:30
Keflavík í morgun
13. Happasæll KE 94, að koma inn til Keflavíkur og 1767. Kristín ÍS 141, við bryggju í Keflavík í morgun © myndir Emil Páll, 31. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
31.05.2012 16:09
Gunnbjörn ÍS 302, í gær
1327. Gunnbjörn ÍS 302, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær © mynd Bogga og Stjáni 30. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
31.05.2012 13:00
Máni GK 109
Bátur þessi er kominn í endurbætur og lagfæringar hjá Sólplasti í Sandgerði. Smíðaðir verða nýir síðustokkar og gert við brotna peru o.fl.


2298. Máni GK 109, hjá Sólplasti, Sandgerði í morgun © myndir Emil Páll, 31. maí 2012
2298. Máni GK 109, hjá Sólplasti, Sandgerði í morgun © myndir Emil Páll, 31. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
31.05.2012 12:31
Byggt alveg yfir Berg Vigfús
Oft hef ég velt því fyrir mér af hverju aðeins sé byggt yfir báta öðrum megin. Einn þessara er núverandi Bergur Vigfús GK 46, sem í morgun kom til Sólplasts í Sandgerði þar sem byggja á alveg yfir hann. Báturinn var tekinn upp í gullvagninn hjá Skipasmíðastöð Njarðvikur í gær og kom í morgun yfir til Sandgerðis og sjáum við hér myndir er hann var að hverfa inn í hús það sem hann verður í næstu tvær vikur, en sá tími er áætlaður til að ljúka við yfirbygginguna
Fleiri myndir koma svo síðar.



2746. Bergur Vigfús GK 43, hjá Sólplasti, Sandgerði í morgun © myndir Emil Páll, 31. maí 2012
Fleiri myndir koma svo síðar.
2746. Bergur Vigfús GK 43, hjá Sólplasti, Sandgerði í morgun © myndir Emil Páll, 31. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
31.05.2012 12:23
Lítið orðið eftir af gamla Þór
229. Þór, í Helguvík í morgun © mynd Emil Páll, 31. maí 2012
Af Facebook:
Sigurbjörn Arnar Jónsson Mikil synd að sjá hvernig hann er orðinn.
Skrifað af Emil Páli
31.05.2012 10:00
Vesturvon VA 200 að taka Hampiðjutroll við Skarfabakka
Vesturvon VA 200, að taka troll frá Hampiðjunni, við Skarfabakka í Reykjavík © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 15. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
31.05.2012 09:30
Við Ingólfsgarð
Við Ingólfsgarð í Reykjavík © mynd Faxagengið, faxire9.123.is í maí 2012
Skrifað af Emil Páli
31.05.2012 09:00
Trondur í Götu FD 175
Trondur í Götu FD 175 © mynd Faxagengið, faxire9.123.is
Skrifað af Emil Páli
31.05.2012 08:30
Víkingur í Þorlákshöfn
Víkingur, í Þorlákshöfn © mynd Ragnar Emilsson, 2012
Skrifað af Emil Páli
31.05.2012 08:00
Nordborg KG 689
Nordborg KG 689 © mynd Faxagengið, faxire9.is 25. feb. 2012
Skrifað af Emil Páli
31.05.2012 07:39
Mainland við olíubryggjuna í Örfirisey
Mainland við olíubryggjuna í Örfirisey © mynd Faxagengið, faxire9.123.is í maí 2012
Skrifað af Emil Páli
31.05.2012 07:00
Tríton sjósettur aftur og nú á Hólmavík
Áform þeirra Bláfellsmanna að taka Tríton ST 100 á land og setja á vagn í
Hafnarfirði í gær eftir prufsiglinguna í fyrrada, tókst og eins að koma bátnum til heimahafnar á
Hólmavík, tókst einnig. Var hann því sjósettur að nýju og nú rétt eftir
miðnætti og tók Jón Halldórsson þá þessar myndir.







7714. Tríton ST 100, sjósettur að nýju og nú á Hólmavík laust eftir miðnætti í nótt © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is
7714. Tríton ST 100, sjósettur að nýju og nú á Hólmavík laust eftir miðnætti í nótt © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is
Skrifað af Emil Páli
31.05.2012 00:00
Hjörtur Stapi ÍS 196
Hér er á ferðinni Sómi 870 sem var framleiddur hjá Bláfelli ehf. á Ásbrú, en véla- og tækjabúnaður auk rafmagns var frágenginn í Hafnarfirði og þar var hann sjósettur fyrir nokkrum dögum. Heimahöfn bátsins er Bolungarvík. Bátur þessi er að því leiti öðruvísi en aðrir Sómabátar að sett hefur verið á hann skjól sem kemur aftur úr húsinu.


7726. Hjörtur Stapi ÍS 196 tilbúinn þaðan sem fullnaðarfrágangur fór fram í Hafnarfirði. Áður hafði ég birt myndir sem ég tók er báturinn var fluttur frá Ásbrú til Hafnarfjarðar

Sjósetningu ný lokið í Hafnarfjarðarhöfn
















Prufusigling á Hafnarfjarðarhöfn © myndir Bláfell ehf., 29. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
30.05.2012 23:23
Westward Ho TN 54 kom við í Eyjum í kvöld
Gísli Gíslason í Vestmannaeyjum sendi mér nokkrar myndir sem hann tók áðan af kútter sem kom við í eyjum á
leið sinni til rvk.. verður í rvk og akranesi á sjómannadaginn Var frá
Þórshöfn... Það eina sem plagaði þá á leiðinni frá þórshöfn var að það
var ekki sólarvörn til, en sögð að veðrið hefði verið alveg yndilslegt á
leiðinni og mestu öldurnar sem þeir lentu í ,, voru af Herjólfi í
innsiglingunni.








Westward HO TN 54, í Vestmannaeyjum í kvöld © myndir Gísli Gíslason, 30. maí 2012
Westward HO TN 54, í Vestmannaeyjum í kvöld © myndir Gísli Gíslason, 30. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
30.05.2012 23:00
Monge A 601
Monge A 601, í Reykjavík © myndir Faxagengið, faxire9.123.is í maí 2012
Skrifað af Emil Páli
